Iðja - 15.03.1938, Blaðsíða 11

Iðja - 15.03.1938, Blaðsíða 11
11 I F J A 1. árg, TIL L E S E N D A! aöalfundi ODÐJU, félags v,erk- sraiSjufólks,sem haldinn var 16.febr. s.l. var ákveöið a5 gefa ut innan- felagsblaS og kosin Þriggja^manna ritnefnd til jþess a6 sjá um útgáfu þess. En ÞÓ^að vi5 höfum kosi5 okkur ritnefnd,þá er þaö nú samt vitanlega ekki ætlunin aö hún skrifi blaöiö aö öllu leyti og leggji ein til allt efniÖ i þaÖ.Nei goöir IEJU-félagar. Ef blaöiö á aÖ vera ykkar blaö,á aÖ taka til^meðferðar öll ykkar hagsmun* amal og áhugamál og auk þess aÖ vera fjölbreytt aÖ efni og skemmtilegt þá verÖiÖ þið sjálf aö skrifa í það, sjalf aö hjálpa til viö aÖ gera þaö Þannig úr garöi aÖ þið veröiö ánsegö meÖ þaÖ og aö allir félagsmenn vilji eiga ÞaÖ og lesa. Auk greina um ýms mál . er varöa félagiö,deildir Þe6s og^meölimi vaðri æskilegt fyrir blaöiö aö Þié senduð Því teikningar,kvæöi, stuttar sögur, fréttir,skrítlur o.fl.,sem aukiö gæti fjölbreytni Þess og gert Það skemtilegra.Væntir ritnefndin aö- stoðar ykkar,sem allra flestra í Þessum efnum. Viö höfum ákveöiö aö sonda .fyrsta blaöið til allra félagsm.til reynsl- u og væntum Þess aö flestir og helzt allir meölimir IEUU verði á skrif- endur Þess og hefir veriö á^kveðiö aÖ gefa út 10 - 12 bl. á ári og að argangurinn . skuli kosta 2 krcmur • ,og innheimtast meö félagsgjöldunum.. En ef svo skyldi fara ao einhverjir félagsmenn af einhverjum ástæðum vilji ekki kaupa blaðið, Þá eru Þeir vinsaml.beðnip að tilkynna Þaö til skrifstofu felagsins fyrir lö.marz. bá, ekki gera ÞftÖ leyfum :viö okk- ur aö skoöa sem fasta áskrifendur. ViÖ treystum á gott samstarf all' ra félagsmeölima í þessu máli og pá er enginn efi á aö blaöiö okkar get- ur oröið okkur fróðlegt og nytsamt 1 GJALDEYRISUEFUD OG IBNADURINU. (frh.) einhverja möguleika til viðgangs,en ekki Þaö aö setja hverja verksmið- juna til höfuös annari og skapa Þannig dýrtío í' landlnu,lí’til laun til Þeirra er vinna viö framleiözl- una og á endanum gjaldÞrot og ,at- vinnuleysi.Hitt á ríkisvaldið aö sjá um,að Þeir menn eö^ félög sem veroa Þess trausts aðnjótandi ^aÖ fá að reka iönrekstur hér í stórum stíl, miöaö viö Þjóöina,noti ekki aðstööu sína til aö okra á framleiðzlunni. Gjaldeyrisnefnd ætti líka að sjá um Það að Þau iönfyrirtæki sem starfandi eru hér Þurfi ekki aö hætta störfum um^lengri eða skemmri tíma, vegna hráefna skorts, Það skapar fólkinu, sem vinnur við framleiözluna mikla erfiöleika og ætti ekki aö eiga sér stað. Meö vaxandi iðnaöi vel skipulögöum getum viÖ upprætt atvinnuleysið á mjög stuttum tíma, og nú Þegar mætti veita fjölda atvinnlausra manna atvinnu meö Því aö hafa vakta skifti í Þeim verksmiöjum sem ekki framleiða^nóg á innanlandsmarkaðinn. á Þann hátt myndi einnig sparazt' gjaldeyrir er nota mætti til annara Þarfa. Ennfremur myndi ÞaÖ skapa aukna kaupgetu sem Þýöir aukin skil- yrði fyrir iönaöinn 1 landinu. Vestar. mwmwmwmwmwmvwnwmwmwmwmwmwmwmwmwmwmwmw MeÖ vaktaskiptum er aöeins átt viö gvær vaktir á sólarhring og starfi Þær á tímabilinu fra kl. 6 árd. til kl. 10 s.d. og 7 kl.- stunda vinnudagur fyrir hvora vakt. Höf. rmmmnmimmmmmmnmmmnmmmrmmmm b-'j'i.ttunniyfjrir. kjörum og drjúgur Þáttur í Því aÖ auka og bæta félagslífiÖ i IÐJU. xx. I B_ó_k menntafélagi ö ~ M Á L 0 G M E OING- í fyrra fengu félagar i MÁL OG MENNING tvær bækur fyrir tiu krónur. í ár fá Þeir fjórar bækur fyrir sama verö. Fyrsta bókin kemur út eftir nokkra daga, og er Það hin heimsfræga skáldsaga M ó Ð_I R I N eftir MAXIM GQRKI. Gerizt félagar í MÁ-L OG MENNING i HEIMSKRINGLU. Laugaveg 38, sími 2184.

x

Iðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðja
https://timarit.is/publication/1670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.