Eyjablaðið - 23.05.1939, Síða 1
ÚTGEFANDI: SOSIALISTAFÉLAG VESTMANNAEYJA
I. ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAGURINN 23. MAÍ 1939.
5. TÖLUBLAÐ
Verkamenn!
munið að greiða
félagsgjöld ykkar
til verkamannafé-
lagsins DRÍFANDA
VERTÍÐIN 1939.
MÁL OG MENNING
Eí liúu u' j.i: V- í ðina 1939, verð-
ur manni fyrst að fagna því að
ckkert manntjón nefur orðið, þótt
nokkuð hafi orðið um meiðsli og
smærri slys. Baráttan við Ægi yíir
vetrarmánuðina, þegar allra veðra
er von, er hættsamt starf, enda
haía Vestm.eyjingar misst margan
góðari soninn í hina votu gröf.
Það má því vera oss mikið fagn-
aðarefni að geta litið yfir liðna ver-
tíð, sem ekki hefur krafið neinna
slíkra fórna.
Fiskur gekk óvenju snemma, og
fengu margir allverulegan afla, þeg-
'air í jjanúarmánuði. En það var sama
sagan nú og svo oft áður, að tnarg-
ir voru síðbúnir og byrjuðu ekki
róðra fyr en í febrúar, allt fram
undir miðjan mánuðinn, og sunúr
jaínvel síðar. Veðurfar var ágætt
síðari hluta janúar og fyrstu daga
febrúarmánaðar. En síðai hluta
febrúar voru gæftir stirðar og afli
yfirleitt tregur.
Net voru tekin þegar í marsbyrj-
un og varð því línuvertíðin ærið
snubbótt hjá þeim, er síðbúnastir
voru. Má og segja, að línuvertíðin
ltafi almennt gengið mjög treglega
og afli yfirleitt orðið lítilf, þóít
stöku bát hafi gengið sæmilega.
Netaaflinn var frá byrjun ákaf-
Jcga misjafn. Allan mars var veðr-
áttan ntjög stirð og aflinn yfirleitt
tregur. Allmi i'. „hrota“ kocn í byrj-
un iapríl og stóð sem hæst um
páskana. Afli varð þó aldrei jafn,
vlrtist fiskurinn alLaf vera í „ueist-
um“, og urðu margir bátar út undan
með afla. Fiskur tregðaðist mjög
brátt og byrjuðu menn að taka
upp net sín um 23. og allur fjöld-
inn frá 25. til 30. apríl. Þó öfluðu
nokkrir stærri bátar vel á Selvogs-
banka nokkuð fram yfir mánaðar-
mótin.
Vertíðaraflinn mun svipaður og
í fyrra, eða eitthvað rúm 30 þús.
skippund, en báiarnir, sem þorsk-
veiðina stunduðu munu eitthvað
ileiri en þá. Meðalafii, miðaður við
80 báta mun vera nálega 400 skipp-
und. Allur fjöldinn mun hafa írá
200 til 400 skippund, en nokkrir þó
undir 200. Hæstu bátarnir eru um
og yfir 600, til dæmis hefur Veiga
(skipstj. Finnbogi Finnbogason) um
654 skippund, og mun það vera
hæsti' þorskafli yfir vertíðina. Há-
setahlutur á Veigu er nálægt 1450
kr. Hæstari hásetahlut hefur Erling-
ur II. (skipstj. Sighvatur Bjarna-
gon) 1491 kr. Hefur hann tiokkru
minni þorskafla, en tneira af upsa
og ýsu.
Algengasti hásetahlutur mun vera
frá 500—800 krónur, þó munu all-
margir hafa 300—500 kr. Nokkur
hópur hinna hærri báta er svo með
800—1100 kr., en þeir munu vera
tiltölulega íáir.
Að öllu þessu athuguðu dylst eigi
að margur fjölskyldumaðutinn mun
eiga erviít tim afkomu, eftir vertíðy
ina, og þá ekki síður, þegar litið
er á fhið stöðugt hækkandi verðlag á
lífsnauðsynjum. —
Til fróðleiks birtum vér hér tölur
yíir heildaraflan, nokkur síðustu ár-
in.
1938: 35 806 skippund.
1937: 23 223 — —
Frh. á 4. síðu.
Það er staðreynd að bókmennta-
smekkur hinnar íslensku þjóðar hef-
ur verið all fjarri því, hin síðari
ár, að geta talist þroskaður. Til
þess liggja margar orsakir, og eru
helstar til að neína: vöntun á
íræðslu um þessi mál, hið geypi-
lega háa verð góðra bóka, inn-
lendra, o.g lo'k's hið mikla flóð af
bókmenntalegu rusli, sem veitt hef-
ur verið yíir landið. Ómerkilegir
reyfarar eru gefnir út í tiltölulega
stórum upplögum og verð þeirra
hefur verið mun lægra en góðra
bóka, sem eiga sér lítinn hóp les-
enda. — Orsakirnar eru vitanlega
íleiri, en þessar munu helstar.
Ýmsir hafa brotið heilan um, hvað
hægt væri að gera til úrbóta á
þessu máli.
Svo var það á árinu 1937, að
stofnað er útgáfufélagið Mál og
menning í Reykjavík. Stöfnendur
þess höfðu þegar í upphafi góða
trú á lestrarhneigð þjóða innar, og
Bryngeir Torfason.
9. maí síðastliðinn andaðist Bryn-
geir Tórfason, formaður, að Víflls-
stöðum, eftir 8 ára dvöl þar.
