Alþýðublaðið - 17.01.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.01.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verðlag Alþýðubrauðgerðarinriar er frá og með mánudegi 19. þ. m. sem hér segir: Vínarbrauð og bollur . . stk . á kr. 0,15 Snúðar - — 0,10 Smjörkökur . ... . - — 0,55 Aðrar kökur (áður 0,15) . - — 0,20 Jólakökur 7* kg. — 1,30 Sódakökur V* _ — 1,50 Tvíbökur nr. 1 . . . V* - — 1,60 Do. nr. 2 . . . V* - — 1,30 Kringlur V* - — 0,75 Skonrok V* - — 0,73 brauðum óbreytt fyrst um sinn hið sama og veríð hefir Rúgbrauð lft . . . stk. á kr. 0,88 Normalbrauð V* . . . - — 0,88 Franskbrauð Vi . . . - — 0,70 Súrbrauð og sigtibrauð . - — 0,52 Reykjavík, 17. jan. 1920. Síjórn <JUþýéu6rauégQréarinnar. fulltrúaráð Alþýðufélagaryja heldur fnnd í kvöld (Laugard. 17. jan.) kl. 7*/* f húsi fulltrúaráðsins við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Framkvæmdastjórnin. Xoli konnngsr. Eftir Upton Sinclair. (Frh.). .Verkstjórarnir, skrifstofuþjón- arnir — allir, sem eru svo hepnir að hafa snúru á húfunni og halda, að þeir geti keypt stúlkur fyrir fé! Þetta hefst, áður en þær fara að ganga á síðum kjólum, og þá er allur friður úti*. .Og þú getur ekki komið þeim í skiining um . . ,Þeir skilja mig fullvel; en nú elta þeir föður minn á röndum". .Hvað áttu viðf* .Auðvitað. Þú hlýtur að skilja, að þeir gr'pa lfka til þess. Hann, sem er svo vitlaus í brennivín og fær aldrei nægju sfna*. .Og pabbi þinn —?“ En Hall- ur þagnaði. Hún kærði sig víst ekkert um þá spurningu. Hún skildi, hversvegna hann þagnaði, og sagði: ,Einu sinni var hann góður og gegn maður. En lífið hér í námunum gerir menn að bleyðum. Það er alt og sumt, það sem maður þarf á að halda, hvert sem maður snýr sér, ér einn kostur nauðugur, — að betla hjá verkstjóranum. Staðinn, sem vinna á f, vegna .dauðu vinnunnar* sem á mann er hrúg- að, eða ef til vill ofurlítið meira lánstraast í búðinni, eða lækninn, þegar einhver veikist. Núna er það þakið okkar, sem er hriplekt — svo götótt, að hvergi er þurr- an blett að fá, ef rigning er“. ,Hver á þá húsiðf* spurði Hallur. ,Hér eru engin hús, önnur en þau, sem félagið á!“ .Hver ætti þá að gera við þaðf* .Kosegi, húsaumsjónarmaður. En við erum fyrir löngu orðin uppgefin á því, að fást við hann. Geri hann við eitthvað, hækkar hann jafnskjótt leiguna. Pabbi fór í dag til Cottons. Hann á nú eiginlega að sjá um heilbrigðis- ástandið hér, og varla er hægt að telja það holt, að láta fólk verða gegndrepa af regnvatni í rútni sínu*. ,Hvað sagði Cottonf* spurði Hallur, þegar hún þagnaði aftur. .Þekkirðu ekki hann Jeff Cotton — geturðu ekki gizkað á hvað hann sagði? ,Þér eigið laglega, unga telpu, Burke. Hvers vegna fáið þér hana ekki til þess, að haga sér skynsamlega?* Svo hló hann og réði föður mínum til þess, að fara að ráðum sínum, fyrst hann gæfi honum þau: Það væri ekki holt fyrir gamlan og slitin mann, að láta rigna á sig á næturnar — hann gæti með því aflað sér lungnabólgu*. Hallur gat ekki gert að því, að spyrja: ,Hvað gerði pabbi þinn?" „Eg vil ekki að þú hugsir illa til föður míns*, sagði hún og bar ótt á, „Hann var maður tii að sjá um sig, þangað til O’Calla- han yfirbugaði hann En nú veit hann, hvað námueftirlitsmaður getur farið illa með kolaverka- mann. Peningubudda tapaðist af Bergstaðastræti niður í bæ. Skil- ist gegn fundarlaunum á afgreiðslu Alþbl. Auglýsingar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Gufi' geir Jónssyni bókbindara, Lauga* vegi 17 (bakhús). Sími 286 og & afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Prímusa- og olíuofnaviðgerð' in Laugaveg 27 er flutt á Lauga- veg 12 (í portinu). Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðríksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.