Fréttablaðið - 02.06.2022, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 02.06.2022, Blaðsíða 5
s a .is Fyrirtækin okkar og framtíðin Í maí og júní fundum við með félagsfólki SA um allt land. Ræðum efnahags­ málin, komandi kjaraviðræður og það sem þér finnst skipta máli. DAGSKR Á HVERS FUNDAR Fyrri hluti → Sérfræðingar SA kynna stöðu efnahags mála og eiga vinnufund með félags mönnum til að fá þeirra innlegg í komandi kjaraviðræður. Síðari hluti → Fræðsla til félagsmanna um starfsmanna- og kjaramál. Sérfræðingar vinnu- markaðssviðs SA fara yfir starfsmanna- og kjaramál sem félagsmenn óska eftir að tekin verði fyrir og skipta fyrirtækin okkar máli. Nánari upp lýsingar um fundina og skráningu má finna á sa.is. DAGSKR Á 5 . maí → Borgarnes 11 . maí → Ísafjörður 12 . maí → Akureyri 17 . maí → Vestmannaeyjar 18 . maí → Selfoss 25 . maí → Egilsstaðir 7 . júní → Reykjavík 10 . júní → Reykjavík Hringferð SA 2022 → Reykjavík → 7. og 10. júní, Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35, kl. 9:00.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.