Morgunblaðið - 22.04.2022, Side 25

Morgunblaðið - 22.04.2022, Side 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2022 Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ÉG VONA AÐ ÞÚ GERIR ÞÉR GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ LÍFTRYGGINGIN ÞÍN FÉLL ÚR GILDI ÁRIÐ 2005.“ Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að gefa honum lokk úr hári þínu. ÉG FYLGI REGLUM REGLA NÚMER EITT… REGLURNAR GILDA EKKI UM MIG GETUM VIÐ EKKI ORÐAÐ ÞAÐ SEM SVO AÐ ÞAÐ SÉU FYRIR HENDI FRÁBÆR TÆKIFÆRI TIL ENDURBÓTA? „ÉG ER ORÐIN ÞREYTT Á ÞESSU EILÍFA HRINGLI.“ HJÓNABANDS- RÁÐGJÖF VIÐURKENNDU ÞAÐ BARA! ÞETTA HÚS ER AÐ HRUNI KOMIÐ! þrjár hafa sama áhuga á íþróttum. Það er alltaf hátíðarstund í Sigursóf- anum á heimilinu þegar Liverpool er að spila! Við höfum ferðast mikið saman, fjölskyldan, og safnað þann- ig dýrmætum minningum með dætr- unum. Minningar eru mikilvægari en að keyptir séu dýrir og „ómiss- andi“ hlutir sem enda niðri í geymslu! Ég er ánægður með að hafa tekið þann pól í hæðina snemma og veit að dæturnar eru sammála!“ Fjölskylda Eiginkona Skapta er Sigrún Sævarsdóttir, f. 13.7. 1963, skrif- stofumaður og húsmóðir. Þau eru búsett í Glerárhverfi – 603. „Eyrarpúkinn ég og Brekkusnigill- inn Sigrún ákváðum að mætast þar á miðri leið þegar við fluttum norður aftur.“ Foreldrar Sigrúnar: Hjónin Sævar Hallgrímsson kjötiðnaðar- meistari, f. 24.6. 1938, og Erna Sig- urjónsdóttir húsmóðir, f. 10.5. 1938, d. 14.2. 2011. Þau bjuggu alla tíð á Akureyri, þar sem Sævar býr enn. Börn Skapta eru 1) Arna Skapta- dóttir, f. 28.9. 1988, skrifstofumaður og háskólanemi á Akureyri; 2) Alma Skaptadóttir, f. 9.3. 1994, viðskipta- fræðingur í Reykjavík; 3) Sara Skaptadóttir, f. 8.8. 1997, háskóla- nemi í Reykjavík. Systkini Skapta eru Sólveig Hall- grímsdóttir (hálfsystir), f. 28.3. 1960, búsett í Noregi; Guðfinna Hall- grímsdóttir, f. 7.2. 1966, hjúkr- unarfræðingur á Akureyri, og Ásgrímur Örn Hallgrímsson, f. 13.3. 1973, upplýsingafulltrúi á Akureyri. Foreldrar Skapta: Hjónin Hall- grímur Skaptason, skipasmiður og framkvæmdastjóri, f. 23.12. 1937, búsettur á Akureyri, og Heba Ás- grímsdóttir ljósmóðir, f. 10.2. 1938, d. 8.11. 2021. Skapti Hallgrímsson Margrét Elísabet Helgadóttir húsmóðir á Brandsstöðum Jón Guðmundsson bóndi á Brandsstöðum í Svínadal, A-Hún. Þórhildur Jónsdóttir húsmóðir á Akureyri Ásgrímur Garibaldason bifreiðastjóri og sjómaður á Akureyri Heba Ásgrímsdóttir ljósmóðir á Akureyri Margrét Pétursdóttir húsmóðir í Engidal Garibaldi Einarsson bóndi og sjómaður í Engidal við Siglufjörð Sigurbjörg Halladóttir húsmóðir á Glúmsstöðum Hallgrímur Stefánsson bóndi á Glúmsstöðum í Fljótsdal Guðfinna Hallgrímsdóttir húsmóðir á Akureyri Skapti Áskelsson skipasmiður og framkvæmdastjóri á Akureyri Laufey Jóhannsdóttir húsmóðir á Skuggabjörgum Áskell Hannesson bóndi á Skuggabjörgum í Grýtubakkahreppi Ætt Skapta Hallgrímssonar Hallgrímur Skaptason skipasmiður og framkvæmdastjóri á Akureyri Þegar ég var að heyja mér efnis í þetta Vísnahorn rakst ég á greinarkorn eftir Pétur son minn, sem hann skrifaði í Morgunblaðið 19. maí árið 2005 og kallaði „Ort við Laxá“ og fer hér á eftir: „Halldór Blöndal var með fjöl- skyldu sinni í Árbót í Aðaldal yfir hvítasunnuna. Veðrið var bjart og gott og hann undi sér vel niðri við ána: Kjaftfor ropar karrinn úti í mónum. Mikið hreykir sólin sér. Sjáðu! bleikjan vakir hér.“ Annars er snjallasta vísan úr veiðiför í Laxá eftir Jón Þor- steinsson bónda á Arnarvatni: Flugu minni fleygði ég, en fár varð gróði: á mig leit úr ölduflóði urriði með köldu blóði! Egill Jónasson á Húsavík orti þegar hann fékk konu sinni silungs- titt sem hann hafði sargað upp úr Laxá: Eigðu þetta, yndi mitt, ánni gekk ég nærri. Það er skömm að þessum titt, þú hefur séð þá stærri.“ Sigmundur í Belg orti: Af öllu hjarta eg þess bið andskotann grátandi að flugna óbjarta forhert lið fari í svarta helvítið. Eggert J. Levy sendi mér þetta fallega vorljóð: Vorljóð Vorið svífur vægt um grund vinaþræðir kætast hentugt fyrir hal og sprund er hitaskilin mætast. Vorið faðmar vinastund veitir öllum gleði ástin gefur gull í mund gleymum öllu streði. Um landið læðist vorið lækirnir fullir af gáska hamingjan hittir á sporið þó heimurinn lifi í háska. Í bók sinni „Ljóð og ljóð“ birtir Sigurður Guðmundsson ljóð sitt „Náttúrulögmál“ sem vel má kalla vorljóð: Ég stend í mold það er sól og rigning fyrsta skylda mín er að blómstra. Páll Ólafsson orti: Upp frá þessu eg aldrei vil augun beri fyrir mín kaffi, sykur, kotru, spil koníakk og brennivín. Á mínum lífsins lampa er lífs-olían þrotin, heyrn og sjón er horfin mér, hjálmurinn líka brotinn. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ort við Laxá SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR SUMARIÐ STÆRÐIR 1428 Dökkblár Parka jakki 17.99O kr Army grænn Parka jakki 16.99O kr Léttur sumar jakki 9.99O kr Ný sending af léÐum vor regn- og sumarjökkum Stærðir frá 42-60 eða 14-32 Pantaðu í netverslun www.curvy.is eða komdu við í verslun Curvy við Grensásveg Opið alla virka daga frá kl. 11-18 og laugardaga frá kl. 11-16 Verslunin CURVY | Fellsmúla 26 við Grensásveg, 108 RVK | Sími 581-1552 | www.curvy.is Zizzi Regnjakki - Fleiri litir í boði 11.990 kr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.