Eldhúsbókin - 10.09.1968, Síða 5
DÚKUR NR. 4
Tilbúinn aö stærð 105x105 sm.
Breidd hvers munsturbekkjar 51 þráður á 20,5 sm.
Efni: 1,10 m af bleiku, jafnþráða hörefni, 140 sm á breidd.
Grófleiki efnisins telur 30 þræði á 4 sm. Saumið með ljósgráu perlu-
gami nr. 3, og nær hvert krossspor yfir 3 þræði á hæð og breidd.
Klippið af efninu eftir þræði, svo það verði 1,10X1,10 m.
Varpið iauslega yfir sárkanta efnisins, svo það rakni ekki.
Finnið miðju dúkefnisins, og mcrkið eins og áður var lýst.
Teljið síðan 261 þráð frá miðju niður þræðingarnar og merkið. Að
þessum merkingum ná lægri oddar munstursins. Teljið siðan aftur 231
þráð frá miðju niður þræðingarnar og merkið. Að þessum merkingum
ná hærri oddar munstursins.
Saumið munstrið eftir skýringarmyndinni og byrjið við þræðingu og
með munstri, sem merkt er með +. Saumið síðan frá ör til örvar
tvisvar sinnum til viðbótar til beggja hliða við miðmunstrið. Saumið
eins hinar 3 hliðar dúksins. Saumið röndina kringum dúkinn eftir skýr-
ingarmyndinni. Brjótið siðan faldinn við krosssaumsröndina og að
neðstu sporum munstursins.
Brjótið skáhorn á faldinn. Sjá skýringarmyndir.
Leggið síðan niður faldbrúnina í höndum með fremur þéttum ósýni-
legum sporum og tvinna samlitum dúkmnn.
Hún er ekki þung skólataskan, sem
barnið ber fyrsta vetur skólagöngunnar,
en hún þyngist jafnt og þétt me3 hverj-
um vetrinum, sem líður. Sum börn hafa
þó óróttu a3 hafa miklu fleiri bækur
með sér i skólann en nauðsynlegt er. í
sjólfu sér er ekki ólitið oð frísk og hraust
börn hafi illt of að bera þungar skóla-
töskur, svo fromarlega sem þær séu af
réttri gerð og þær bornar ó réttan hótt.
En því miður ber of oft ó því að foreldr-
ar virðast um hvorugt hugsa, þegar þeir
velja skólatöskur handa börnum sinum.
Eins og oft hefur verið bent ó í ýms-
um greinum hér í Eldhúsbókinni, þó væri
hollast fyrir hrygginn að við bærum sem
mest ó höfðinu. Enda þótt vitað sé að
slíkt er óhugsandi hér hjó okkur, þó aS
Suðurlandabúor kunni að notfæra sér
þetta, þó er enn bent á þessa staðreynd,
til þess aS lesendur geri sér betur grein
fyrir, hvað hryggnum er i rouninni fyrir
beztu. Skólatöskur ættu helzt að vera
þannig úr garði gerðar að bera mætti
þær ó víxl ó bakinu, yfir öxlino og í
hendinni. Þegar skólotaska er borin ó
bakinu, mó hún ekki vera of hótt, því oð
þó hefur barnið tilhneigingu til að skjóta
upp kryppu. Ef burðarreiminni er fest of
neðarlega ó töskuna, gnæfir taskan sjólf
of hótt upp. Reimarnar eiga aS vera efst
i töskunni, og þær mega ekki vera of
harðar eSa mjóar, þvi að þó særa þær
axlirnar og barnið freistast til aS skjóta
þeim upp eða skekkja þær ó alla lund
til að forðast óþægindin. Burðarreiminni
ó aS vero fest i bóða enda töskunnar,
ekki of innarlega ó fletinum, sem að
baki snýr, og ekki of utarlega, heldur
mótulego fyrir stærð barnsins, sem tösk-
una ber. Reimin ó heldur ekki að vera
dregin i gegnum göng efst ó töskunni.
Bakpoki ó helzt að vera svo stór að
viss hluti þungans hvíli o lendunum eða
efsta hluta mjaðmanna, helzt með grind
undir. Sama gildir um baktösku, hún ó
að hvíla ó bakinu, en ekki öll ó lendun-
um, þannig oð hún hindri frjólsar hreyf-
skólatöskur
ingar, t. d. við hlaup. Nú er ekki svo aS
skiljo cð alltaf sé betra að bera töskuna
ó bakinu en í hendinni t. d. Sé hún rangt
borin ó bakinu, er betra oð bera hana
eingöngu í hendinni. Langbezt er að
töskurnar séu bornar til skiptis, ó bak-
inu, yfir öxlino og í hendinni. Þó dreifist
þunginn ó hina ýmsu vöðva. Morgar teg-
undir of skólatöskum eru þannig útbúnar
að skipta megi um. Veikbyggð börn og
bakveik þyrftu jafnvel að hafa skóla-
tösku ó hjólum, þonnig aS þau þyrftu
alls ekki að bera hana, hcldur gætu ýtt
henni ó undan sér. Slíkar töskur hofa
verið framleiddor, en naumast er hægt
að mæla með þeim aS öðru leyti, þvi aS
þær eru ó margan hótt mjög óþægilegar,
t. d. þegar þarf aS faro upp tröppur.
Auk þess taka þær meiro plóss, bæði í
skólanum og heima. Astæðo er til að
benda ó að skólatöskur þurfa að vera
vandaðar og sterkar. Þær eru i notkun
ó hverjum degi að heita mó, og börn
hugsa sjaldnast um að fara varlega með
þær. Sum hifa þær upp ó lokinu og nota
þær jafnvel fyrir sleða, ef freistandi
sleðabrekka verður ó vegi þeirra. Lang-
flestar skólatöskur munu vero úr plast-
húðuðu efni, aðrar úr sterkum segldúk.
Hvort tveggja er talið henta vel i skóla-
töskur, en siðustu órin hefur komið ó
markaðinn nýtt efni, plastefni í leður-
líki, sem er meðhöndlað ó sérstakan hótt
og talið þola betur kulda en venjulegt
plast.
Þegar skólatöskur eru keyptar, ber að
hafa i huga, aS það er ekki yfirborð efn-
isins eSa efnið sjólft, sem verður fyrir
mesta slitinu. Horn, brúnir og lok slitna
miklu fyrr en efnið sjólft. Plast hefur til-
hneigingu til að harðna í kulda, þvi væri
heppilegast að þeir hlutar töskunnar, sem
beygðir eru, t. d. lokið, væru scrstaklego
styrkir eða gerðir úr efni, sem þolo lægra
hitostig. Reimar, ólar og hankar ættu
helzt ekki að vera úr plasti, heldur efni,
sem betur þolir kulda. Sé taskan styrkt
með pappa í baki, botni eða hliðum,
Framh. á bls. 66.
69
V