Alþýðublaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 4
4 vikudag er Skúli íógeti kom aí veiöum, rakst hann á togara- bryggjuna nýju, og brotnuöu í henni nokkrir bjálkar og ská«- styttur. Er nú búið aö gera við brotin, Jíætarlæknir er í nótt Jón Krittjámson, Miðetræti 3A Síml 506 og 686. Kusttspyrnninótiö fór svo, aS K. R. sigraði Viking með 6: 1 í úrslitakappleiknum á sunnudaginu og vann þar með bikariun [er um var kept. Hlaut K. R. 6 stig, Fram og Víkingur 3 hvort, en Valur ekkert. Sóngsiíemtaii Sigurðar Skag^ feldts, er veiða átti í gærkveldi, var frestað, og verður hún í kvöld kl. 7 Va í Nýja Bió. Verður þetta síðasta skifti, sem Sigurður Skag feldt syngur hér að þessu sinni. Bjðrganarsfciplð Geir fór héðan í gær s ðdegis til Danmerkur. Setja sumir buitför þess í sam- band við hótun þess við bæjar- stjórn um að fara héðan, ef það fengi sig ekki undanþegið dálitlu útsvari, en hitt mun róttara5 að það hafl >ætlað ofan hvort sem var< Að minsta kosti rauk það í burt síðast liðinn vetur, þegar helzt var von, að þess þyrfti við hér, enda þótt bliðrað hefði þá verið til við það um útsvar, enda mun dvöl þess hér haía verið ætluð fremur til gióða en gustuka, Það er að vísu gott að hafa hér björgunarskip, en íslendingum er nú alls ekki um megn að veita sér það sjálfir. Sblpaferðlr. f gær fór tog- arlnn Tryggvi gamli á vsiðar. Glaðnr kom að norðan a! ðfld- veiðnm og hafði aflað 4500 tn. a! síid og Svanur (G, Kr.), er haíði alls veitt 2405 tn. af sfld. Lagarfoss kom frá útlöndum íulifermdur kolum og fleirl vörnm og saltsklp til Hallgrfms Bene- diktsaonar. í morgun kom fisk- tökuskipið Rnth frá Hafnarfirði, Lyra er væntanleg kl. 4—5 í dag, 80 Esja fcr í hraðferð vcatur um kl. 4. Yeðrið Hiti rnestur 11 at. (í Stykkibhólmi), minatur 1 st. (á ______ B D S. E.s. „Lyra44 fer héðan belnt tll Bergen um Fœveyjav og Vestmannaeyjar fimtud&gfnn 10. þ, m. kl. 6 síðdegis. Flutningup tilkynnlst nú þegar. Farþegar tll útlenda vitji tarseðla fýrir miðvlkudagskvðld. N Grfmsstö*ucn), 9 st. í Rvík, Att alls staðar norðlæg, hæg. E>ur viðri um alt iand, en þoka í Griadavik o? á G.ímsstöðnm. Veð«r*pá: Norðlæg átt, trcmur hæp; þurt veður, Af velðcm kom i gær sfðdegla togarinn Gu'ltoppur (með 132 tn. Siírar) og í morgnn Áss með ágætlega mikinn afla. — Gull- toppur hefír lagt upp á Fíateyri i síðu.tu ferð 45 smáleitlr af karfa og 20 cmál af nfia. sem gert verður úr fiskmjöl þar. Áheit á Stri ndakirkju, afhent Aiþbl: Frá nianni úr Hafnar- fi'ðl kr. 5 00. Af síidveiðnm kom í morgun togarinn Rán til Hafnarfjarðar. Er hsnn langhæstnr um afla f sumar, hefir fenglð 6000 tn, >Óþefarinii<. »Danski Moggie rembist mjög yflr óþefnum úr krikanum hjá Verkamannaskýlinu, þar sem sbólpræsin liggja út í höínina. Út af því er honum það að segja, að fyiir löngu væri búiö að kippa þessu í lag, ef ekki hefðu ráðið í bæjarstjórn fulltrúar bur- geisa, sem höfðu næmari tilflnn- ÍDgu fyrir pyngju burgeisanna en þrifnaði og hollustu. Merki þessa má og sjá á fleirum stöðum i bænum. Leiðrétting og nánari frósogn. Akureyd, 7. sept. FB. Fregnin, sem sfmuð var héðan um atburðinn á >Poul<. var eftlr frásögn Saiomonsem, og stingur e. Bjarnason. Monið eftir nafninn! Þsgar þér kaupið oæst hand- sápu, þá biðjlð um Hrelns Dflawépu: það er góð og ódýr sápa, ' aem fulinægir allra krö uco. — Athugið, að hún er fslenzk; það er þvf einni ástæðu íleira tii að kaupa hana. — B:ðjið um hana næst, þegar þér kauplð handsápul Gallarmhendskeðja tapaðist aunnudaginn ann&n en var á leiðinni Inn að Tungu. Finnandi er vinsamlega beðinn að sklia hennl á Brasðraborgarstíg 1 gagn fundariaunum. hún stlrojög í stúf vlð frásögn skipverja. Segja þeir, að maður háfi komið út úr véiarrúmiuu og rckist á Btýrimann, en þar sem skipið hafi ruggað mikið, hafi hann mist jafnvægið og falllð útby.ðis. Skiplð hafi þegar snúlð vlð og herplaótabáturian verið seltur út, som tafarlauat hafi rólð f áttina tll stýrimanns, er héit sér nppi á sundl En áður en biturinn náði honum, hafi Salo- monsen syat að hoaum og iétt uadlr með honum, þar til bát- utlnn innbyrtl þá. Á skipinu mistu menn aidrei sjónar af stýrimannlnum. Hásetinn féll fyrlr borð sfðar, en náði í kaðal og var dreginn upp. Ritatjóri og Abyrgöarmaðuri Hallbjöm Halldómon, '°rent«n. Hallgrim* Benedlktiiane*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.