Hamí fæddist á Stokkseyri, 26.
scpt. 1895, ólst þar upp og dvaldist
þar fram til ársins 1920, en þá
fluttist hann hingað til Eyja. Tók
hann þá þegar við formennsku á
vélbátum og hélt því starfi a'.la tíð
meðan honum entist heilsa, en 1931
varð hann að fara, til Vífilssfaða
vegna veiki þeirrar, ssm nú hefir
orðið honum að bana.
Bryngeir var tv.kvæntur. Kona
hans hin fyrri, Þórunn Hreinsdótt-
ir frá Uppsölum andaðist 1922, en
hinni síðaii, Lofísu Gísladóttir frá
Búastöðum giftist hann árið 1925.
Þeitn var 7 barna auðið og eru 5
þeirra á lífi. Sambúð þeirra hjóna
var alla tíð hin besta, enda voru
þau hvort öðru lík um mannkosti
alla, og Bryngeir hinn ástúðlegasti
faðir, með velferð fjölskyldu sintiar
í huga fram á síðustu stund.
Fíann var góður sjómaður og
skipstjórj, hvortveggja í senn, djarf-
ur og aðgætinn og stjórnar.i í besta
lagi. Fengsæll var hann og afburða
llaginn við netaveiðar. Naut hann
bæði virðingar og vináttu skipverja
sinna, vegna ljúfmannlegs viðmóts
og einarðrar þátttöku hans í bar-
áttu þeirra og alls hins hrjáða fjölda
íyrir bættum lífskjörum.
Bryngeir Torfason var glæsilegt
bryngeir TORFASON
norrænt karlmenni, bjartur yfiriit-
um, hár vexti og herðabreiður og
allur vel á sig kominn, glaður' í við-
móti og söngmaður góður. Glað-
værðina, kjarkinn og karlmennsk-
una bar 'nann utan á sér, en dreng-
lyndið í 'hjiarta.
10 ára þung vanheilsa og útlegð
frá heimili, konu og börnuin, megn-
aði ekki að buga né beygja bak
hins hugprúða ágætismanns. Há-
leitur, bjartur og brosandi heilsaði
hann vinum sínum og gestum er
heimsóttu hann í útkgðinni og há-
leitur, bjartur og brosandi heilsaði
hann hinum síðasta gesti, dauðan-
um.
Þóroður Benediktsson.
það er sú trú, sem borið hefur uppi
starf félagsins, frá byrjun.
Takmarkið var að fá 1000 félaga
fyrsta árið og gefa út 2 bækur,
2000 annað árið og gefa út 4 bæk-
ur og 3000 þriðja árið og gefa út
6 bækur. Þegar á hinu fyrsta ári
komst félagatalan upp í 2000 qg
1. des. 1938, eftir rúmlega eitt ár,
voru félagsmenn orðnir 4000. Næsía
takmarkið, núna fyrir vorið, er 5000.
1937 komu út tvær bækur, 193S 5
bækur og 1939 eiga þær að verða
6. Félagsmenn fá allir bækurnar
fyrir 10 króna árgjaid, og auk þess
snoturt tímarit um bókmenntir o. fl.,
sem fylgir hverri bí<K. Sem sérstök
hlunnindi fá svo félagsmenn Máls
og menningar 15 prósent afslátt
af öllum útgáfubókum „Heims-
kringlu“, sem nú er orðið eitt af
stærstu og bestu útgáfufélögtim
landsins.
Allt þetla hefur sýnt og sannað,
að mikið er hægt að gera, til að
bæta úr því ástandi, sem lýst var
í upphafi þessarar greinar. Trú
þeirra, sem stóðu að stofnun Máls
og menningar, á lestrarhneigð þjóð-
arinnar hefur síður en svo orðið
sér til skammar. Má segja að þeir
hafi lyft Grettistaki, með því að
sjá þjóðinni fyrir mörgutn og góð-
um bókum fyrir lágt verð.
Er ég í engum efa um það, að
félagið hef'ur þegar unnið mikið
að því að opna augu inanna fyrir
góðum bókum — og á eftir að
vinna mikið og þarft starf í því
efni.
Bækur Máls og menningar eru
þessar:
Vatnajökull eftir Niels Nielsen
(1937). Bók þessi er efdr ágætasta
fræðimann Dana, á sviði jarðfræð-
innar, prýðilega þýdd af Pálma
Hannessyni rektor. Rit þetta, sem
er skýrt og skemtilega ritað, birtir
um 70 myndir frá Vatnajökli og
úr Skaftafellssýslum. Eru myndirn
ar allar hinar g'æsilegustu og rit
ið mjög eigulegt, enda hefur það
náð feikna vinsældum.
Rauðlr pennar III. og IV., ársrit
félagsins (1937 og 1938). Ársritið
Tlytur sögur, ljóð greinar og fleira
efíir úrvals höfunda, e.lenda og inn-
lenda. Ritstjóri þess er Kristínn E.
Andrésson magister.
Móðirin I. og II., hin heimskunna
skáldsaga snil ingsins Maxim Gorki,
í þýðingu Halldórs Stefánssonar,
rithöfundar (1938 og 1939). Bók
þessi er talin nálgast það besta,
sem ritað hefur verið í skáldsögu-
formi.
Tvær sögur efíir enska skáld-
ið heiinskunna, John Galsworthy
(1938) í isnillidarlegri þýðingu Boga
Ölafssonar menntaskólakennara.
Myndir efíir frumleoalta lista-
mann íslendinga, Jóhannes S. Kjar-
val, (1938) með formála og skýr-
irtgum ef.ir Halldór Kiljan Laxness.
Bók þessi var einkar kærkomin öll-
um liistelskandi mönnurn, þó hún
Frh. á 4. síðu.