Skessuhorn - 06.10.2021, Qupperneq 29
miðViKuDaGuR 6. oKtóBeR 2021 29
Borgarnes –
föstudagur 8. október
Búkalú á Söguloftinu kl. 20:00.
Einstök fullorðinssýning þar
sem þokki og húmor ráða ríkj-
um. Fram koma: Kabafrett-
an Bibi Bioux, húllabomban
Bobby Michelle, sirkusfolinn
Daniel Pilkington, skoska boy-
lesque-undrið Tom Harlow,
burlesqueskvísan Kitty Curv
og Margrét Erla Maack, burles-
quedrottning Íslands. Sýning-
in er bönnuð innan 20 ára og
hentar ekki þeim sem hræðast
undur mannslíkamans.
Borgarnes – sunnudagur 10.
október
Stormfuglar Einars Kárason-
ar á Söguloftinu kl. 16:00. Enn
á ný kemur Einar Kárason rit-
höfundur á Söguloftið í Land-
námssetrinu með hina mögn-
uðu sögu Stormfugla. Frásögn-
in er byggð á samnefndri bók
Einars sem kom út árið 2018
og fékk frábærar viðtökur. Þar
segir hann magnaða sögu um
afdrif íslenskra sjómanna sem
lenda í aftakaveðri úti fyrir Ný-
fundnalandi og byggir á sönn-
um atburðum.
Borgarnes –
sunnudagur 10. október
Skallagrímskonur taka á móti
Valskonum í Subway deildinni
í körfuknattleik. Leikið verður í
Borgarnesi og hefst leikurinn
kl 19:15.
Borgarnes –
mánudagur 11. október
Stofnfundur ADHD Vestur-
lands verður í Grunnskólanum
í Borgarnesi kl. 18:00. ADHD
Vesturland er útibú ADHD
samtakanna og er tilgangur
með stofnun útibúsins að færa
samtalið meira í heimabyggð.
Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræð-
ingur heldur fræðsluerindi.
Heitt á könnunni og kaffiveit-
ingar á staðnum.
stykkishólmur –
þriðjudagur 12. október
Snæfell fær Stjörnuna í heim-
sókn í 1. deild kvenna í körf-
luknattleik. Leikurinn hefst kl
18:00 í Stykkishólmi.
Borgarbyggð – miðviku-
dagur 13. október
Félag aldraðra í Borgarfjarðar-
dölum hittast og spila félags-
vist í Brún í Bæjarsveit kl.
14:00.
Húsnæði óskast
Óska eftir húsi í sveit, á svæði
301, 311 eða 320. Langtíma-
leiga. Upplýsingar á netfang:
tungl@mail.com
Óska eftir íbúð
Óska eftir íbúð til leigu í Borg-
arnesi eða í kringum Hvann-
eyri. Er fyrsta árs nemandi í
búvísindum við Landbúnað-
arháskóla Íslands á Hvanneyri
og ég er með tvo yndislega
hunda. Upplýsingar á netfang:
sdisheidars@gmail.com.
nagladekk
Nánast ný nagladekk af
gerðinni Cooper WSC 91T
195-65-15. Notuð í einn mán-
uð. Upplýsingar veitir Eiríkur í
síma 893-3094.
Fréttaveita Vesturlands
www.skessuhorn.is
Á döfinni
TIL SÖLU
LEIGUMARKAÐUR
Smáauglýsingar
Nýfæddir Vestlendingar
Getir þú barn
þá birtist það
hér, þ.e.a.s .
barnið!
www.skessuhorn.is
21. september. Drengur. Þyngd:
3.983 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar:
Karen Ósk Pétursdóttir og Magni
Freyr Þórisson. Kópavogi. Ljós-
móðir: Fanný Berit Sveinbjörns-
dóttir.
Markaðstorg
Vesturlands
Sigurður ingi Jóhannsson, sam-
göngu- og sveitarstjórnarráðherra,
hefur staðfest tillögur um verk-
efnastyrki sem eru veittir á grund-
velli stefnumótandi byggðaáætlun-
ar fyrir árin 2018-2024. að þessu
sinni var 36 milljónum króna út-
hlutað til sjö verkefna fyrir árin
2021 og 2022. meðal þeirra sem
fengu úthlutun var Samtök sveit-
arfélaga á Vesturlandi. annars veg-
ar fékk SSV styrk upp á 2.000.000
kr. til að vinna úr tillögum um sam-
ræmt leiðakerfi á Snæfellsnesi eftir
fýsileikakönnun sem gerð var árið
2020. tilgangurinn er að efla sam-
göngur á Snæfellsnesi. Hins vegar
fengu samtökin styrk til að hefja til-
raunaverkefni sem tryggir að íbúar
dreifbýlis í Borgarbyggð geti nýtt
ferðir skólabíla til að sækja vinnu
eða þjónustu. Styrkurinn nem-
ur 12.000.000 kr. sem deilist á tvö
ár. markmið með framlögunum,
sem eru veitt á grundvelli stefnu-
mótandi byggðaáætlunar fyrir árin
2018-2024, er að styðja við áfram-
haldandi þróun almenningssam-
gangna um land allt.
glh/ Ljósm. Stjórnarráð Íslands.
Tvö verkefni á
Vesturlandi fá styrk
27. september. Drengur. Þyngd:
3.765 gr. Lengd, 51,5 cm. Foreldr-
ar: Anna Kristín Gunnarsdótt-
ir og Hannes Bjarki Þorsteinsson.
Hvanneyri. Ljósmóðir: Elísabet
Harles.
29. september. Stúlka. Þyngd: 3.964
gr. Lengd, 53 cm. Foreldrar: Unnur
Margrét Unnarsdóttir og Óskar
Valdimarsson. Reykjavík. Ljósmóð-
ir: Guðrún Fema Ágústdóttir.
2. október. Drengur. Þyngd: 4.576
gr. Lengd, 53 cm. Foreldrar: Freyja
Rut Magnúsdóttir og Ólafur Jósef
Ólafsson. Mosfellsbær. Ljósmóðir:
Hafdís Rúnarsdóttir.
3. október. Stúlka. Þyngd: 4.310
gr. Lengd, 54 cm. Foreldrar: Lena
Gunnlaugsdóttir og Steinar
Helgason. Akranesi. Ljósmóðir:
Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir.