Morgunblaðið - 22.04.2022, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 22.04.2022, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2022 Besta deild kvenna í knattspyrnu hefst þriðjudaginn 26. apríl þegar ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn á Hásteinsvöll og Íslandsmeistarar Vals taka á móti Þrótti á Hlíðarenda. Fyrrverandi knattspyrnukonurnar Bryndís Lára Hrafn- kelsdóttir, Harpa Þorsteinsdóttir og Helena Ólafsdóttir spáðu í spilin fyrir komandi tímabil í Bestu deildinni. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Toppliðin gætu tapað stigum hér og þar Á laugardag: Hæg breytileg átt, yf- irleitt léttskýjað og hiti 8 til 14 stig, en sums staðar skýjað og mun sval- ara við ströndina. Á sunnudag: Hæg vestlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum, en léttskýjað sunnanlands. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast syðst. Á mánu- dag: Hæg breytileg átt, að mestu skýjað og úrkomulítið. Kólnar í veðri. Á þriðjudag: Austlæg eða breytileg átt og rigning eða slydda víða. Hiti 1 til 6 stig. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Útsvar 2010-2011 14.15 Hljómsveit kvöldsins 14.45 Alla leið 15.50 89 á stöðinni 16.05 Kvöldstund með lista- manni 1986-1993 16.55 Stiklur 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lesið í líkamann 18.29 Verkstæðið 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Gettu betur – Á blá- þræði 21.05 Vikan með Gísla Mar- teini 22.00 Konan í búrinu 23.35 Vera 01.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.00 This Is Us 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Carol’s Second Act 19.40 Black-ish 20.00 Grease Live 21.55 John Wick: Chapter 3 – Parabellum 00.05 Fracture 02.00 Infidel 03.45 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.25 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 Supernanny 10.10 Masterchef USA 10.50 Hindurvitni 11.20 Cherish the Day 12.00 Framkoma 12.35 Nágrannar 12.55 30 Rock 13.15 Bara grín 13.40 Bump 14.10 Grand Designs 15.00 The Bold Type 15.40 Golfarinn 16.05 McDonald and Dodds 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.55 Fyrsta blikið 19.30 Britain’s Got Talent 20.55 Boogie 22.25 21 Bridges 24.00 It Chapter Two 02.45 The O.C. 03.25 Supernanny 04.10 Masterchef USA 18.30 Fréttavaktin 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó 19.30 Íþróttavikan með Benna Bó 20.00 Draugasögur (e) Endurt. allan sólarhr. 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 01.30 Joseph Prince-New Creation Church 02.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.00 Föstudagsþátturinn (e) 21.00 Tónleikar á Græna hattinum – Ösp og Örn Eldjárn 22.00 Föstudagsþátturinn (e) Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Glans. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Endastöðin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Stutt helgarleyfi: Smá- saga. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Íslands- klukkan. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Endastöðin. 22. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:31 21:23 ÍSAFJÖRÐUR 5:24 21:40 SIGLUFJÖRÐUR 5:06 21:23 DJÚPIVOGUR 4:57 20:55 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg átt 3-8 m/s, en 8-13 syðst. Víða léttskýjað, en væta um landið vestanvert og þokuloft við austurströndina. Hiti 8 til 15 stig að deginum. Undanfarnar vikur hefur höfundur verið á ferð um landið til þess að taka upp og senda út Kosningahlaðvarp Dagmála Morg- unblaðsins ásamt þeim Stefáni Einari Stef- ánssyni, Karítas Rík- harðsdóttur og Brynj- ólfi Löve. Við höfum áð í helstu sveitarfélögum til þess að ræða við frambjóðendur og kjósendur og þetta hafa verið einkar ánægjulegar og fróðlegar ferð- ir, sem ég vona að hlustendur hafi haft af gagn og gaman, bæði úr sinni heimabyggð og víðar um land. Allir hafa viðmælendurnir verið athyglisvert fólk, sem gott er að vita að gefi sig til starfa fyrir samborgara sína og byggðarlag. Viðbrögð hlustenda hafa ekki heldur látið á sér standa, eins og sést á því að í vikunni hafði verið hlustað á Kosningahlaðvarpið meira en 120.000 sinnum, en eins hefur fólk verið ófeimið við að hafa samband, skjóta að okkur spurningum eða spyrja hvenær við komum í bæinn þeirra. En það sem er einnig lærdómsríkt er hvað það þarf lítið til í svona útgerð. Allt sem til þurfti voru sex hljóðnemar og lítið stafrænt upptökutæki, sem komst fyrir í töskunni á myndinni, netsam- band um símana okkar og einn Toyota Highlander til þess að koma okkur hratt og örugglega á milli staða. Þannig að sú umgjörð er á flestra færi og innihaldið í forgrunni. Það eru framfarir í lagi! Ljósvakinn Andrés Magnússon Ljósvakinn borinn í einni tösku Hlaðvarp Allt sem þarf. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi spilar betri blönduna af tónlist síð- degis á K100. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Auðun Georg flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Það að borða avakadó tvisvar á viku minnkar líkur á hjarta- og æðasjúkdómum samkvæmt nið- urstöðum nýrrar rannsóknar. Ef fólk skiptir út avakadóávext- inum (sem stundum er kallaður lárpera) fyrir ákveðinn fituríkan mat, eins og smjör, ost og unnar kjötvörur, virðist það einnig minnka líkur á atvikum í tengslum við fyrrnefnda sjúkdóma töluvert. Fólk sem borðaði að minnsta kosti hálft avakadó, tvisvar í viku var í 16% minni hættu á að þróa með sér hjartasjúkdóma og 21% minni hættu á að þróa með sér kransæðasjúkdóma. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Avakadóát getur minnkað líkur á hjartasjúkdómum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 16 heiðskírt Algarve 15 léttskýjað Stykkishólmur 7 rigning Brussel 18 heiðskírt Madríd 16 léttskýjað Akureyri 15 léttskýjað Dublin 13 skýjað Barcelona 13 rigning Egilsstaðir 12 léttskýjað Glasgow 14 léttskýjað Mallorca 14 skýjað Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 17 heiðskírt Róm 19 léttskýjað Nuuk 1 snjókoma París 19 heiðskírt Aþena 18 heiðskírt Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 16 heiðskírt Winnipeg 0 alskýjað Ósló 18 alskýjað Hamborg 12 heiðskírt Montreal 9 alskýjað Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Berlín 12 skýjað New York 14 heiðskírt Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 16 heiðskírt Chicago 14 léttskýjað Helsinki 11 heiðskírt Moskva 7 alskýjað Orlando 25 skýjað DYkŠ…U AUDI A3 SPORTBACK E-TRON Raðnúmer 122324 Nýskráning 3/2019 Bensín/Rafmagn Akstur 27.000 km. Næsta skoðun 2023 Sjálfskipting 6 gírar 150 hestöfl Þyngd 1.593 kg. Litur: hvítur Álfelgur 4 heilsársdekk Aðgerðahnappar í stýri Hiti í stýri Aksturstölva Spólvörn Stöðugleikakerfi Hraðastillir Lykillaust aðgengi Lykillaus ræsing Bakkmyndavél Handfrjáls búnaður Bluetooth símatenging Hiti í framsætum Kr. 3.990.000 Ásett verð 4.290.000 Selhellu 5, 221 Hafnarfjörður Sími 522 4466 bilasala@hertz.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.