Fréttablaðið - 02.06.2022, Page 43

Fréttablaðið - 02.06.2022, Page 43
Kl. 16 hefst svo götu- leikhús. kolbrunb@frettabladid.is Sýning myndlistarkonunnar Dag- rúnar Matthíasdóttur, Formflæði, stendur yfir í Menningarhúsinu Hofi og lýkur 15. ágúst. Dagrún er búsett á Akureyri og er starfandi listamaður og mynd- menntakennari. Árið 2021 varð hún bæjarlistamaður Akureyrar og er sýningin Formflæði hluti af því starfstímabili. n Formflæði í Hofi Verk eftir Dagnýju á sýningunni. MYND/AÐSEND Yfirlit yfir afkomu ársins 2021 A deild V deild B deild 2021 Samtals 2020 Samtals Iðgjöld sjóðfélaga 13.994 4.188 120 18.302 16.255 Sérstök aukaframlög launagreiðenda 233 69 2.425 2.727 2.572 Lífeyrir -4.886 -486 -3.426 -8.798 -7.658 Hreinar fjárfestingartekjur 33.845 6.693 1.955 42.493 28.127 Rekstrarkostnaður -405 -74 -110 -589 -559 Breyting á hreinni eign til greiðslu lífeyris 42.781 10.390 964 54.135 38.737 Hrein eign til greiðslu lífeyris 270.469 54.501 17.005 341.975 287.841 Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -39.800 -9.176 -10.864 Hrein eign í hlutfalli af heildarskuldbindingum -8,0% -7,4% -15,9% Hrein eign í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum 10,2% -3,2% -76,3% Nafnávöxtun ársins 14,4% 14,4% 11,8% 14,3% 10,8% Raunávöxtun ársins 9,1% 9,1% 6,7% 9,0% 7,1% Fjöldi virkra sjóðfélaga að meðaltali 15.367 5.251 139 20.757 19.906 Fjöldi lífeyrisþega að meðaltali 6.437 1.656 1.929 10.022 8.732 Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verður haldinn mánudaginn 20. júní kl. 13 í húsakynnum sjóðsins að Sigtúni 42 í Reykjavík. Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningur 2021 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins kynnt 5. Tilnefning stjórnarmanna og varamanna 6. Kynning á breytingum á samþykktum sjóðsins 7. Önnur mál Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r. Allir sjóðfélagar sem og fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi stéttarfélaga eiga rétt til fundarsetu á árs- fundinum. Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn en óskað er eftir því að þeir tilkynni komu sína til sjóðsins á netfangið lifbru@lifbru.is eða í síma 5 400 700. Hér má finna árs- og sjálfbærniskýrslu sjóðsins Allar fjárhæðir í milljónum króna Ársfundur 2022 Sigtúni 42 105 Reykjavík 5 400 700 lifbru@lifbru.is lifbru.is Árið 2021 varð hún bæjarlistamaður Akur- eyrar og er sýningin Formflæði hluti af því starfstímabili. kolbrunb@frettabladid.is Á höfundaspjalli í Borgarbókasafn- inu Sólheimum í dag, fimmtudaginn 2. júní kl. 17.30-18.30, stýrir Sunna Dís Másdóttir spjalli við þau Heiðu Vigdísi Sigfúsdóttur, Ingunni Snæ- dal, Rebekku Sif Stefánsdóttur og Þórarin Eldjárn um nýlegar bækur þeirra og sumarlestur almennt. n Sumarútgáfan með Sunnu Dís Þórarinn Eldjárn ræðir um nýja ljóðabók. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI kolbrunb@frettabladid.is Listaveisla verður í Gróskusalnum við Garðatorg 1 í Garðabæ og á Garðatorgi laugardaginn 4. júní. Í Gróskusalnum verður listasmiðja opin almenningi kl. 14-16 þar sem hægt er að læra að búa til gjafakort, til dæmis lítil blómagjafakort, í sjö skrefum með vatnslitum. Einn- ig verða bréfpokar skreyttir með vatnslitum. Louise le Roux, myndlistarmaður og varaformaður Grósku, stjórnar listasmiðjunni. Á sama tíma gefst fólki tækifæri til að fylgjast með listamönnum að störfum því Gróskufélagar verða á staðnum og mála myndir, meðal annars málverk sem verða á Jóns- messugleði Grósku 23. júní. Vinnu- stofur myndlistarmanna við Garða- torg 1 verða einnig opnar. Kl. 16 hefst svo götuleikhús á vegum Listahá- tíðar í Reykjavík á torginu þar sem götulistamenn ganga um á stultum með blævængi. Fyrir framan Gróskusalinn, á Garðatorgi, stendur nú yfir sýning á listaverkum frá Jónsmessugleði fyrri ára en Jónsmessugleði Grósku, myndlistarsýning með listviðburð- um, er haldin á hverju ári. n Listaveisla í Gróskusalnum í Garðabæ Málað á bréf- poka. MYND/AÐSEND FIMMTUDAGUR 2. júní 2022 Menning 31FRÉTTABLAÐIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.