Skessuhorn


Skessuhorn - 06.10.2021, Side 1

Skessuhorn - 06.10.2021, Side 1
Haustþing Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi var haldið í Árbliki í Dölum síðastliðinn miðvikudag. Þar voru m.a. saman komnir full- trúar sveitarfélaganna á Vestur- landi, starfsfólk SSV, Þórdís Kol- brún R. Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og fleiri góðir gestir. Blaðamaður Skessuhorns var á staðnum og umfjallanir um það sem fram fór á fundinum má lesa á bls. 14-16. FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 40. tbl. 22. árg. 6. október 2021 - kr. 950 í lausasölu sími 437-1600 Næstu viðburðir á Söguloftinu 8. október kl. 21:00 Búkalú – glæsisýning Margrétar Maack. 10. október kl. 16:00 Stormfuglar Einars Kárasonar 14. október kl. 20:00 Með gleðiraust - Íslensk sönglög fyrir rödd og gítar – Guðrún Jóhanna og Francisco Javier Miðasala á tix.is og borðapantanir: landnam@landnam.is og í síma 437-1600 Í BRAUÐRASPI DEEP FRIED BREADED SHRIMP 999 kr. Tilboð gildir út október 2021 2021 Vökudagar V�l� �� �e�� m�ð � a� �ó�� g���il��� d���k�� � v�k����u�? Sendu okkur línu á mannlif@akranes.is Arion appið Fyrir hverju langar þig að spara í ár? Reglulegur sparnaður í Arion appinu er alltaf góð hugmynd Haustþing SSV í síðustu viku Haustið er komið og litadýrð þess allsráð- andi um þessar mundir, eins og sjá má á þessari mynd sem Gunnhildur Lind Hans- dóttir tók á leið sinni frá Stykkishólmi yfir í Grundarfjörð um liðna helgi.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.