Jólasveinninn - 01.12.1937, Page 7

Jólasveinninn - 01.12.1937, Page 7
JÓLASVEIMINN. - 7 - Desember 1937. §§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§&§ §§§§ §§§§_ §§§§§§ §§§§§§ §§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§§ . . §§§§§§ Jolasvemninn. §§§§§§ Einu sinni var lítil stúlka, sem het Sigga. Hana hafði alltaf langað til að eignast bruðu, en mamma hennar hafði ekki efni a því að gefa henni brúðu, því að hún var evo fatæk og þurfti að vinna baki brotnu, Allan daginn Jpurfti hún að standa við þvottabalann og þegar hún kom heim þá var hún svo þreytt og þurfti að hvíla sig. Þa sat Sigga út við gluggann og horfði út. Jolasnjorinn dundi niður breklcumar og allt var svo jólalegt. Þa for Sigga að hugsa um hvort jolasveinninn mundi ekki koma til sín því að hana langaði svo til að eignast brúðu. NÚ var farið að líða að jólum, og ekki kom jálasveinninn. En morgunin eftir þegar Sigga vaknaði, for hún fram til að fa ser að borða. En þá sá hún stáran bö^gul fyrir framan, sem stoð á "Til Siggu fra jálasveininum". Þá hoppaði Sigga af kæti, ták utan af bögglinum og sá þax stár- an kassa og í honum var brúða, sem gat Xok- að augunum^ ,og 'svo voru þar mör^ kerti. Þessi jál voru skemmtileg hja Siggu, því að hún hafði aldrei fengið svona fall- ega gjöf. ' Margret Gunnlaugsdáttir (10 ára) REYKJAVÍK. Reykjavík er höfuðstaður íslands. Ingálfur Arnarson, sa sem fyrstur nam land á Islandi, reisti bú í Reykjavík, Reykja- víkurkaupstaður stáð fyrst út í Örfirisey, sem þá var kallaður Holmur, var þaðan far- ið a litlum granda í land, sem aðeins stáð upp úr um fjöru. Þegar Skúli Magnússon landfogeti reisti ullarverksmiðjurnar í Reykjavík, færðist þorpið þangað. Arið 1786 fákk Reykjavík kaupstaðar- rettindi, Um 1846 voru íbúar ca. 2000,* síðan hefir kaupstaðurinn vaxið mjög ört og nú eru þeir ca. 35 þúsund. Nokkru fyr- ir I85O fara að koma út blöð í Reykjavík og þá fara skemmtanir mjög að tíðkast. A stríðsárunum 1914 - 18 var byggð mjög traust og vönduð höfn í Reykjavík. 1. desember 1918 fengu fslendingar s^álfstæði, áður höfðu þeir lotið Danmörk. Nyjustu menninga framfarir eru virkjun Sogsins og Sundhöllin. f Reykjavík er aðsetur þings og stjárnar og þar er Ha- skálinn. Bergsteinn Jánsson. Ferðasaga. Mer var boðið austur að Odda á Rangár- völlum í fyrra sumar. Ég ætla að eegja svolítið af þeirri ferð. Við lögðum af stað fjárir í einum bíl klukkan sjö um kvöldið og komum að Odda klukkan 11. Þegar maður athugar hvað bíllinn var le- legur, má kalla þetta fljáta ferð. Ég hafði bara komið einu sinni áð\ir að Odda, en nú sá eg betur hve fallegt var þar. Þar er mjög reisulegur bær og kirkjan afar falleg. Ég hefi komið efst upp í kirkjuturninn 0g hef seð helstu minjagripi kirkjunnar. Það er töluvert stár kirkjugarður í kring um hana, og það er líka dálítill garður við húsið og hann er mjög fallegur af því að það eru svo stár trá í honum, k meðan ág var á Odda komu aðeins tveir sálskins- dagar og annan daginn var heyið hi.rt, sem var þurt. Ég lærði að binda reipin og batt þau flest. Ég fár tvisvar sinnum að leita að berjum en fann lítið í bæði skiftin, af því að það var of snemmt.

x

Jólasveinninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1695

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.