Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2021, Side 9

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - apr. 2021, Side 9
Siglfirðingablaðið Siglfirðingablaðið16 17 Við vorum meira í íþróttum segjandi sögur og hlustandi á tónlist og kunnum nokkra flotta frasa eins og „hann var svo hræddur að hann var eins og illa skeindur Arabi á flótta undan veltandi skítakamri!“ Annar frasi: “Hann veltist um eins og blindfullur Færeyingur á laustaumatölti á Vindheimamelum” Þegar farið er yfir mannskapinn á Jónstúni/Skriðuhverfi þá eigum við með tölu alla Gautana - Tóta, Guðmund, Rabba Erlends, Sverrir Elefsen og Vidda Magg. Við eigum Gest Guðna og Árna Jör í Stormum og Hrím. Við eigum Ingvar Björnsson, Guðmund Þóroddsson og Elías Þorvalds í Echo. Jósep Blöndal píanóleikara í Stormum. Söngkvartettinn Möddu Jóhannesar, Guðnýju Hilmars, Madda Jóhannesar og Guðmund Gauta sem sungu ma. Kveiktu ljós. Bragi Magg var fantafínn teiknari, Sirrý dóttir hans auglýsingateiknari, Birgir Ingimarsson auglýsingateiknari og trommari, Birgir Schiöth kennari og málari, Jón Mínus leiktjaldamálari. Við áttum Alla Rúts, skemmtikraft og gleðigjafa. Við áttum lagasmiðinn Bjarka Árna. Jóhannes Þórðarson lista ljósmyndari og skrautskrifari. Jón skóari Hjálmarsson framleiddi og skar út gestabækur. Sveinbjörgu Vilhjálmsdóttur, píanóleikara, og stórsöng- varana, Sigurjón Sæmundsson, Bjössa Frímanns, Svenna Björns, Þórhall Dan., Kidda G. Balda og Dadda Júll. Það má segja að Suðurábakkahverfið hafi verið einskonar South-Bank listmannahverfi með tónlistarmenn og teikn- ara á hverju strái. Gunnar Trausti. Konni Konn bátasmiður, verkamaður, sjómaður og skytta. Pálsbærinn og Landmarkshúsið fjær. Það var reist af Jóhanni Landmark 1921. Teikning Ragnars Páls. Sá sem er að fara gegn um hliðið er Gvandur í Bænum með rjúpnakippu eftir velheppnaða veiðiferð. 9 verður loksins haldinn sunnudaginn 17. okt. nk. Dagurinn hefst með messu í Grafarvogskirkju kl. 14. Kaffið hefst síðan að lokinni messu kl. 15. Árgangar ´61, ´71, ´81 og ´91 sjá um veitingar og aðstoð. Fjölmennum! Nefndin Aðalfundur Siglfirðinga- félagsins L KSINS! Október 17 SUNNUDAGUR DAGUR TIL AÐ MUNA Október 28 Fimmtudagur DAGUR TIL AÐ MUNA KAFFIDAGUR Siglfirðinga- félagsins Næg bílastæði Við hvetjum alla velunnara félagsins til að mæta. STJÓRN SIGLFIRÐINGAFÉLAGSINS Aðalfundur Siglfirðingafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 28. okt. í Safnaðarheimilinu Bústaða- kirkju við Tunguveg (Bústaðaveg). Venjuleg aðalfundar störf. Kaffi og léttar veitingar.

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.