Morgunblaðið - 25.06.2022, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2022
Málningarvinna
Starfsfólk óskast í málningarvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Almenn málningarvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
• Lærður málari, reynslu af
málningarvinnu, lærlingur.
• Íslenska eða góð ensku kunnátta
Skannaðu
kóðann og
sæktu um
starfið
Grunnskóli Snæfellsbæjar er þriggja starfstöðva
grunnskóli með um 220 nemendur. Starfstöðvar
hans eru í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsu. Nánari
upplýsingar um skólann eru á heimasíðu hans, á
slóðinni http://www.gsnb.is/
Auglýst er eftir tónmenntakennara í 30% starf við
skólann.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Leyfisbréf.
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum.
Hæfni í mannlegum samskiptum og góðir skipu-
lagshæfileikar.
Reynsla af teymisvinnu og áhugi á þróunarstarfi.
Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi
stéttarfélaga.
Umsóknir sendist fyrir 8. júlí 2022 til skólastjóra
Grunnskóla Snæfellsbæjar, Ennisbraut 11, 355
Snæfellsbæ eða á netfangið hilmara@gsnb.is. Í
þeim skulu koma fram upplýsingar um menntun,
réttindi og starfsreynslu.
Frekari upplýsingar veitir Hilmar Már Arason í síma
894 9903 eða hilmara@gsnb.is.
Óskum eftir
tónmenntakennara
fyrir skólaárið 2022-2023
Starfsmaður
í þakvinnu
Þacko óskar eftir starfskrafti í þakvinnu. Starfið
felur í lögn og brennslu á þakpappa, einangrun
þaka og ýmis verkefni tengd þakvinnu.
Vinnutími er frá 8:30-16:30 en einnig er yfirvinna í
boði.
Verk fara fram víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu
og nágrenni.
Reynsla á þakpappalögn er af hinu góða en ekki
nauðsynleg.
Við óskum eftir einstakling sem er samviskusamur,
tilbúinn til að læra og geti skilað af sér vel unnu
verki.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Brennsla á þakpappa.
• Einangrun þaka.
• Ýmisleg verk tengd frágangi og undirbúning til
þakpappalagnar.
Umsóknir berast á viktor@thakco.is
Þarf ekki að vera fullt starf sumarstarfsmenn líka
velkomnir.
Grunnskólakennari
á unglingastigi
Við í Tjarnarskóla viljum bæta við kennara í mjög sam-
hentan hóp. Þar sem skólinn er lítill þarf hver kennari að
annast fleiri en eina kennslugrein og/eða stuðnings-
kennslu. Þær námsgreinar sem kæmu aðallega til
greina eru: Enska í þremur bekkjum og stærðfræði í
einum bekk. Náttúrufræði kemur einnig til greina.
Starfsandinn er glaðlegur og vinsamlegur en einkennis-
orðin okkar eru: „Lítill skóli með stórt hjarta“ og „Allir eru
einstakir“. Kennarar og skólastjóri vinna náið saman og
styðja hver annan í starfi.
Tjarnarskóli er sjálfstætt starfandi grunnskóli sem var
stofnaður árið 1985 og er til húsa í hjarta borgarinnar,
við Reykjavíkurtjörn. Að öllu jöfnu eru um 50–60
nemendur, í þremur bekkjardeildum. Í skólanum hefur
verið afar lítil starfsmannavelta.
Heimasíðan okkar er: www.tjarnarskoli.is.
Áhugasamir sendi inn umsókn og ferilskrá á
margret@tjarnarskoli.is. Fyrirspurnir má senda á sama
netfang.
Lausar stöðurhjá
Hafnarfjarðarbæ
hfj.is/storf
Nýrogbetri ráðningarvefur
Hafnarfjordur.is
Nánariupplýsingará:
Fjölskyldu- og barnamálasvið
• Sérfræðingur ímálefnum flóttafólks
Grunnskóli
• Aðstoðardeildarstjóri tómstundamiðstöðvar -
Skarðshlíðarskóli
• Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
• Íslenskukennslaogumsjónáunglingastigi -
Hraunvallaskóli
• Kennari - íslenskasemannaðmál
Skarðshlíðarskóli
• Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
• Kennsla íhönnunogsmíði - Setbergsskóli
• Náms-ogstarfsráðgjafi -Skarðshlíðarskóli
• Sérkennari - Setbergsskóli
• Sérkennari yngrideild -Öldutúnsskóli
• Skóla-og frístundaliði - Setbergsskóli
• Skóla-og frístundaliði - Hraunvallaskóli
• Skóla-og frístundaliði -Öldutúnsskóli
• Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
• Stuðningsfulltrúi í 65-70%starf - Setbergsskóli
• Stærðfræðikennariáunglingastigi - Lækjarskóli
• Textílkennari -Öldutúnsskóli
• Tómstundaleiðbeinandi -Öldutúnsskóli
• Umsjónarkennariáyngstastigi–Hvaleyrarskóli
• Umsjónarkennariómóttökudeild fyrirbörn í leit
aðalþjóðlegrivernd–Hvaleyrarskóli
Leikskóli
• Deildarstjóri - Hraunvallaleikskóli
• Deildarstjóri - Álfasteinn
• Deildarstjóri -Tjarnarás
• Deildarstjóri -Vesturkot
• Deildarstjóri - Skarðshlíðarleikskóli
• Kennarar - Vesturkot
• Kennarar - Norðurberg
• Kennari -Tjarnarás
• Kennari - Hraunvallaleikskóli
• Kennari - Álfasteinn
• Kennari - Hlíðarendi
• Kennari - Hörðuvellir
• Kennari - Skarðshlíðarleikskóli
• Matráður - Stekkjarás
• Sérkennari - Hraunvallaleikskóli
• Þroskaþjálfi - Skarðshlíðarleikskóli
• Þroskaþjálfi - Norðurberg
Málefni fatlaðs fólks
• Deildarstjóri - Kletturinn
• Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk -
Svöluhraun
Þjónustu- og þróunarsvið
• Starfsmenn í tímavinnu - Bókasafn
Hafnarfjarðar
Bifvélavirki óskast
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf við
bilanagreiningu og viðgerðir.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Almenn viðhalds og viðgerðarvinna
• Þjónustuskoðanir
• Meðhöndlun bilanagreina
• Þrif og frágangur á verkstæði
Menntunar- og hæfniskröfur
• Sveinspróf í bifvélavirkjun
• Almenn tölvukunnátta
• Íslenskukunnátta
Vegna aukinna umsvifa óskar Bifreiðaverkstæði
Kópavogs eftir duglegum og metnaðarfullum
bifvélavirkja til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og
áhugavert starf við bilanagreiningu og viðgerðir.
Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og frábæra
samstarfsfélaga.
Vinnutími er mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-
17:00 og föstudaga kl. 8:00-15:00.
Umsóknum skal skilað á bifkop@internet.is,
upplýsingar um starfið gefur Auðunn í síma
587-1350
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
FINNA.is- Færir þér fréttirnarmbl.is