Alþýðublaðið - 02.09.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1925, Blaðsíða 1
*«»s Miðvikudagian 2. septembor. 202 tötabl&ð Nú stendnr jfir tór útsala á dúkum á afgpelðslu „Álaioss" til þess að rýma fyrir nýum tauum. Margar tegundir verða seldar *y*ig háitt verd. TseklfæJPÍskawp á efní í barnafðt, alltfOt og vetrarfrakka koroið í Afgr. „Álafoss", Hatiiarstr* 17, Erlend símskejtl Mannsbein fnndin \ TerkamaMrinn, Khöfn 1. sept, FB. 0all fandið á ítalín. jj Frá Flórenze er símað, að gull æðar hafl fundist í fjallinu Ami anta náleegt borginni. Skattar á barnleysl. Frá Helsingfors er símab", að stjómin ráðgeri að koma fram með lagafrumvarp um það, að barnlaust fólk, gift og óg'ft, verði látið borga hœrri tekjuskatt, lik- lega 10—20% hœrri. Frnmhlanp á hendar krofa- gongnmðnnum. Frá Paría er símað, að 202 sameignarmenn hafl verið hand- samaðir ut af kröfugöngu. Yar öllum slept aftur, nema 40; þar af voru 23 útlendingar, Uppreistarmenn sigra Frakka á Sýriandl. Frá Jerusalem er símað, að Drúsa-kynstofn hafl unnið mikinn sigur á Frökkum. Franska stjórnin métmælir öfarafregnam. Frá París er aímað, að stjórnin lýsi yflr því, að fregnir um ófarir Frakka í Sýrlandi sóu mjög erðum auknar. Fullyrðir hún, að engin hætta só á ferðum. á Almenningam hjá ÞórsmSrk. Spíót og hes;sbein flnnast ein aig. Guðmundur Jónsson f Háamúla í Fljótshlfð fann { vor á Almenn- ingum fyrir innsn Þórsrcörk bein nokkur og apjó't. Fór þjóðminja- vörður nýlega sustur að rann- saka fund þenna, og reyndust beinin að v©ra ur ffllnum manni og hestl. Telur þjóðroinjavorður leifar þessar vera frá heiðni. H«*fir verið dys þar, er beinin íundust, og ©r það að sj&, sem fleiri hafi vartð, því að grjót- drelf&r nokkurar þesilegar eru þar í nánd, en aít er, það blásið aundur. Bær hefir verið eigl all- langt frá dysjunum, en hans ejást nú litlar menjar. Ekkl er að svo stöddn unt að tengja balna- fund þennan við þekta, aöguiega atburði. Nýtt heimsmet í flugi, Tveir Frakkar, Ðrouchln og Landry að nafni, flugu 7. ágúst af stað frá Chartres og flugu i einni lotu 4 400 rastir. Voru þelr 43 klukkustandir, 32 mfnútur og 44 sekúndur á fluginu, enda voru þelr mjög þjakaðlr eftir. blað verklýðtsfélagaima á Noróurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Koatar 6 kr, árgangurinn. Geríst kaupendur nú þegar. — á-skriftum veitt móttaka á afgroiðslu Alþýðublaðsim. „Anti Top Hat" heitir blað, sem gefið er út í Lund- únum. Nafnið þýðir: >Móti pípu höttumc, og hið eina œtlunarverk bláðsinsi er að útrýma slíkum hött« um úr heiminum. Þetta blað er ekkert nýtízku-uppátæki, því að það heflr þegar komið út í fimm- tíu ár, og þótt það verði senni- lega aldrei stórbíað, þá er hitt víst, að það hættir ekki að koma út í bráð. Það er sem sé stofnað af auðkýfingi, önuglyndum pipar- sveini, sem fjandskapaðiat við pipu • hatta. Hann ánafnaði frænda sín- um meiri hluta eigna sinna með Þeirri kvöð, að ákveðinni fjárfúlgu skyldi til frambuðar varið til þess að gefa út þetta blað, sem hann stofaaði. Blaðið kemur nú út i fjórum eintökum, eu það er taía þeirra eintaka af prentuðu máli, sem skylt er að láta söfnum í tó í Englandi. Listverkasafn Einars Jónssouar er opið daglega kl. 1—8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.