Austurglugginn


Austurglugginn - 06.06.2002, Blaðsíða 7

Austurglugginn - 06.06.2002, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. júní AUSTUR • GLUGGINN - 7 Svipmyndir frá sjómannadegi Sjómenn og landkrabbar á Fáskrúðsfirði keppa ífótbolta í vöðlum og vaðstigvélum. Mynd: Sigurjón Hjálmarsson Sigri hrósandi eftir koddaslag á Fáskrúðsfirði. Mynd: Sigurjón Hjálmarsson Hópsigling er hefðbundin afþreying á sjómannadaginn. Hér er siglt út Norðfjörðinn. Mynd: BÞ «111111 Enginn er verri þótt hann vökni - í Neskaupstað. Mynd: BÞ Dekkjakapphlaup var ein af 'fjölmörgum keppnisgreinum á Vopnajirði. Mynd: Jón Sigurðarson Tóh'j 'fiftwB'iiia fi Tekið á í reiptogi á Vopnafirði. Mynd: Jón Sigurðarson Hefðbundin róðrarkeppni á Hornafirði. Hornfirðingar njóta veðurbliðunnar við hátíðarhöldin. Næst á myndinni er Birgir Sigurðsson, skipstjóri á Skinney SF ásamt konu sinni Asgerði Haraldsdóttur. Birgir silgdi skipi sínu til hafnar fyrir helgi í síðasta sinn og er nú kominn í land eftir fimmtíu ár til sjós.

x

Austurglugginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.