Austurglugginn - 15.01.2004, Side 3
Fimmtudagur 15. janúar
AUSTUR • GLUGGINN
3
Greiösluþjónusta
TILBOÐ
Fyrsta árið í greiðsludreifingu er
gjaldfrjálst - ekkert árgjald.
Minni sveiflur - fleiri gæðastundir
í greiösluþjónustu getur þú nýtt þér greiösludreifingu og jafnað útgjöldum heimilisins
á alla mánuði ársins. Þar með heyra erfiðu mánuðirnir sögunni til. Þú getur jafnvel
skipulagt fjármálin þannig að einn mánuð á ári, t.d. sumarleyfismánuðinn, þurfi enga
reikninga að greiða, og uppskorið með því enn ánægjulegra sumarfrí. Kynntu þér málið.
www.landsbanki.is
sími 560 6000
Landsbankinn
Utboð
Nýbygging og endurinnrétting
Fjarðabyggð óskar hér með eftir heildartilboðum í byggingu nýrrar viðbyggingar
við Grunnskóla Reyðarfjarðar og endurinnréttingar elsta hluta skólans.
Framkvæmdum við byggingar og lóð skal vera lokið í september 2006.
Um er að ræða fullnaðarfrágang utanhúss og innan.
Utanhússfrágangur.
Helstu verkþættir eru:
Rif
Uppsteypa
Einangrun og loftræstar útveggjaklæðningar.
Þakfrágangur.
Glugga- og hurðaísetning.
Lóðarfrágangur
Innanhússfrágangur.
Helstu verkþættir eru:
Frágangur gólfa, lofta og innveggja.
Neysluvatns-, frárennslis-, loftræsti- og raflagnir
Innréttingar
Útboðsgögn eru afhent hjá Batteríinu arkitektum Trönuhrauni 1, 2.h, 220 Hafnarfirði og á skrifstofum
Umhverfissviðs Fjarðabyggðar frá og með miðvikudeginum 14.1.2004 gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Fjarðabyggðar í Neskaupstað
miðvikudaginn 4. febrúar 2004 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Gerist áskrifendur © 477 1571
Útsalan
er hafiní
Sportvöruverslun
Hákonar
Opið 13-18 virka daga
10-12 laugardaga
4
"rvv
1962-2002
Austfjarðaleið
477 1713
Austur»glugginn
18 n
- Kynntu þér málið - sparisjóður norðfjarðar
- fyrír þig og fiína -
www.sparnor.