Iðja - 15.03.1938, Blaðsíða 4

Iðja - 15.03.1938, Blaðsíða 4
4 I Ð J A 1. árg. FRÁ DEILDUNUM. V ö R N Gott fordæmi. Á fundi í VÖRH;A-deild IÐJU, er haldinn var 4.nov. s.l. var stofnaður sjúkrasjóður.Til sjóös- ins greiöir hver meÖlimur kr.O,5o á viku. Almennur áhugi er fyrir málinu og munu fleiri leiöir farn- ar til aö afla fjár í sjóöinn,svo hann komi sem fyrst aÖ tilætluðum notum. J.P. • • • • • • • . j. # |.w # • - * J ,IU*I " • • • • • • • • • • • " N Ó T " Félagiö "NÓT", E-deild IBJU, samanstendur af fólki, sem vinnur á netageröarverkstæöum hér 1 bænum, þ.e.a.s. þeim verkstæöum,sem hafa á hendi viÖgerðir á netum,sérstak- lega þeim sem notuð eru til síld- veiða. ViÖ þessa iðn vinna bæði karl- ar og konur, og eru konur þar í miklum meirihluta. Þetta^fólk hefur aldrei haft meö sér félagsskap, og af þeirri ástæöu haft við slæm kjör aö búa, sérstaklega kvennfólkiÖ,einkum ef tekið er tillit til þess, aÖ það vinnur sömu vinnu og það er sannað mál,að það afkastar 1 flestum til- fellum meiru en karlmenn,en hefir haft mikið minna kaup en þeir, þó kaup karlmanna hafi 1 flestum til- fellum verið fyrir neöan almennan kauptaxta. Síöastliöiö haust ákvaö þetta fólk að fá kjör sín bætt, en til þess þurfti það að standa sameinað og fór því að dæmum annars verka- folks og stofnaöi meö sér stéttar- félag, en vegna þess ^hve fá menn stéttin er (ca. 20), ákvað það aö leita aöstoðar eldri og sterkari verkalýösfélaga, og gekk því sem deild 1 IBJU. Þessi deild stendur nú í samn- ingum viö atvinnurekendur,og vænt- ir deildin þess aö hún hafi stuÖn- ing og samhug allra félaga IÐJU í þessari baráttu sinni, því þaö er vitaö að hiö vinnandi fólk, getur ekki fengið kjör sín bætt nema það standi sameinaö um kröfur sínar,^ stöndum því öll sameinuð og því fastar,sem baráttan harönar. SPURNINGAR 0 G S V ö R: Blaöiö mun framvegis hafa sér- stakann dalk |>ar sem birtar verða spurningar fra áskrifendum og svör blaðsins.Er til þess ætlast aö þeir félagsmenn,sem vilja fá upplýsing- ar um eitthvað viövíkjandi störfursst félagsins,hag fólksins o.fl.þess- háttar sendi blaðinu spurningar um þessi efni og mun þá ritstjórn- in leitast viÖ að fá þeim svarað eÖa svara þeim sjálf. Eftirfarandi spurningar hafa þegar borist blaðinu: I*_§Durning: Er hægt 'aö draga af kaupi fólks þótt vinna þess stöðvist um stuttan tíma? Svar: í samningi IÐJU viÖ F.Í.I. 22.des.1937 segir svo: Ekki er vinnuveitanda skylt aö greiða verkafólki kaup,ef vinna fellur niöur um lengri eÖa skemmri tíma vegna vela- bilunar eða skorts a hráefni eða af öörum slíkum ástæðum, enda sé þaö ekki vanrækslu vinnuveitanda aÖ kenna. Fyrir eins dags stöðvun og minna greiðist þó fullt kaup. II.spurning: a:Á hvern hátt starfa hinir svo nefndu fræösluhringir eða leshópar ? b: Væri hægt að hafa slík- a starfsemi innan IEJU ? Svar: a: Hinir svo nefndu fræðslu- hringar eða leshópar starfa á þann hátt aö nokkrir,stund- um margir,áhugasamir menn og konur koma sér saman um aö lesa og nema eitthvað ákveð- iÖ, sem þáttakendur hafa á- huga fyrir.Það getur verið Frh.bl.8 xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx DÓmarinn:- Þér segist hafa fleygt^ konunni yöar út um gluggann á annari hæÖ af' eintómri gleymsku ? Á.kæröurs-Alveg rétt herra domari. ViÖ höfam nefnilega alltaf^ átt heima á fyrstu hæö og ég mundi ekkert eftir því aö viö vorum flutt upp á aöra hæö.

x

Iðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðja
https://timarit.is/publication/1670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.