Jólasveinninn - 01.12.1937, Page 5

Jólasveinninn - 01.12.1937, Page 5
JÓLASVEINNINN. DesemLer 1937* LEIKFÉLAGARNIR. Það voru einu sinni tveir litlir "bræður. Annar hét Snati en hinn TryggUr 0g mamma þeirra hét Snotra. Þeir léku sér oft sam- an, Þetta voru ekki drengir heldur hvolpar, en þeir leku ser nu samt. Niðri í husa- garðinum voru þeir í eltingaleik og slags- malum. kom inn í portið og Snati byrjaði að elt- ast við hana. En hún teygði hálsinn og hvæsti á moti honum. "Þu ert leiðinleg", hugsaði Snati með sjálfum sér. Því næst hljop hann til hænunnar, sem stoð með alla sína kjúklinga við eldhúsdyrnar. Nei, þarna eru litlir leikfélagar, sagði hann, en hænan ýfðist og gargaði hræði- lega. Snati varð hræddur, stakk skottinu milli fétanna og hljép hurtu. I Snati velti Trygg á hrygginn svo allar 4 lappirnar sté.ðu upp í l.oftið. En þá stoð | Tryggur upp og velti hréður sínum og hopp- i aði yfir hann og glefsaði' í. eyrað á honum. ; Það var núdálítið vont og Snati skrækti, j en sársaukinn leið strax. frá og svo byrjuðuj jþeir á nýjun leik. Það var skemmtilegt að s já þá.. Svona gekk jþ'að daginn út og daginn inn, þegar gott var veður. Þeir höfðu ekki annað að gjöra en að leika ser. Dag nokkurn fér Tryggur í borgina með barn- féstrunni en Snati var eftir niðri í garði í hinu yndislega sélskini. En honum leidd- ist, því það var enginn til að leika við hann'. Svo hljép hann um til að leita að leikfélaga. 'Fyrst mætti hann gæsinni, sem ; ‘ ' ' ’ ' I I i Kalkúnarnir vildu heldur ekkert með hann gera og endurnar flýttu sér ut í tjörn, þegar þær sáu hann. Það var leiðinlegt. NÚ var Snati aleinn í garðinum og gelti sér til skemmtunar. Svo hljop hann í hringi og glefsaði eftir skottinu a sér. Það var dálítið skemmtilegt en hann varð fljott leiður á því, því hann gat ekki einusinni náð almennilega í rofustubbinn á sér. Snati var í slæmu skapi og byrj- aði að geispa af leiðindum. En i sömu andránni kom hann auga a kisu, sea sat fyrir utan fjésdyrnar og sleikti a ser lappirnar. Nei þarna fæ ég leikfélaga með 4 löppum eins og ég, hugsaði Snati, hann vi]:lvxst leika ser. En þessir tví- fætlingar með oddhvassa nefið er ekkert gaman að leika ser við. Svo hljép hann í einum spretti að fjosinu, en gamla kisa gat ekki skilið gletni og urraði Prrrst sagði hún og hryggurinn varð hár og boginn. En Snati hélt að það væri leikur og svaraði fullum romi vov, vov,vov,

x

Jólasveinninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1695

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.