Austurglugginn - 01.07.2004, Blaðsíða 1
Gullæði á
Austurlandi
Sjá bls. 3
%rP
Hilmar Örn
Garðarsson I
viðtali: Uppgjör
við fortíðina
Sjá bls. 6
Stangveiðiúttekt
Austurgluggans:
Rólegheit í
næsta nágrenni
Sjá bls. 7
Súellen
í Dallas
Sjá bls. 10
Austur*gluggmn
25. tbl. - 3. ára. - 2004 - Fimmtudaaur 1. iúlí
Kvenflíspeysur
Rr. 2.990.-
740 Fjarðabyggð
Sími 477 1 303
Verð í lausasölu kr. 350
Áskriftarverð kr. 1.140 á mánuði (kr. 285 eintakið)
ISSN 1670-3561
Landflutningar - Samskip
Kaupvangi 25
700 Egilsstaðir
Sími 471 3080
Fax 471 3081
Opnunartími:
Mánudaga til föstudaga
frákl. 08:00-16:00
Jr SAMSKIP
Við leitum að:
tónelskum áskrifendum!
Skór í úrvali
Flíspeysur
Callabuxur á
fullorðna
frá kr. 2.500.-
og margt fleira
Sportvöruverslun
Hákonar Sófussonar
Eskifirði
rm
SECURITAS
Suðræn stemning
á Austurlandi
V h ^ í!J . /
V I — -^-y„ | ^ %
Djassinn fékk að njóta sín í Valaskjálf um síðustu helgi á Djasshátíð Egilsstaða sem haldin var í sautjánda sinn. Á laugardagskvöldið lék
Tómas R. Einarsson kúbanska tónlist ásamt hljómsveit sinni. Austurglugginn var á staðnum og stemningin var óvenju suðræn miðað við
það hvar ísland er á hnettinum. Á myndinni sést hljómsveitin í sveiflu.
Gullæði!
Verð á verslunarhúsnæði á Eg-
ilsstöðum er nú með því hæsta
sem finnst á landinu og einungis
í Kringlunni er það hærra.
í miðbæ Egilsstaða ríkir nú það
sérstaka ástand að þar stendur
verslunarhúsnæði tómt og fyrir-
sjánlegt er að það ástand versni. Á
sama tíma eru verslanir að hrökkl-
ast þaðan í burtu vegna þess að
þær geta ekki borgað uppsett verð,
hvorki til að kaupa eða leigja.
Hæsta söluverð sem Austurglugg-
inn fann í miðbænum var 175.000
krónur á fermetra en það lægsta
100.000 krónur í húsi sem er tölu-
verðan spöl frá miðbænum. Versl-
unarmiðstöðin „Nían” stendur nú
að mestu leyti tóm er þar er upp-
sett verð á bilinu frá 107.000 -
171.000 krónur á fermetra.
Þegar ný verslunarmiðstöð opn-
aði á Egilsstöðum í vor, fluttu sig
þangað nokkrar stórverslanir úr
Níunni sem stóð nær tóm eftir en
einnig er laust pláss í nýju mið-
stöðinni. Leiguverð þar er á bilinu
1120 - 1170 krónur á fermetra og
telja verslunareigendur á Egils-
stöðum það of hátt fyrir sinn rekst-
ur. Því eru smáfyrirtæki með stað-
bundinn markað annað hvort að
flytja úr miðbænum eða farin að
hugsa sér til hreyfings. M.a. er
húsgagnaverslunin „Hjá Erlu” að
loka og óvíst um framhald á
rekstrinum. Svo mun vera um
fleiri fyrirtæki í miðbæ Egilsstaða.
Margir sem Austurglugginn
ræddi við, setja spurningarmerki
við þessa þróun og telja hana ó-
æskilegan fylgifisk „góðærisins”
svokallaða. Einn viðmælenda
blaðsins taldi eftirsjá af þessum
verslunum og óttast að miðbærinn
deyi ef þær hverfi flestar og ekkert
komi í staðinn sem laði fólk þang-
að. Þessi viðmælandi taldi að gull-
grafaraæði væri brostið á og geld-
ur varhug við því enda hafi farið
illa fyrir flestum sem tekið hafi
þátt í slíku ævintýri. Núnar er
Jjallaó um þetta múl á blaösíöu 3.
bvg
Sjáumst í Bónus
á E?ilsstöðum
Ódýrastir um allt land!
Afgreiðslutími í Bónus á Egilsstöðum 4j
1 * UJ
>
Mónudag til fimmtudags <
12.00 til 18.30 ÍÉKKÉB?! lu
Unun>y ^
Föstudag 10.00 til 19.30 £
Laugardag 10.00 til 18.00 =!
Sunnudag 12.00 til 18.00