Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.06.2022, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 02.06.2022, Qupperneq 44
Platínudrottningin sem ríkti á öld öfganna Elísabet II tók við krúnunni af föður sínum 1952 og hefur því ríkt í 70 ár, lengur en nokkur annar breskur þjóðhöfðingi. Krýningarafmælisfögnuðurinn, sem kenndur er við platínu, nær hámarki í dag og því tilvalið að rifja upp sögulega stórviðburði sem drottningin hefur upplifað. toti@@frettabladid.is odduraevar@frettabladid.is 1926, 21. apríl Elísabet Alexandra María, prins- essa, fæðist á Bruton stræti nr. 17 í Lundúnum, elsta barn hertoga- hjónanna af York. Yngri systirin, Margrét, fæðist fjórum árum síðar 19 29 Kreppan mikla skellur á í kjölfar hrunsins á Wall Street 1933 Adolf Hitler kemst til valda og undirokun gyðinga hefst í Þýskalandi nasismans 1934 Maó Zedong leiðir þús- undir Kínverja í gönguna miklu og verður leið- togi Kínverska kommúnista- flokksins 19 36 Föðurbróðir Elísabetar hleypir öllu í uppnám þegar hann afsalar sér konungstign í nafni ástarinnar. Faðir Elísabetar verður Georg sjötti. Elísabet er nú aðalerfingi krúnunnar 1939 n Síðari heims- styrjöld hefst þegar Hitler ræðst inn í Pólland n Bretar og Frakkar lýsa yfir stríði gegn Þýska- landi 1940 Winston Churc- hill verður forsætisráð- herra Breta og leiðir þjóðina í gegnum hennar erfið- ustu stundir 1945 n 8. maí: Þjóðverjar játa sig sigr- aða og stríðinu lýkur í Evrópu n 1 4. ágú: Seinni heimsstyrjöld- inni lýkur með uppgjöf Japana í kjölfar kjarnorkusprenginga í Hiroshima og Nagasaki 1946 Ræða Churchill um járntjaldið markar upphaf kalda stríðsins 1947, 20. nóvember Elísabet giftist Filippusi Mount- batten í Westminster-kirkju 1948 n Ísraelsríki samþykkt í Palestínu n 14. nóv: Karl Bretaprins fæðist 1950 15. ágú: Anna prinsessa fæðist 1952 6. feb: Georg sjötti deyr. Elísabet er í Kenýa þegar hún verður drottning 19 53 Hillary og Tenzing komast á topp Everest. Fréttirnar berast til Bretlands degi fyrir krýningu Elísabetar 1954 Elvis Presley gefur út sína fyrstu plötu, That‘s All Right, rokkið fæðist 1960 19. feb: Andrés Bretaprins fæðist 1963 Kennedy myrtur í Dallas, Texas 1964 2. maí: Játvarður prins fæðist 1966 Englendingar sigra Vestur- Þjóðverja í úrslitum HM í fótbolta n Neil Armstrong stígur fæti á tunglið. Skilaboð drottningar- innar eru tekin upp og skilin eftir á tunglinu í málmkassa n Margrét Thatcher verður fyrsti kvenkyns for- sætisráðherra Bretlands John Lennon er myrtur fyrir utan heimili sitt í New York 700 milljónir fylgjast með brúð- kaupi Karls Bretaprins og Díönu prinsessu 1986 Sprengja um borð í Pan Am flugi 103 yfir Lockerbie í Skot- landi verður 270 að bana n Hjónabönd þriggja barna Elísa- betar enda í ógöngum n Windsor-kastali brennur Ermasunds- göngin opnuð Karl og Díana skilja Díana prins- essa deyr í bílslysi í París n Hryðjuverka- árásirnar á Tvíburaturn- ana Margrét prinsessa og drottningar- móðirin deyja í upphafi gullvalda- afmælis drottningarinnar Efnahagshrunið 1969 n Breski herinn sendur til Norður- Írlands til að stilla til friðar 1979 1980 1981, 29. júlí 19 88 1989 Berlínarmúrinn fellur 1992 „Annus Horribilis“ 1994 1996 1997, 31. ágúst 2001 2002 2005 2008 n Bretar ganga til liðs við Bandaríkin í innrás í Afg- anistan n Karl Breta- prins giftist Kamillu Parker Bowles n Sjálfs- morðsárásir í London verða 56 að bana 2011 n 29. apríl: Vilhjálmur Bretaprins giftist Katrínu Middleton n Maí: Drottningin fer í fyrstu heimsókn bresks þjóðhöfðingja til Írlands síðan fyrir sjálfstæði 2016 n Drottningin verður 90 ára n Bretar ákveða að yfirgefa ESB 20 18 Harry Bretaprins giftist Meghan Markle 2021, 9. apríl Filippus drottningar- maður deyr 99 ára gamall eftir 73 ára hjóna- band Elísabet kemst fyrst breskra þjóðarleiðtoga í platínu og fagnar 70 ára valdaafmæli Tsjernóbyl kjarnorkuslysið 2022, 6. febrúar n Frændi drottningarinnar, Mountbatten lávarður, er myrtur af Írska lýðveldishernum FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY HEIMILD: GRAPHIC NEWS 32 Lífið 2. júní 2022 FIMMTUDAGURFRÉTTABLAÐIÐLÍFIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 2. júní 2022 FIMMTUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.