Austurglugginn


Austurglugginn - 06.06.2002, Page 7

Austurglugginn - 06.06.2002, Page 7
Fimmtudagur 6. júní AUSTUR • GLUGGINN - 7 Svipmyndir frá sjómannadegi Sjómenn og landkrabbar á Fáskrúðsfirði keppa ífótbolta í vöðlum og vaðstigvélum. Mynd: Sigurjón Hjálmarsson Sigri hrósandi eftir koddaslag á Fáskrúðsfirði. Mynd: Sigurjón Hjálmarsson Hópsigling er hefðbundin afþreying á sjómannadaginn. Hér er siglt út Norðfjörðinn. Mynd: BÞ «111111 Enginn er verri þótt hann vökni - í Neskaupstað. Mynd: BÞ Dekkjakapphlaup var ein af 'fjölmörgum keppnisgreinum á Vopnajirði. Mynd: Jón Sigurðarson Tóh'j 'fiftwB'iiia fi Tekið á í reiptogi á Vopnafirði. Mynd: Jón Sigurðarson Hefðbundin róðrarkeppni á Hornafirði. Hornfirðingar njóta veðurbliðunnar við hátíðarhöldin. Næst á myndinni er Birgir Sigurðsson, skipstjóri á Skinney SF ásamt konu sinni Asgerði Haraldsdóttur. Birgir silgdi skipi sínu til hafnar fyrir helgi í síðasta sinn og er nú kominn í land eftir fimmtíu ár til sjós.

x

Austurglugginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.