Jólasveinninn - 01.12.1937, Page 9

Jólasveinninn - 01.12.1937, Page 9
JÓLÁSVEINNINN. 9 Lesémber 1937* Þegar við komum á Akureyri var bróðir fóstru minnar og kona hans á bryggjunni að taka a móti okkur. Við fórum með þeim heim og vorum þar þangað til daginn eftir. Þá fórun við að Grund í Eyjafirði o^ vorum þar svolítinn tíma. Við vorum þar á Hvíta- sunnunni og þá var fermt og skírt í Grundar- kirkju. Viku ef.tir Hvítasunnu forum við heim. Við fórum með Gullfoss. Ferðin gekk vel. Agnes Guðmundsdóttir '11 ara. í ,jólasn,jónum (leikrit). Leikendur: Stella og S-tjarndís. Stella: Hæ, Stjarndís, sórðu hvað snjórinn fellur þett niður á jörðina, það er áreiðan' lega jolasnjórinn, þúr veist að jólin eru a laugardaginn. Stjarndís: Ja - á, nu veit óg, við skulum búa til snjohús. (Þær byrja). Stella: Ja, það skulum við gera, og hafa pað svo stórt að við og hundurinn minn komumst inn x þáð. Stjarndís: Ja, já, auðvitað'gerum við það, og búum til stóra, stóra snjókerlingu og höfum kolamolá fyrir augu og munn, og gul- rófu fyrir nef og höfum-hana fyrir framan sjóhúsið okkarv- (Þær ljúka við snjóhúsið og snjókerling- una) . A ' r. . . Stella: Jæja, nú loksinserum við bunar. Attum við ekki að fara snöggvast inn í snjóhúsið, til þess að vita hvernig er inni í því. (Þær skríða inn í snjóhúsið). Stjarndís: ó, sórðu hvað veggirnir glitra? Stella: Já það er allt svo undur fagurt. Stjarndís: Nei, heyrðu, mamma var að kalla a mig, við hittumst á morgun. Stella: Já, vissulega gerum við það, og förum þá að leika okkur í snjóhúsinu. Stjarndís: já, vertu sæl3 Stella: Vertu sæl. (Þær skilja). Tjaldið. Ester Benediktsdóttir . o g Margret Magnúsdóttir. Arjúr og öndin, Það gekk önd niður við tjörnina og hún átti marga litla unga. Þá kom Artúr til hennar og spurði: "Andamámma, hvað átt þú marga unga?". "Ég kann ekki að telja", svaraði andamamma "af þvx að eg hefi ekki gengið í skóla, en þú getur verið viss um, að eg þekki þa alla. ÞÚ getur ekki tekið einn einasta fra mer svo eg taki ekki eftir því. En þú gengur £ skóla svo þú getur vel sagt mór hvað þeir eru margir". Artúr byrjaði að telja en þeir hlupu sitt á hvað svo hann fipaðist hvað eftir annað. Að endingu varð hann svo hræðilega þreyttur að hann lagðist niður í grasið. "Rapp, rapp", sagði öndin, "þú hefur víst ekki verið nógu lengi í skólanum", og svo synti hun út é tjörnina með ungana sína. Kristín Jonsdóttir. (Þytt úr dönsku) ■ •• . - •: *• •’ •• *V-‘ •. íþróttir. íþróttir eru til þess að stæla krafta okkar og gera lxkamann hraustan, svo eru þær mönnum til mikillar ánægju. Sund er besta íþróttin og er stundum kölluð íþrótt íþróttanna. Leikfimi er til þess að gera okkur liðuga og gera vöðyana sterka. Mer þykir mest gaman að synda og geri það oft. Þegar óg er í leikfimi þá reyni óg að gera eins og við eigum að gera til þess að verða liðugri. Þegar eg er í sundi þá er eg misjafnlega lengi. Ég er alltaf svo lengi undir sturtunni. Ég er hraust af því að eg iðka sund og leikfimi, og það ættu allir að gera. Helga Þorarinsdóttir.

x

Jólasveinninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinninn
https://timarit.is/publication/1695

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.