Eyjablaðið - 04.03.1939, Blaðsíða 4
EYJABLAÐIÐ
iKanpfélag verkamanna.
Vefnaðarvörudeildin s
ri
ri
u
ra
Sængurveraefni — Gólf-
dregill — Öll vinnuföt •—•
Vinnublússur — Karlmanna
fataefni — Snyrtivörur alls
konar — Ódýrt léreft, bleyj-
að og óbleyjað — Verka-
mannaskór, mjög sterkir —
Sjómannapeysur.
\a
I
[']
UPPBOÐ
fyrir veðdeildarlánum ogrikissjóðsgjöld-
um sem frestað hefur verið til 10. mars
n. k., munu fara fram þá, og enginn
frekari frestur veittur.
Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 21. febr. 1939
Kr. Linnet.
Kaupfélag verkainanna.
Matvörudeildin:
sekkj-
HVEITI, bezta teg. 1
um og lausri vigt.
GERDUFT, langódýrast í
bænum.
Á KVÖLDBORÐIÐ:
Askurður á brauð — sjólax,
sardínur, gaffalbitar.
Síðan Hitler kf/llaði Roosevelt,
Bandaríkjaforseta. gyðinglegan
bolsevika og komimúnista, hefir
Pallodd slegið meira slöku við að
nudda af sér rauSa blettinn, sem
Moggi klíndi á hatnn.
„Sætt er sameigínlegt skipbrot.“
☆
Eitt sinn voru n okkrir menn að
tala um stjórnmál. Skjaldborgar-
ar áttu þar einn málsvara. Flutti
hann mál silt á þann hátt, að sýnt
þótti, að hann vissi annað réttara
en það, sem hann sagði. Stéttvís
verkamaður, sem á hlýddi komst
þá svo hnyttilega að orði: „Pað
má segja um ykkur hægri krat-
ana alla saman, að hið innra með
ykkur brennur logandi inyrkur."
GAMALT OG NÝTT ÚR EYJUM
Frh af 3. síðu.
Áður en hafnargarðarnir komu
hér, safnaðist oft mikill þari í ýms
vik, svo sem: Anesarvík, Skild-
íngafjöru og fyrir innan Grjótgarð
o. v. Var hann jafnan hirtur til á-
burðar í kartöflugarðana. Var hér
þá allgóð fjörubeit og rann féð
hvaðanæva að: Úr Hrauninu,
Dalnum, HUðarbrekkunum o. fl.
stöðum og virtist það þekkja full
skil á sjávarföllum. Bar svo við að
fallegur sauður, sem gekk í fjör-
unni hvarf skyndilega. Var það
einn dag, að menn voru staddir í
Austurbúðinni — Garðsverzlun —
og þar á meðal Einar stóri og
ræddu um sauðarhvarfið. Töldu
þeir, að hann hlyti að hafa verið
mjög vænn. Gall þá við Einar stóri
og sagði: „ö, já, vænn var hann á
haldið, blessaður, en ekki var
mörinn í honum.“,
Nýkomið!
Manshéttuskyrtur
Bindi — Flibbar
Axlabönd
Vasaklútar
Húfur
Vinnuskyrtur
Samfestingar
Peysur.
Helgi Benediktsson
Dilkakjöt!
Seljum vér ennþá á
krónur 1.60 pr. kg.
|)rátt fyrir hækkun á því.
Seljum aðeins úrvals
útflutnings dilkakjöt
drifhvitt, spikfeitt.
Kjöt & Fiskur
Frosin ýsa
fæst daglega í
Ishúsinu.
HAFNARFJARÐARDEILAN
Frh. af 1. síðu.
Dagsbrún og fleiri verklýðsfélög,
sem eru undir leiðsögu sósíalista
hafa heitið Hllf stuðningi sínum
og hefir sá stuðningur reynst
Hlíf einhlítur fram að þessu.
Mjög hafa Skjaldbyrgingar
haidið því á lofti og nota sem
aðal áróðursvopn sitt, að í deilu
þessarri hafi íhaldsmenn og nas-
istar sameinast sósíalistum í
Hafnarfirði í deilunni og má það
að því leyti til sanns vegar
færa, að íhaldsl'oringjarnir í
Hafnaríirði hafa ekki séð sér
fært að ganga í lið með Skjald-
byrgingum vegna ótta við að
missa kjörfylgi og sannleikurinn
er sá, að stéttameðvitund íhalds-
samru verkamanna í Hafnar-
firði liefir vaknað við deilu
þessa og hafa þeir verkamenn-
irnir sýnt svo lofsverða ein-
beittni gegn atvinnukúgun og
klofningi Skjaldbyrginga, að for-
ingjar þeirra í íhaldsfiokknum
hafa ekki þorað annað en að
lýsa hlutleysi sínu við deiluna,
enda hefir íhaldstiokkurinn á
iandsmælikvarða ekki séð sér
annað fært almenning9álitsins
vegna, en að viðurkenna rétt-
mæti þeirrar kröfu sósíalista að
vcrkalýðssamtökin yrðu skipu-
lagslega óháð fiokkum. Ilefðu
þeir íhaldsmennirnir stutt Skjald-
l)yrginga í þessari deilu, hefðu
þeir orðið sér til hinnar mestu
hneysu og álitshnekkir I augum
alþjóðar. Þeir hafa því orðið að
dansa nauðugir. —
Eftir að grein þessi var skrif-
uð hefir Félagsdómur felt dóm
sinn og er niðurstaða hans þessi:
I forsendum dómsins er þvi sleg-
ið föstu, að taxti verklýðsfélaga
jafngildi skrifiegum samningi,
þegar atvinnurekendur hafa látið
vinna samkvæmt honum. Af því
leiðir, að Bæjarútgerð Hafnarfj.
má ekki taka í vinnu menn úr
öðrum félögum en þeim, sem
hún er þegar samningsbundin,
þ. e. Hlíf og Sjómannafélagi
Hafnarfjarðar. Önnur atvinnu-
fyrirtæki Skjaldborgara eru
bundin .eins. Hafa þau þegar
lotið dómnura, og liefja Hlífar-
menn vinnu hjá þeim og Bæjar-
útgerðinni, en verkamennirnir úr
»VerkamannaféIagi Hafnarfjarð-
ar«, stofnuðu 15. febrúar, ganga
aftur í Hlíf.
>S*>sSO^O^<
Menn skemta
sér best á skósólum
frá Þórði
EYJABLAÐIÐ
Utgef.: Sósíalistafélag Vestm.eyja
Ábyrg ritnefnd:
Haraldur Bjarnason
Arni Guðmundsson
Prentstofa JI'íG
>^<>^o^o^o^o^o^o^o^o^o^<>^o^<
VERKAMENN!
Skiftið við þá sem auglýsa i Eyjablaðinu.
*^o^o^o^o^o^o^o^o^o^o^o^o^<