Jólasveinninn - 01.12.1937, Page 4

Jólasveinninn - 01.12.1937, Page 4
JÖLASVEINNINK - 4 - Desember 1937* DHAUMUR . TOMMA. . Erukka meo sultutaui stóð a LÚrhyllunni, þá kom Tommi ^ar að og hu^s- ,aði með sjalfum ser, nú ætla eg að hjarga mer sjálfur. Hann tók svo krukk- una og skeið og hyrj- aði að háma £ sig sultu- tauið. Svo fleygði hann skeiðinni og fór að sleikja- með fingrunum. Um nottina dreymdi Tomma hræðilegan draum. Honum fannst hann vera kominn niður í krukkuna og væri þar að hrjótast um. En þa komu vinnukonur mömmu og fundu krukkuna og lótu pappír yfir opið. Þær vissu ekki að Tommi var inni í henni og heyrðu ekki hljóðin í honum. . í3‘- Hann stappaði og hamað-! ist og grenjaði af öllum kröftum, þangað til hett- an sprakk og hausinn kom upp úr krukkunni, og hann fann sjalfan sig £ rúminu aftur. Ólöf Bergmann (hýddi úr ensku). Fataskif t i. A. vorin hefir jörðin fataskifti. Snjórinn þiðnar hurtu og jörðin fer^að grænka. Fuglarnir koma, sem foru.heðan i haust, peir hyggja ser hreiður og verpa eggjum £ þau, úr þeim koma ungar, sem kvaka og syngja þegar þeir stækka. Blómin vaxa og springa ut. Dyrin eru látin út, þá fæðast litlu lömhin. Folkið hefir l£ka fatskifti, það fer ur þykkum vetrarfötum £ þ-unn sumarf öt. Is.laug Axelsdóttir. K o. ■ í ÍSJ'- Hundur, sem heitir Karó, hljóp eftir veginum með kjöthita i munninum. ^Hann^ kom að á og yfir hana la hru. Karo hljop út á hrúna og horfði niður i vatnið. En hvað var þetta? Annar hundur vmr niðri £ vatninu og lika með kjöt í munninum. Karó vildi lika ná i .þennan hita og glefs- aði eftir honum. En - þá datt bitinn hans ofan í vatnið. Karó laumaðist heim með skottið. milli fótanna. Sveinn Ragnarsson. (þýddi úr dönsku)

x

Jólasveinninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1695

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.