Austurglugginn - 06.06.2002, Page 8
8 - AUSTUR • GLUGGINN
Fimmtudagur 6. júní
Katrín Guðmundsdóttir flytur ávarp við opnum Verkstœðis Kötu á Eskifirði
siðastliðinn fóstudag.
Verkstæði Kötu
enduropnað
Gunni og Felix á flakki
Gunni og Felix í stuði að vanda. Vonandi verða þeir á hraðskreiðara
farartœki en þeir sjást hér með þar sem þeir eiga eftir að heimsœkja mikið
af kökkum um allt land.
Bestu vinir bamanna undanfarin
ár, þeir Gunni og Felix em öllum
krökkum kunnugir fyrir vandað og
skemmtilegt bamaefni. Félagam-
ir, sem era kannski einna best
þekktir fyrir umsjónina með
Stundinni okkar í sjónvarpinu,
hafa nú ákveðið að láta gamlan
draum rætast og fara í Islandsför;
skemmti- og skemmtunar-ferð
hringinn í kringum landið.
Austfirskir krakkar geta hitt
kappana þann 12. júní klukkan
11.00 í útibúi Landsbankans á
Eskifirði þar sem þeir munu kenna
á bamavef bankans sem nefnist
Aurapúkavefurinn. Bömin geta
gripið tækifærið og lagt smáa upp-
hæð inn í bankann og fá þá nýjan
geisladisk með félögunum sem
heitir Ykt púkó!
Frá Eskifirði munu félagamir
síðan brana til Egilsstaða þar sem
kíkja einnig við í útíbúi Lands-
bankann klukkan 14.00 og síðan
verður þessi reisa kórónuð með
ærlegri bamaskemmtun á hótel
Valhöll klukkan 17.00. Gunni
sagði í samtali við Austurgluggann
að þeir væra búnir að æfa sér-
staklega upp töfrabrögð til þess að
sýna á skemmtuninni þeir munu
að sjálfsögðu líka taka nokkur lög
af nýja disknum.
Verkstæði Kötu á Eskifirði var
formlega enduropnað eftir miklar
endurbætur síðastliðinn föstudag.
Hjónin Katrín Guðmundsdóttir
(Kata) og Kristján Ragnarsson eru
eigendur verkstæðisins sem er að
Strandgötu 29, og sagði Kata við
opnunina að framkvæmdir við að
koma húsnæðinu í stand hefðu
verið mun viðameiri en þau gerðu
sér grein fyrir í byrjun.
Hún sagði að dyrakarmar hefðu
verið smíðaðir ofan á þá sem fyrir
vora og eins vora mörg lög af
þröskuldum í húsinu. Úldið
ullarteppi hafði einnig leynst undir
fallegu trégólfi í anddyrinu.
Kata þakkaði Bæjarstjóm
Fjarðabyggðar og sínum ómetan-
legu vinum og vandamönnum fyrir
stuðning við verkefnið. Hún hófst
einnig á loft af ákafri innlifun og
gleði þegar hún nefndi þátttöku
sína í svokallaðri Framkvöðla-
smiðju á vegum Fjarðabyggðar og
Þróunarstofu Austurlands og sagði
hún að henni hefði aldrei tekist
ætlunarverk sitt um að gera
verkstæðið upp ef ekki hefði verið
fyrir þátttökuna í verkefninu.
„Ég hefði hreinlega aldrei farið
út í þessar breytingar. Ég var bara
búin að gefast upp og orðin
þunglynd en eftir að ég fór í Fram-
kvöðlasmiðjuna fór ég að læra svo
margt að ég fékk sjálfstraustið
aftur. Nú veit ég hvert ég á að leita
Bíialeigan ehf.
Draa{ahra«aí 4 laíaarfirlt • Síaai: 54$ 9911
Fl. A. 3,400 - kr. pr.
sólarhring innifalið
100 km. og vsk.
Allt frá Nissan Micra -
Nissan Terrano.
A flokkur Nissan Micra
Afhent hvar sem er
í Reykjavík.
Bílaleigan ehf.
fcwpkwn < bWM 'totUIM
og að það era margir sem til era í
að hjálpa. Það er alveg hreint
ótrúlegt hvað við framkvöðlamir
eram búin að fá út úr þessum nám-
skeiðum,“ sagði Kata.
Guðmundur Bjamason bæjar-
stjóri Fjarðabyggðar var mættur á
opnunina ásamt helstu foringjum
flestra stjómmálaflokka bæjar-
félagsins. Hann notaði tækifærið
og lýsti því yfir að staðir á borð
við Verkstæði Kötu væra mikil-
vægir og skemmtilegir fyrir
bæjarlífið.
Kata hyggst halda alls kyns
námskeið eins og hún er vön í
hinum nýuppgerðu húsakynnum
og þar sem nú er mun meira rými
mun hún bjóða upp á námskeið
fýrir heilu starfsmannafélögin þar
sem vinnufélagar geta föndrað af
list við langborð.
Asamt skemmtilegum leir- og
glermunum eftir Kötu era hjónin
með hönnunarvemd á munum sem
smíðaðir era úr hestaskeifum og
hafa margir skemmtilegir karakt-
erar úr lukkuskeifum litið dagsins
ljós.
Einnig era til sölu á verk-
stæðinu verk eftir Helgu Hreins-
dóttur frá Reyðarfirði. Um er að
ræða fallegar útskomar trémyndir
með máluðum myndum, en Helga
skreytti einnig veggi og skápa á
verkstæðinu af mikilli list.
Verkstæðið er opið frá 13 til 18
alla virka daga og laugardaga frá
11 til 15 og er það vel þess virði
að bregða sér í heimsókn á góðum
degi.
KO
Glersala
Beinn sími í
glerdeild 470 1505
jAvstfjarMeiS
s: 4771713
Gluggamyndin
Gluggamyndin sem birtist í 16. tölublaði sýnir Lambatungnajökul i Lóni með Hoffelssvatni íforgrunni. Fjölmargir
sendu okkur fleiri örnefni og eru þau flest sýnd á þessari mynd. Hoffellsdalurinn gengur inn úr Nesjunt í
Hornafirði, milli Hoffells og Setbergs, en Lambatungnajökull endar í botni Skyndidals í Lóni. Alls bárust 18 rétt
svör og hlaut Pétur Valdimar Jónsson, Vopnaftrði, vinninginn sem er mynd eftir Mats fVibe Lund.
Eftirtaldir sendu inn rétt svar við getrauninni:
Anna Bjömsdóttir, Neskaupstað
Ari Bogason, Seyðisfirði
Árni Páll Ragnarsson, Reyðarfirði
Einar Friðbjömsson, Vopnafirði
Guðmundur Hólm Guðmundsson, Egilsstöðum
Guðný Gréta Eyþórsdóttir, Djúpavogi
Helgi Leifsson, Eskifirði
Hermann Eiríksson, Egilsstöðum
Jóhannes H. Jóhannsson, Egilsstöðum
Katrín Steindórsdóttir, Homafirði
Páll Leifsson, Eskifirði
Pétur Valdimar Jónsson, Vopnafirði
Ríkharður Einarsson, Reyðarfirði
Steindór Guðmundsson, Homafirði
Teresa Bodio, Eskifirði
Unnsteinn Steindórsson, Homafirði
Þorleifur Olsen, Homafirði
Þóroddur F. Þóroddson