Nýja kosningablaðið - 15.06.1934, Síða 3

Nýja kosningablaðið - 15.06.1934, Síða 3
NÝ.Ja kosningabláðið 3 og í flugritum Nasista. Yið þekkjum þessi svör, þessi sex ólíku svör við sömu spurningu — sex lygar og blekkingar. — Eitt er vist að áður en nokkur von er um að eygja þangað, sem svars er að vænta, verður íslenska þjóðin, — íslenskir kjósendur, að reka núverandi skui'ðgoð af höndum sér, öll mcð tölu og alt þeirra lið. Þau hafa verið tilbeðin oflengi. — Brennimark svika og svívirðu, stimplað á enni þeirra flestra. Við getum le'tað nýrra skurð- goða Sé leitað i nógu mikilli tjarlægð frá þeim er nú ríkja, er mögúleiki, þó litill sé, til að finna mætti einhverja þá, sem frekar væri liðs hjá að leita. Verri en þau sem fyrir eru gætu hin nýju skurðgoð aldrei orðið. Hvar er slíkra að leita? Ekki meðal lýðskruraaranna og fjátp’ógsraarinanna. Ekki meðal ofstækisóðu og hatursfuílu, sem aðeins dreymir um hefitd fyrir þjáuingar sínar og undirokun. Þeir mundu að- eins snúa blaðinu við, og á næstu slðu nrundurn a ið lesa sömu sy,guna aftur. — Ekki tii »háspekinga«, seru tala digur- barkalega og þykjast geta breytt jörðinni i paradis með talna- speki, útreikningum og áætl- unum — Ekkí til kirkju, og kennimanna Kirkjan hefur í nítján hundruð ár sýnt van- mátt sinn og veitt meiri blóð- atraumum yfir jörðinaen nokkur önnur einstök stofnun, ver- ið leiksoppur í höndum óhlut- vandta braskara. 0 g kenni- menn hennar hafa ökl eftir öld prédikað kærleika og sáttfýsi, frið og réttlæti, með vörum hræsnarans og glóðir svikarans í hjarta sínu. I daglegu líferni sinu hafa þeir gengið á undan með vondu fyrirdæmi. Undan- tekningarnar staðfesta aðeins regluna. En livar á þá að leita? — Ilin ógurlega kennisetning blas- ir við okkur: að mannseðlið sé óbreytanlegt, aðeins hið ytra sé hægt að fága. — Að grimd og græðgi manndýrsins, sé enn hin sama og á morgni lífsins fyrir örófi alda. Sé svo hvers er þá að vænta? Einskis nema endurtekning sögunnar eins og hingað tii. — Hví þá ekki að hverfa til villidýrslífsins aftur? Hví þá þessar miklu vélar, sem nefndar eru þjóðskipulög? IIvi þá ekki algert sfjörnleysi, þar sem hnefarétturinn einn ræður lögum og lofum. Það væri þá það eina, sem gæti skapað eitt- hvað það sem líktist réttlæti. Harmsaga þjóðanna. Nei. Við trúum þessu ekki þrátt fyrir alt. — Við vitumað kendir eins og mannkærleiki, göfuglyudi, sjálfsfórnarfýsn o. s. frv. er mjög aLengt fyrirbrigði. En það hefir verið harmsaga þjóðanna, að hinir bestu og vitr- ustu menn aldanna hafa sjald- an farið með völd eða tekið þátt í stjórnmálum. Það hafa verið þeir valdafiknu, þeir fégráðugu, þeir hatursfyltu, þeir vígreifu, sem af eðlilegum orsökum alt- af hafa brotið sér leiðir til valdasætanna. Og í kjölfar þeirra fljóta svo hávaðabelgir, vikaþægir þöngulhausar, glam- yrðursgasprarar og slíkur lýð- ur. Lýðstjórnarfyrirkomulagið og kosningarrétturinn var eitt 8inn það, er mannkynið setti traust sittá. —Það hefir brugð- ist. Því verður ekki neitað, frá hvaða hlið setn litið er. — Þá hófu hinir valdagírugu og fé- gráðugu baráttu sína með nýj- um vopnum, lýðskrumi, mútum, falsi, rógi o. s. frv., og sigruðu. Bestu menn þjóðanna g'átu heldur ekki tekið þátt í slíkri baráttu, — þoim bauðviðhenni engu siður en blóðugum mann drápum. Revndi einhver þeirra að taka þátt í leiknum samt sera áður, var hann armað tveggja troðinn fótum, eð.t neyddur ti! að selja sálu sína. Þessir menn hafa því ávalt dregið sig í hlé, þeir hafa ald- rei fylgt flokkum, heldur mál- um og einstökum málefnum. Þeim hefir að visu verið leyft að tala og skrifa, en viðfangs- efni þeirra hafa ætið legið öLL fyrir utan og ofan dægurþrasið og kapphlaupið um auðinn og völdin. Eigum vír slíka menu? Vitanlega! Hver einn einasti okkar þekkir einhvern slíkan. Hversu oft sjáura vér ekki jafnvel stjórnmálablöðin (líklega óvart) geta þess einura eða öðr- um til lofs, að hann hafi leitt hjá sér dægurþrasið og ekki viljað hafa afskifd af pólitík. Á máii illgjarnra stjórnmála- fanta er slíkt nefnt *að vera enginn afreksmaður«. En hver er sá, sem ekki mundi heldur kjósa að dr. Helgi Pjeturs væri dómsmálaráðlierra heldnr en Magnús G ð öunds son, svo ég taKi eitthvert dæmi, eða væri bankastjóri í stað Jóns Baldvinssonar o. s. frv. Efast raenn um, að hann hefði minni hæfileika heldur en þeir? Kvað eiqum vér þá að gera 24; júní? í riæstu b’öðtim veiða lögð díög að svari v.ð þc'.rri spurn- ingu.

x

Nýja kosningablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja kosningablaðið
https://timarit.is/publication/1689

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.