Austurglugginn - 15.01.2004, Síða 4
4
AUSTUR • GLUGGINN
Fimmtudagur 15. janúar
Austur»gluggirm
www.austurglugginn.is
Útgefandi: Útgáfufélag Austurlands ehf.
Umbrot & prentun: Héraðsprent
Ritstjóri & ábyrgðarmaður:
Jón Knútur Ásmundsson 477 1750 - 895 9982 - jonknutur@agl.is
Blaðamaður:
Sigurður Aðalsteinsson 471 1070 - 899 1070 - sigad@agl.is
Framkvæmdastjóri:
Erla Traustadóttir
Auglýsingar: Rut Hafliðadóttir 477 1571 - 693 8053 - erla@austurglugginn.is
Auglýsingasími: 477 1571 - Fax 477 1756
Skrifstofa Austurgluggans er opin 8-4 alla virka daga.
Póstfang: Hafnarbraut 4, 740 Fjarðabyggð
Simi 477 1755 - 477 1750 - frett@austurglugginn.is
AÐSENDAR GREINAR
Austurglugginn birtir aðsendar greinar.
Greinarnar skal senda á netfangið jonknutur@agl.is
ásamt mynd af höfundi.
Austurglugginn askilur sér rétt til að velja og hafna og stytta greinar.
Kennslu-
stofan ísland
Ég hitti vin minn á dögunum
sem ég hafði ekki séð lengi. Við
vorum saman í menntó hér í
denn og ég hef alltaf tekið mik-
ið mark á öllu sem hann segir,
tala nú ekki um þegar hann hef-
ur drukkið of mikið af kaffi.
Eins og gamlir félagar gera
oft er þeir koma saman eftir
langt hlé töiuðum við um gömlu
góðu dagana. Eftir að hafa rætt
um okkar helstu afrek í mennta-
skólanum barst talið að kennur-
um sem við höfðum haft í gegn-
um tíðina. Við töldum þá upp
einn af öðrum og flestir komu á-
gætlega út svona eftir á að
hyggja. En okkur til undrunar
voru ströngustu kennararnir
lang eftirminnilegastir, fólkið
sem maður þoldi ekki á sínum
tíma en árin höfðu gert þá að
kröfuhörðum en sanngjörnum
mönnum sem vildu vel þrátt fyr-
ir allt.
Vinur minn fullyrti að verstu
kennararnir hefðu verið þessir
frjálslyndu sem byrjuðu á því að
leysa upp reglur af því að þeir
töldu „frelsið” svo mikilvægt
fyrir þroska einstaklingsins sem
í sjálfu sér var rétt hjá þeim.
„Frelsið er mikilvægt en þegar
maður veitir frelsi er ekki svo
auðvelt að fara til baka og end-
urheimta það,” sagði hann.
„Þessir kennarar voru í raun
bara að ná sér í tímabundnar
vinsældir en um leið og þeim
fannst nemendur vera orðnir „of
frjálsir” - hvað sem það nú þýð-
ir - settu þeir reglur og fram-
fylgdu þeim með tilheyrandi
öskrum og hótunum.”
Og áfram hélt hann enda
kominn í stuð: „Þetta skapaði
oft erfiðleika því þeir voru í
raun búnir að grafa undan sínu
eigin valdi með því að lina tök-
in. Þeir voru ekki lengur virtir af
krökkunum og voru í raun hjá-
kátlegir í viðleitni sinni til að
aga þennan skríl eftir margra
daga kaos. Ef það er markmið
hjá mönnum að halda óskiptum
völdum þá eiga þeir ekki að gefa
millimeter eftir. Vilji menn veita
frelsi verða menn að ganga alla
leið og hananú!” sagði hann dig-
urbarkalega og lamdi hnefanuni
í borðið.
Við vorum sammála um að
þessi greining væri hárrétt hjá
honum eins og menn fullyrða
gjarnan er heimsins vandamál
eru leyst yfir kaffibolla. „Eða
hvernig í ósköpunum er hægt að
útskýra hegðun forsætisráðherra
undanfarin fimm ár?” spurði
hann og var i raun búinn að
svara spurningunni sjálfur. „Er
hann ekki bara nákvæmlega eins
og frjálslyndi kennarinn sem
varð svo vitlaus þegar hann sá
að nemendur eins og Jón Asgeir
voru orðnir klárari en hann?”
Jú, líkt og í menntó í gamla
daga hitti vinur minn naglann á
höfuðið. Forsætisráðherrann
okkar er nákvæmlega eins og
frjálslyndi kennarinn af‘68 kyn-
slóðinni sem er í raun ekkert
frjálslyndur þegar á reynir. Hann
á sér kannski uppáhaldsnem-
endur af því hann þekkir til for-
eldra þeirra en umfram allt vill
hann deila og drottna yfir
kennslustofunni ísland. Reynsla
okkar félaganna sýnir að svona
menn gleymast fljótt.
Eftir Jón Knút Ásmundsson,
blaðamann.
