Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.02.2022, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.02.2022, Page 1
Rétt að byrja Stríð Pútíns Gerður Huld Arinbjarnar- dóttir, eigandi Blush, er markaðsmanneskja ársins 2021, en hún hefur selt kynlífstæki fyrir milljarða. Gerður vill breyta hugsunar- hætti landsmanna og segir markmið sitt vera að færa kynlífstæki frá klámi yfir í kynheilbrigði. Hún brennur fyrir starfinu og þrátt fyrir velgengni segist hún vilja efla sjálfstraustið. 14 27. FEBRÚAR 2022 SUNNUDAGUR Sakamál í brennidepli Pútín ræðst inn í Úkraínu og gefur í skyn að hann muni nota kjarnorkuvopn verði reynt að stoppa hann. Orðastríð Pútíns hefur staðið lengi. 8 Fordómar og spekileki Hvers vegna þarf spriklandi fjörugt og verðmætt fólk að hætta að vinna bara vegna þess að það verður sjötugt? 10 Ragnar Jónsson lögreglufull- trúi veit fátt skemmtilegra en að skrifa handrit um glæpi. 18 *þú getur sótt um orkulykil á orkan.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.