Jólasveinninn


Jólasveinninn - 01.12.1937, Síða 2

Jólasveinninn - 01.12.1937, Síða 2
JÓLASVEINNIM. - 2 - Desember 1937. 1. DESEMBER. 1. desember er merkisdagur í sögu ís- lenzku jóðarinna'r. Eftir nærri 100 ara baráttu hafði danska stjórnin-. að lokum orð-i- ið að láta undan eftir að hafa sýnt fádæma í þráa. Sá maður, sem mest gekk fram í bar- áttunni við Dani, var íón Sigurðsson, hann hlaut með rettu nafnið, þjóðhetja íslend- inga, Einnig má nefna Hannes Hafstein, fyrsta ráðherra fslendinga. Það var hann, sem. koma vega- og símamalunum £ framkvæmd, þá voru engir vegir og engir símar. Kristjan ólason. SUNDHÖLLIH (Kristján ólason) 5 S 5 var opnuð til notkun- ar árið 1937* Þegar maður kemur inn í sundf hallarsalinn er á hægri hönd sólbaðsskyli kvénna, en við innri endann er solbaðsskyli karla. 1 innri gafli hennar eru 4 gluggar. Hun er oa, 4 metra djúp þar sem hún er dypst en grynnst 90 cm. 1 breidd er hún um 8 metra en lengd 33V4 m og hallar botninn þegár komið er út í miðja laug. Það eru 2 pallar og er sá hærri 3 »25 m ;en hinn Þegar maður kemur inn verður fyrst fjjrir aðgöngumiðasalan, þar kaupir^maður 3er aðgöngumiða, svo er gengið dalítið innar og þar er annað op, þar sem miðunurn er skilað og þar fær maður klefanumerið svo er gengið ganginn þangað til komið er að dyrum og þar eru skapar, sem eru -fyrir börn, en klefar fyrir fullorðna, þegar búið er að klæða sig úr fer maður í bað, og síðan í laugina. 1,50 m, alls eru 140 -klefar í Sundhöllinni 6Ó fyrir kvehmenn en 80 fyrir karlmenn. Sundhallar salurinn er allur grænmalaður. Vatniö í lauginni er 24 stiga heitt. Gunnar Biering o g Guðmundur Þorðarson.

x

Jólasveinninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1695

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.