Jólasveinninn


Jólasveinninn - 01.12.1937, Blaðsíða 8

Jólasveinninn - 01.12.1937, Blaðsíða 8
J ÓLASVEINNINN. Desember 1937 - 8 - i meðan ég var í Odda fékk ég tvisvar sinn- um að sækja hesta, í fyrra skiftið for ég með konu, en í seinha skiftið með dreng, sem var yngxi en ég. Var það í fyrsta skifti, sem ég sotti þa sama sem hjalpar- laust. Ég var í Odda í 10 daga, en hefði verið lengur, ef ég hef.ði ekki att að fara upp að Norðtungu. Gunnar Biering. Ferð til Ákureyrar. # 20. agúst var rigning. Ég vaknaði kl.. 3 um nottina. Ég atti að fara með Laxfoss upp í Borgarfjörð. Ég klæddi mig, svo þegar ég var búinn að klæða mig var hringt a híl. Bíllinn kom og keyrði okkur að Lax- fossi. Það var húið að setja bílinn út í Laxfoss. Svo for skipið, þegar það var komið út úr höfninni fér það að velta. Þegar skipið for fram hja Akranesi varð ég sjoveikur, en það hatnaði rétt strax. Þegar það heygði fyrir Skagann valt það svo mikið að það flæddi upp í það, þa þotti mér gaman. Eftir dalitla stund saum við Borgarnes. Við bryggjuna la kolaskip, þess vegna gekk''svo il'la að koma hílnum a land.-Við forum fyrsta daginn upp að Dals- mynni og gistum þar. Næsta dag férum við til Blönduéss. k leiðinni til Blönduéss forum við í gegn um mjög marga hola, sem hétu Vatnsdalshélar, Svo komum-við til Blönduéss um kvöldið, og gistum þar í Kvennaskélanum. ' Næsta dag komum við til Akureyrap. Við stoppuðum í Skagafirði og sáum Drangey. Svo um kvöldið komum við til Akureyrar og gistum .a Hotel Goðafoss. Daginn- eftir forum við að skoða hæinn og þar a meðal síldarverksmiðjuna í Krossa- nesi, '’þa-ð var mjög gaman. Næsta dag héldum við heim a leið. Það var alltaf dynjandi rigning a leiðinni heim. Við férum fyrir Hvalfjörð, v'ið komum aftur 27* agúst., Skúli Magnússon. í Képavogi. Ég var í sumarhústað í sumar. Ég og fleiri strakar smíðuðum hat til að leika okkur að, því að það er stér lækur fyrir neðan brekkuna hja okkur. Einu sinni férum við með batinn niður í Képavog og vorum úti í honum til skiftis. En svo kom mikið fléð og einn strakurinn, sem for ur sokkunum og skénum sa skona sína fljóta a sjénum. Fér hann þá á eftir þeim a batnum, en haturinn var valtur og hann gætti þess ekki, og svo réri hann þangað til hann kom að sokkunum og skénum og ætlaði hann að na í þá, en þa hvolfdi batnum. Hann kalla.ði a hjalp og syndir þa einn strakurinn þangað, hann var líka stærstur og. hann h jargaði hinum. Við létum hatinn upp a land og forum svo heim, ólafur Jírnason. Nanasta frændþjéðin. Norðmenn namu land í Færeyjum að'ur en. ísland fanrist. Þessvegna eru þeir frændur okkar og tala svipað mal. Eyjarnar eru sæhrattar o^ hömréttar, sund- in eru straumhörð. Hasletta er allvíða uppi a eyjunum og sumstaðar gnæfa yfir þær hvassir tindar. Hæstur þeirra er 880 metrar. 1 Færeyjum er úthafslofts- lag. Sauðfé er margt í eyjunum en fatt hrossa og kúa. Eldfjöll-eru þar engin, Bjargfuglatekja er mikil, >Færeyingar eru géðir bjargmenn. Grindhvalur er mikið véiddur, hann kemur að eyjunum í stérhépum og er þa veiddur. Fyrrum var aðalatvinnuvegurinn kvikfjarrækt, nu eru það fiskveiðar. Eyjabúar senda þingmann á ríkisþing Dana. Stærsta-. eyjan er^Straum- eý, þár er höfuðstaður landsins, Þérshöfn. (íhúatala rúm 3000). Næst er Austurey. að stærð, þa er Suðurey,.þar -eru mékolsnamur, sem unnið er úr. fbúatalá í landinu er ca. 30.000. Þeir lúta yfirráðum. Dana, (en eru að reyna að komast undan þeia)t. Færeyingar er mikil hokmenntáþjoð. . Eitt helsta skáld þeirra érs Símon af Skarði, sem orti þjéðsöng Færeyinga. Ingi Jén Jénsson. Þegar ég fér norður. Þegar ég var átta ára gömul fér ég með féstru minni noður á Akureyri . Við férum með íslandinu norður og fengum ágætt veður, Við vorum líka fljot á leiðinni, ' : r : ; ;-

x

Jólasveinninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1695

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.