Morgunblaðið - 25.06.2022, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JÚNÍ 2022 3
Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun,
stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag
og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu
auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi.
Stofnunin vinnur í víðtæku samráði við sveitar-
félög, önnur stjórnvöld og hagsmunaaðila.
Skipulagsstofnun starfar á grundvelli
skipulagslaga, laga um skipulag haf- og
strandsvæða og laga um umhverfismat
framkvæmda og áætlana og heyrir undir
innviðaráðuneytið.
Hjá stofnuninni ríkir góður starfsandi
og í boði er góð starfsaðstaða. Nánari
upplýsingar má finna á www.skipulag.is.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá
og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir
hæfni viðkomandi í star#ð'
Meðal helstu verkefna sviðsins eru leiðbeiningar til sveitarfélaga um gerð
aðal( og svæðisskipulags og afgreiðsla aðal( og svæðisskipulagstillagna'
Umsjón með störfunum hafa Auður
Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur
J. Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is).
Umsóknarfrestur er til og með 28. júní nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is'
Meðal helstu verkefna sviðsins er landsskipulagsstefna og strandsvæðisskipulag
auk miðlunar og kynningarmála'
Helstu verkefni
• Forysta og dagleg stjórnun sviðsins'
• Leiðbeiningar til sveitarfélaga og ráðgjafa þeirra um gerð aðal( og svæðisskipulags'
• $átttaka í stefnumótun og áætlanagerð stofnunarinnar'
• &fgreiðsla aðal( og svæðisskipulags'
Helstu verkefni
• Forysta og dagleg stjórnun sviðsins'
• "inna að gerð og framfylgd landsskipulagsstefnu og strandsvæðisskipulags'
• $átttaka í stefnumótun og áætlanagerð stofnunarinnar'
• "iðburðahald og !tgáfa á vegum stofnunarinnar'
Sviðsstjóri aðalskipulags
Sviðsstjóri stefnumótunar og miðlunar
• Meistarapróf sem nýtist í starfi'
• $ekking eða reynsla sem nýtist í starfi'
• Leiðtogahæfileikar, færni í mannlegum
samskiptum og jákvætt viðmót'
• Hæfni til að hagnýta þekkingu og reynslu
í ólíkum verkefnum'
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða sviðsstjóra sviðs aðalskipulags og sviðsstjóra sviðs
stefnumótunar og miðlunar'
Leitað er að einstaklingum sem hafa áhuga á að takast á við fjölbreytt verkefni, hafa áræði og
þekkingu til að leiða verkefni og getu til að leysa verk á eigin spýtur og í samstarfi við aðra'
Menntunar- og hæfniskröfur fyrir bæði störfin:
• Frumkvæði, skapandi hugsun og
metnaður til að ná árangri'
• $ekking á opinberri stjórnsýslu'
• %ákvæmni og ögun í vinnubrögðum'
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti og
góð enskukunnátta'
www.fsre.is
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 28. MARS
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf.
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran, thelma@intellecta.is, og Hafdís Ó. Pétursdóttir hafdis@intellecta.is, í síma 511 1225
FRAMKVÆMDASÝSLAN
- RÍKISEIGNIR
Þróar og rekur aðstöðu á vegum ráðuneyta,
stofnana og annarra ríkisaðila og gegnir
með því mikilvægu hlutverki í þjónustu við
borgarana.
Við erum í dag rúmlega 60 starfsmenn
með fjölbreyttan bakgrunn og byggjum
saman á gildunum: FRAMSÝNI, SAMVINNA
OG FAGMENNSKA.
Eignasafn FSRE samanstendur af 530
þúsund m² húsnæðis í 380 eignum auk
um 300 jarða og landsvæða.
Um þessar mundir vinnum við að um 130
þróunarverkefnum sem snerta flest svið
mannlífsins; s.s. heilbrigðis- og velferðarmál,
-"**0*1&# -"**'&*# .+11!(.&# $,-(/")%#
náttúru og friðlýst svæði.
Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir leitar að öflugum leiðtoga til að sjá um rekstur og uppbyggingu
viðhaldsdeildar FSRE. Um er að ræða krefjandi stjórnunarstarf í stofnun sem er á fullri ferð inn í framtíðina.
• Háskólapróf á sviði mannvirkjagerðar. Framhaldsmenntun
er kostur.
• Próf í iðngrein á sviði mannvirkjagerðar er kostur.
• Farsæl reynsla af stjórnun.
• Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur.
• Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur.
• '257, +$3+57-*$8!&4"75$,# 6%5(!** .9 4$)+/$37:$: (7:8.,;0
• 1"7:*.9$8!&4"75$,# ;,)35(!:7# ;$93"//+5$ .9 +6%4;+*!:70
• Daglegur rekstur og ábyrgð á mannauðsmálum deildar.
• Ábyrgð á viðhaldsáætlun eignasafns.
• Þátttaka í stefnumótandi áætlanagerð um eignir
í eignasafni.
• Stjórnun innkaupa deildarinnar og ábyrgð á
innkaupaferlum.
• Samskipti við ráðgjafa og birgja um viðhalds- og
rekstrarmál.
Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur
DEILDARSTJÓRI VIÐHALDS FASTEIGNA
Viltu móta framtíðina
með okkur?
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 11. JÚLÍ
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf.
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran, thelma@intellecta.is, og Hafdís Ó. Pétursdóttir hafdis@intellecta.is, í síma 511 1225