Iðja - 15.03.1938, Blaðsíða 9

Iðja - 15.03.1938, Blaðsíða 9
9 1.arg.' 6&! Ritnefnd IÐJU starfar ' i'vri.wiír' Varstu aÖKalla goði? Ó, HSILaGa HJÓMaBAMD. JensenlierramaÖur er oröinn ékkill.Þegar hann er á leiöinni heim fra jaröarförinni hugsar hann á þessa leiðiPresturirm sagÖi aÖ hún heföi aöeins fariö á^undan* 0g eg sem helt aÖ ég væri nú loksins laus viö alltsaman, •• J Ahracadabra — — — — — — — — ~ — — — — — — - Allar konur spyrja spegilinn, en aöeins vegna þess,aÖ hann get- ur ekki svaraÖ. Spegillinn bendir aldrei kon~ unni á^fyrsta gráa. háriÖ,heldur a- valt góö vinstulka. Gesturinn: Hvaö er hún litla systir Þín gömul ? Strákurinn: HÚn er model 1936. YYYY Abracadabra Abracadabr Abracadab Abracada A b r a c a d A b r a c a A b r a c A b r a A b r A b A Þessi undarlega mynd er sam- kvæmt sögn Quintus Serenus Sammon- icus læknis, byggÖ upp yfir töfra- orÖinu Abracadabra,sem fyr á tím- um var álitiö aö gæti læknað ýmsa sjúkdóma, Myndin er "matematiskt" undur vegna hinna margvíslegu hátta,sem hægt er aö lesa orðiö Abracadabra. Ef maÖur byrjar á einhverju A vinstra megin og endar á aftasta a hægra megin, er hæ-vt aö hafa 1024 mismunandi aðferöir viÖ aö lesa oröiö Abracadabra. 2 + 2*4 Tveir og tveir eru fjórir,þaö er gefinn hlutur. En þaö er^áreiÖanlega jafn víst,aö verkalýöurinn getur aöeins b.ætt kjör sín meö þvi aö suanda fast sarnan. Fyrir verksmiöjufólk er þaö i gefinn hlutur aö leiöin til bættra ■kjara er IEJA,félag verksmiöjufólks. A. Hve mikiö ætli þaÖ mundi^kosta aö senda son sinn í haskólann? B. Þaö er eftir því hvort þu^send- ir^hann á fyrsta eöa óöru plássi. Hamingj a_ og_óhamingja. Stööug hamingja er næstum þaö .sama og stööug óhamingja. GÓÖ ráö viö óhamingju ^ hjálpa á- líka mikiö og regnhlíf 1 stor- viöri. Þaö á aldrei aö láta vetn,sem nota á í kaffi,te eöa aöra drykki, sjóöa lengi,vegna þess aö _drykkur- inn veröur þá bragödauíari,og enn- fremur er vatn,sem ðuío er aö sjóóa lengi óhollt. mm. mm mm -m * Margt fóllc hefur ekki annaö af auöi sínum, en hræösluí-a viö aÖ tapa honum. - Á ftverjum Hlukkutíma gifta sig í heiminum 1200 pör, 5440 börn fæöast, 4630 látast, 144000 sírn- skeyti veröa send, 50 km. af film- um er framleitt, allt a einum klukkutíma. SegiÖ nú aÖ þaö gerizt ekkert í heiminumm. xx.

x

Iðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðja
https://timarit.is/publication/1670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.