Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.06.2022, Qupperneq 7

Fréttablaðið - 03.06.2022, Qupperneq 7
Auglýsing Áskriftarbók A Áskriftarbók B Stærð útboðs 495.870.562 hlutir sem samsvara um 13,0% af félaginu. 920.902.471 hlutir sem samsvara um 24,1% af félaginu. Stækkunarheimild og breytingar á stærð áskriftarbóka Heimild er til þess að stækka heildarútboðið um 20%, eða í allt að 1.700.127.639 hluti. Seljendur áskilja sér rétt til að breyta grunnstærðum áskriftarbóka A og B, auk þess sem heimilt er að ráðstafa stækkunarheimild að vild á áskriftarbækur A og B. Áskriftir Geta verið að lágmarki 100 þ.kr allt til 20 m.kr að kaupverði. Geta verið að lágmarki yfir 20 m.kr. að kaupverði, en þó ekki hærri en stærð útboðs. Tilboðsverð 5,11 kr. á hlut. Lágmarksverð 5,11 kr. á hlut. Úthlutun Áskriftir í áskriftarbók A kunna að verða skertar hlutfallslega. Leitast verður eftir að skerða ekki áskriftir starfsmanna Nova hf. undir 5.000.000 kr., viðskiptavina félagsins undir 1.000.000 kr. og annarra fjárfesta undir 500.000 kr. Áskriftir í áskriftarbók B kunna að verða skertar hlutfallslega og/eða hafnað að heild eða hluta samkvæmt ákvörðun seljenda. Úthlutun úr áskriftarbók B grundvallast á verði og tímasetningu áskrifta þar sem horft verður til þess að sala fari fram á föstu verði sem ákvarðast jafnt og lægsta samþykkta verð í úthlutun. Seljendur í útboðinu eru Nova Acquisition Holding ehf., Nova Acquisition Iceland LLC og Atrium Holding ehf. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um félagið og skil- mála útboðsins á vefsíðunni www.arionbanki.is/nova-ipo en þar er meðal annars að finna lýsingu félagsins og fjárfestakynningu. Vakin er athygli á því að fjárfesting í hlutabréfum felur í sér áhættu og má kynna sér nánar áhættuþætti vegna starfsemi og hlutabréfa Nova Klúbbsins hf. í lýsingu dagsettri 1. júní 2022. Arion banki hefur umsjón með útboðinu og er einnig söluaðili í útboðinu. Nánari upplýsingar: Nánari upplýsingar um Nova Klúbbinn hf., hlutabréf félagsins og skilmála útboðsins má finna í lýsingu félagsins sem dagsett er 1. júní 2022 auk fjárfestakynningar sem birt er á www.nova.is/fjarfestar. Hlutafjárútboð Nova Klúbbsins hf. hefst í dag Upphaf áskriftartímabils Móðurfélag Nova hf., Nova Klúbburinn hf. (áður Platínum Nova hf.) hefur birt lýsingu í kjölfar þess að stjórn félagsins hefur óskað eftir töku hlutabréfa þess til viðskipta á aðalmarkað Nasdaq Iceland hf. Almennt hlutafjárútboð fer fram dagana 3.-10. júní 2022. Helstu skilmálar almenna útboðsins: Tekið verður við áskriftum á vef Arion banka hf. (www.arionbanki.is/nova-ipo) frá 3. júní 2022 kl. 10:00 (GMT) til 10. júní 2022 kl. 16:00 (GMT). Hver áskrift í almenna útboðinu skal vera að lágmarki 100.000 kr. í áskriftarleið A og að lágmarki yfir 20.000.000 kr. í áskriftarleið B. Fjárfestar hafa heimild til að bæta við áskrift sína eða fella hana niður á útboðstímabilinu. Gert er ráð fyrir að niðurstöður útboðsins verði birtar opinberlega 13. júní 2022. Eindagi kaupverðs er áætlaður 16. júní 2022. Áætlað er að hin nýju bréf verði tekin til viðskipta og afhent þann 20. júní 2022. Aðstoð vegna útboðsins má nálgast hjá verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf Arion banka í síma 444-7000 milli kl. 09:00 og 16:00 dagana 3. júní til 10. júní 2022 og tölvupóstfanginu nova-utbod@arionbanki.is. Nova hf. er alhliða fjarskiptafyrirtæki sem stofnað var árið 2006 þar sem viðskiptavinir eru fyrst og fremst einstaklingar ásamt litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Að baki sam- stæðu Nova hf. standa sterkir hluthafar og hefur Nova ver- ið í fararbroddi við að kynna nýjungar á fjarskiptamarkaði hér á landi. Helstu tekjustraumar félagsins tilheyra farsíma- þjónustu, netþjónustu og vörusölu og hefur félagið átt ánægðustu viðskiptavinina í farsímaþjónustu samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni síðastliðin 13 ár. Almennt útboð á hlutum í Nova Klúbbnum hf. hefst föstudaginn 3. júní 2022 kl. 10:00 (GMT), þar sem boðnir verða til sölu 1.416.773.033 hlutir, eða sem samsvarar um 37,1% af útgefnu hlutafé félagsins. Heimilt er að stækka útboðið í allt að 1.700.127.639 hluti, eða sem samsvarar um 44,5% af útgefnu hlutafé félagsins. Útboðið nær til útgefinna hlutabréfa í félaginu og skiptist í tvær tilboðsbækur og mun endanleg stærð hvorrar tilboðsbókar taka mið af eftirspurn í útboðinu, bæði hvað varðar verð og magn.

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.