PALLBORÐ
sannleikurinn “ haid á f jölmiölum þá
íó sumum finnist lagasetning aðkal£anaf en skyndilega samkeppni á
ætti-sú umræöa aö eiga ser fjölskyldum. Þetta sannast i
fjölmiðlamarkaöi, eða hatur á p hlutverk þeirra og jafnvel meint
umræðunni sem nú stendur um fjolmiöla, hlutverk p
hlutverkaleysi á íslandi. fvrst i hug að einhver væri að
Allt frá þvíxforsætisráðherra vorum dat Þ ö. Y_ hann regluiega uppfært
fylgjast með honum - læðast Jðn £Leir °g hans fólk. "Götustrákarnrr i
okkur af hálfkveðnum vísob rnn JO» srþ-eÆ.8. ef fólk ræður i þær
Baugi eru þvi að herta "Islaaðs r með föðurlegum tón
hálfkveðnu á þann hátt sem okkur 9 stríðum sem þessum falla laufin a
forsætisráðherrans. Og eins og r . iafnan fyrst. í þessu stnði er það
undan trjánum - hinir saklausU,®?ka hlutverk kvenna og barna annarra átaka,
starfsstétt fólks sem þarf að leika hlutver
blaðamannastéttin. . . hað hvf hentað vel að ráðast roeð
f orrahrið þessara tveggja manna hefu ^stéttinni og þá helst því fólki sem
órökstuddum fullyrðingum gegn blaðamauuahtUrra fjölmiðla sem Jón Asgeir
er svo óheppið að sterfá hj^ein^rg^n Þ-rra^fjolm^ ^ . sjál£u sér hvort
Jóhannesson fyllir meinhluta * g ^ að hafa skoðanir a ollum hlutum
forsætisráðherra eigi - megr - eða eig ð sem hann segir. Þa
en hann, likt og aðrrr, verður að.9eta . é L orðum hans eða annarra
skiptir heldur engu málr hvort meir Þ J hefur greiðari leið trl að
heldur bara sú staðr^nd aðUU?rat forsætisráðherrann - og það án þess að
kasta fram srnni skoðun en akkurat • staðreynd og sú að
þurfa að þola mótrok o£t a trðU';ð taka afstöðu með sumum fjölmiðium..- gegn
forsætisráðherrann er með Þessu aö ta
öðrum - gerir málið svo enn"drktat°“þent á þörf þess að setja lóg um
Ritstjóri Morgunblaðsins hefur íttek^ r°kigst Kór:nin tekið sem lausnrnnr vrð
eignarhald á fjolmiðla og þessu h itt hugfast: Ritstjón
vandamálinu "Baugi". Menn. sk^keJlni og þvi að berjast gegn "óvininum" sem á
Morgunblaðsins er í beinnr s PP UDpeftir honum eins og heilagan
að "vana" en þó lepja stjornmáianenn ■uppf ^ ^ hann getur vart t^xst
sannleik allt sem hann segir - hafand keppni-við þá aðila sem um ræðrr.
hlutlaus í þessari umræðu verandr r étt /sannleikanum i þessu landi og
Leiðari Morgunblaðsins a ekkr ® iafn ömuriegt að hann sé notaður sem
hefur sjaldnast átt. ívr er það Jafnomu aðgbreyta og nú sé komxnn trmi til
bankfværfbelt^rskipta við^-^eða^skipta ekkr vxð. ^ hafa áhrif^
störf^sin enda^þjóna J.ir Lildinni en^ krr£"Æyr£ ^sem
starfað sem blaðamaður hef ég mar9srnn Lirra négómleika né heldur
til min leitar að ég sé ekkr ^okkPanuSngu frá á þann hátt sem ég best kann
biturðar út i annað fólk. Eg^segr ern9on9Uverra, eftir þeim upplýsrngum sem
og án þess að draga taum ernhvars fá við um alla blaðamenn sem eg þekkr og
ég kemst yfir og er hleypt r. Þetta a fáránleg og bera einungrs vott um
þvi eru orð fi°rsætisráðharrarhekki að ráðast gegn kjarnanum heldur klappar
málefnafátækt manns sem þorrr ekkr að ra
BlaðamennTfréttaskrifum draga ekki taumderer þ^áÍlt annað mál og engin
/
y
Nokkur orð um
pípuorgelið
Gamla kirkjan á Eskifirði.
Jóladagur var skemmtilegur
dagur. Þá fór ég til foreldra minna
í mat, krakkarnir dönsuðu kring-
um jólatréð og við horfðum á
Harry Potter. Mjög gaman.
Þá las ég líka gamlan Austur-
glugga, nánar tiltekið frá 20. nóv-
ember síðastliðnum. Ég rak augun
í grein um gömlu kirkjuna á Eski-
firði og las hana þar sem mér er
málið skylt.
Mér er svo sem sama hvað gert
verður við gömlu kirkjuna. Annars
vegar er ég sammála Hilmari Sig-
urjónssyni í því að mér finnst ekki
þess virði að eyða tugum milljóna
í endurbætur á gömlu kirkjunni.
Hins vegar get ég skilið tilfinning-
ar fólks sem vill vernda hana. í
öllu falli finnst mér að við eigum
ekki að láta skrifstofumenn suður í
Reykjavík segja okkur hvað verður
gert við húsið.
En það sem skemmti mér mest
við þessa grein eru lokaorð for-
stöðumanns húsafriðunarnefndar
ríkisins, Magnúsar Skúlasonar.
Þau eru orðrétt svona: „...og í
kirkjunni á Eskifirði er fínt pípu-
orgel sem gæti nýst við tónleika-
hald.”
Mér er til efs að forstöðumaður
húsafriðunarnefndar ríkisins hafi
nokkru sinni (allavega ekki ný-
lega) stigið fæti sínum inn í gömlu
kirkjuna á Eskifirði. Allavega hef-
ur hann ekki spilað á orgelið þar
nýlega. Það er nefnilega ekki
hægt. Það er búið að íjarlægja
stóran hluta af pípunum og prýða
þær nú veggi nýju kirkjunnar sem
skraut. Þar fyrir utan eru margir
áratugir síðan orgelið í gömlu
kirkjunni var „fínt”, ef það hefúr
þá nokkru sinni verið það. í besta
falli skítsæmilegt og undir það síð-
asta hreinlega lélegt. Við eigum
nokkur ágæt tónleikahús í Fjarða-
byggð, en gamla Eskiíjarðarkirkja
er sko ekki eitt af þeim.
Eftir Daníel Arason,
organista í Eskifjarðarkirkju.