Iðja - 15.03.1938, Blaðsíða 6

Iðja - 15.03.1938, Blaðsíða 6
6 ■'•■■■■ '•;'■'■ ■■'tmf* vvW?tí3j* í ■ '.’ í ..... | j : . - I Ð J a 1. ■ árg. B Ó K M S N. N . T A F É L A G I Ð M Á L 0 G M S N N. I N G. íslendixigar hafá veriö hneppt- ir í^éinskonar ^vítahring^ á sviði hókaútgáfu og bókakaupa.Hátt bóka~ verðjsem stafaöi af Þröngum lesend- ahóp'jvarð pvi valdandi,a5 lesenda- h ópurinn helzt alltáf jafn ÞrÖngur eöa Þrengdist, en almenningur varð að fara a mis við nauðsynlegustu bœkur. Þetta ástand gat ekki gengið, menning alÞýðunnar var i hættu. Þennan vitahring varð að brjóta. Til Þess var.MÁL OG MEliWING stofnað síðastliðið sumar. Her var aðeins eina leið að fara:skapa voldug sárn- tök lesenda um bókakaupin,lækka Þar með verðið, svo áð Það yrði ekki 1 engur ^ almenningi um raegn. Mál og menning setti sér Það takmark að gefa út sex bækur (um 160 bls.hverja)á ári fyrir 10 kr.ár- gjald,Þegar félagstalan væri orðin 3000. Þessu taknarki átti að ná á Þremur árum.Fyrsta árið var ákveðið að gefa út S^bækur fyrir 10 krónur og ná 1000 félagsmönnum,annað árið 4 bækur og ná 2000 félagsmönnum. Stofnun Þessa bókmenntafélags hefir fengið frábærar undirtektir, Menn streyma 1 félagið hvaðanæfa af landinu. í lok^ fyrsta ársins, eftir tæpra sex mánaoa starfsemi, var félagatalan^orðin rúm tvö Þús., þ.e.takmarki 2.árs var Þá ^Þegar . náð.Þær tvær^bækur,sern^ Mál; og menning gaf út fyrsta árið,Vatnajök- ull og Rauðir pennar(3.bindi)ÞÓttu svo glæsilegar fyrir^lO kr- verð, að folk Þyrptist í félagið,og bæk- urnar seldust algerlega á örfáum : AT H U G I F ! Happdrættisunboðið.í AlÞyðu' húsinu er opið alla virka daga fra kl« 3-7 e.h. Þeir meðlimir IÐJU, sem ekki hafa fengið eintak af nýju,sar.m: ingunum við F.Í.I. geta sott Þa á skrifstofu félagsins. dögum, pg Það eru um Þrjú hundruð nýjir félagsmenn, s em ekki hafa get- 'ao fengið þær/; ■ ;■ ; . v v;,a.n; • Hu er annað: starfsár f élagsins aö:. hefja'st, 'og verða g.efnar ut 4 hæknu.Rauðir nennar (4.bindi).rit ua heimsmvnd vísinda nútímans eftir Björn Franzson,hin fræga skaldsaga Mnð-i rin. eftir Maxim Gorki. en 4. bókin er ekki fastakve'ðin. "MÓðirin"^kemur út í byrjun marz.HÚn er Þýdd á öll helztu tung- umál,ogvhefir.löngu hlotið heims- f rægð ,HÚn. er vafalaustein af f eg- urstu skáidsögum, <. sem . tii eiu. Gorki lýsir Þa.r móðurástinni af djúpum skilningi og óviðjafnanlegri .snilld. Menn geta lesið "Moðirin" aftur og aftur, og fundið Þar^ein- lægt nýja fegurð.Og þó er á bókinni svo einfaldur stíll, að hún er hverjum manni auðskilin.Ég er viss um,að islenzk al|>ýða mun kunna að meta þessa bók.Mer fætti sennilegt að "MÓðirin" ætti eftir að verða lesin hér á landi mest allra skáld- sagna, og ^verða Þjóðinni kær. Þessa bók ásamt þrem öðrum eiga fel agsmenn í Mál og menning kost á að eignast á þessu ári fyrir einar tíu krónur. NÚ er það takmark okkar að koma tölu félagsmanna upp í 3000 ekki siðar en. i.okt. í haust. xVið skorum á alla að styrkja Mal og menning,vinna að útbreiðslu felags- insjgefa það að svo voldugum sám- tökun, að það' geti orðið alÞ'ýðunni verulegt menningartæki. Kristinn Andresson. t h TTLKYNNING frá happdrætti_vinnudeilusjóðs: 2ala nýrra happdrættismiða er byrjuðc Félagari Komið a skrif- stofuna og takið miða til^sölu. Ath. Einn vinningur 1 happ- drættinu frá fyrra ári,nr. 423 er ósóttur.

x

Iðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðja
https://timarit.is/publication/1670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.