Austurglugginn


Austurglugginn - 06.05.2005, Page 8

Austurglugginn - 06.05.2005, Page 8
8 AUSTUR • GLUGGINN Föstudagur 6. maí Spurning vikunnar Ljóskastarinn Þorsteinn Jóhannsson Nei nei, ég fer bara þangað sem er ódýrast. Opið lla daga vikunnar Eiður Ragnarsson Nei, ég fer áfram i Bónus m.a. vegna vinnunnar. Myndin að þessu sinni var tekin fjórða apríl árið 1991. Hún birtist í vikublaðinu Austra 4. apríl 1991. Ljósmyndar- inn heitir Sólveig Bergsteinsdóttir og myndina tók hún er hún brá sér í jeppaferð um páskahelgina sem var í lok mars. í meðfylgjandi frétt segir að margt fólk hafi verið á fjöllum og svo mikill snjór að hægt var að aka beint af augum hvert sem hugurinn girntist. Möðrudalur 83 kmME _ m* Askja 46 km Valgeir Guðjónsson er á leiðinni austur. (mynd 365) Er Bónus úr sögunni? Spurt á Reyðarfirði við opnun Molans. Klara Jóhannsdóttir Já. Skemmtun í Hamraborg Krakkarnir í tíunda bekk Grunn- skólans á Djúpavogi stóðu fyrir ó- venjulegri fjáröflun á dögunum en þá buðu þeir foreldrum, vinum og vandamönnum til veislu á Hamra- borg í Berufirði. Tíundi bekkur hyggur á Danmerkurferð nú í vor og hefur verið að safna. I Hamra- borg var haldin heljarinnar veisla; nemendur sáu um skemmtiatriði sem m.a. annars voru frumsamin og flutt í fyrsta skipti þarna á slóð- um Þjóðreks. Þau röppuðu, sungu og léku en vertarnir á Hamraborg sáu um að enginn færi svangur heim. Á myndinni eru þeir sem komu fram og skemmtu gestum. Menntskæling- ar dimmitera Aðfaranótt föstudagsins 29. april „dimmiteruðu” útskriftar- nemar við Menntaskólann á Egils- stöðum með hefðbundnum hætti. Þeir tóku hús á kennurum sínum um miðja nótt, börðu á hurðir og kvöldverðar í Valaskjálf með út- skriftarhópnum. Þar flutti Eiríkur Guðmundsson frá Djúpavogi kveðjuræðu til kennara fyrir hönd „dimmitanta” og þær Kristín Rún Friðriksdóttir frá Eskifirði og glugga og hættu ekki fyrr en kenn- ararnir stauluðust svefnþrungnir til dyra. Þá var tekið á móti þeim með glensi og söng. Um kvöldið var kennurum síðan boðið til Margrét Freyja Viðarsdóttir úr Fellabæ sungu nokkur falleg lög við gítarleik Gunnars Gunnarsson- ar frá Egilsstöðum. Nýr Austfirðingur að þessu sinni er I „eldri" kantinum en hann heitir Sören og fæddist á síðasta ári, nánar tiltekið þann tíunda nóvember. Hann vó 3400 gr og var 51 cm að lengd. Foreldrar hans heita Ellen Sæmundsdóttir og Kristinn Þór Jónsson. Fjölskyldan er búsett á Eskifirði. MANNLÍFIÐ____ Valgeir Guðjónsson túrar um Austurland: Fyrsti túrinn minn síðan ég fór til Kína Tónleikasumarið 2005 á Aust- urlandi er að byrja að taka á sig mynd en nú berast þær fregnir að Valgeir nokkur Guðjónsson Stuðmaður sé að fara í tónleika- ferð um Austurland í byrjun júlí. I hljómsveitinni eru aungvir aukvisar en með Valgeiri leika þeir Smári Geirsson á trommur, Ágúst Ármann Þorláksson á hvítar og svartar nótur, Guðjón Þorláksson á bassa og Jón Hilm- ar Kárason á gítar. „Þetta verður fyrsti túrinn minn síðan ég fór til Kína,” sagði Valgeir í samtali við Austur- gluggann fyrr í vikunni en árið 1986 fór hann með hljómsveit- inni Strax austur til Kína. “Þannig að maður heldur áfram í austurátt,” bætti hann við. „Hvemig heldurðu að þínum gamla hljómsveitarfélaga, Jakobi F. Magnússyni, líki að þú sért að spila með Smára Geirssyni? spurði blaðamaður. „Ég held að menn verði nú svona almennt til friðs. Ég á alla- vega ekki von á miklum mót- mælum,” sagði Valgeir, bjartsýnn

x

Austurglugginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurglugginn
https://timarit.is/publication/1687

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.