Jólasveinninn - 01.12.1937, Síða 10
JÓLASVEINNINN.
- 10
Besember 1937.
Refurinn og kötturinn.
Refurinn og kötturinn hittust í skoginum.
"NÚ et ég þig", sagði refurinn. "Nei, það
gerir þú ekki", "Veiztu nokkur rað til að
sleppa fra mér?" spurði refurinn og setti
upp alvörusvip. "Ja, ég veit eitt ráð",
sagði kisa, og var oðara komin upp í tré.
"Hefur þú nokkur rað til að ná í mig núnh?"
"Ja, ég hef fullan poka", sagði refurinn og
Var á gægjum undir trénu. Hann hugsaðis
"Kisa getur ekki verið lengi uppi í trénu
og svo er ég viss að fá kattasteikina,
alveg eins og ég hefði nú þegar étið hana".
En hvað skeður? Refurinn heyrir hljoð,
og lítur í kring um sig. Það er veiðimað-
urinn, sem stendur fyrir aftan hann og mið-
ar byssu sinni á hann. "Taktu nú til pok-
ans, rebba tetur", hropaði kötturinn ofan
úr trénu. Þetta var síðasta orðið, sem
rebbi heyrði í þessu lífi.
Grétar A. Sigurðsson
(Þýddi úr dönsku).
MÚsin með syícurmolann,
Einu sinni fann lítil mús sykurmola á
golfinu og vildi taka hann með sér í holuna
sína. En í því kom kona inn í stofuna og
hropaðií "Hvað ert þá að gera hérna mýsla?
Ertu virkilega að stela sykur frá mér?
Ég skal kenna þér betri siði, litli Þjéfur"
Þa sagði litla mýsla, mjög aumingjalegas
."Ég veit að ég má ekki gera þetta, kæra
frú, en ungarnir mínir eru svo svangir,
þeir hafa eklci fengið neitt að borða síðan
í gærlcveldi. Ma ég ekki taka sylcurinn,
þetta er svo lítill moli?" Þá brosti konan
og sagðis "Hafðu þetta þá, litla mýsla".
Og svo hljop litla músin glöð inn í holuna
sína með sykurmolann.
Unnur Símonardottir
(þýddi úr dönslcu) .
Ferðasaga .
Þegar ég var 6 ára var ég í sveit í
Saurbæ a Hvalfjarðarströnd, með foreldrum
mínurn. Þegar við vorum búin að vera þar
viku forum við í bíl upp um Borgarfjörð.
Við lögðum af stað. um hádegi og vorum -7
með bílst joranum. Þegar við lögðum a.f
stað var rigning og súld, en þegar a leið
daginn skanaði veðrið og um miðjan dag
var komið ágætt veður. Við forum eftii*
Svínadal og upp Geldingadraga og niðú^ í
Skorradalj hann er mjög fallegur, í honum
er langt stöðuvatn. Pyrst ætluðum vi$
að Hreðavatni.' Við forum yfir Hvítá Við
Ferjukot og eins og leið liggur upp að
Hreðavatni. i. Hreðavátni er mjög fallegt.
Strax og við komum þangað férum við upp í
hlíðina fyrir ofan vatnið, til áð tíhá ber.
Þegar við vorum búin.að vera lítinn tíína
á Hreðavatni forum við og var ferðinhi
heitið að Reykholti. ■ í Reykholti vat
okkur tekið.mjög vel. Eftir að hafa
slcoðað Snorralaug og ýmislegt annáð. a
staðnúm forum við heim a leið.?
i heimleiðinni forum við hiður hjá
Hafnarfjalli og fram hjá Akranesi. Við
komum heim kl,. rúmlega .12*
Bergsteinn Jénsson.
Ljésálfurinn.
Leikendur: Erla, Aruaa, mamma, ljésálfur.
Erla: Heyrðu mamma, má eg ekki fara ut x
skég að leita að jarðarberjum?;
Mammas Ju, jú, en hafðu Önnu með þér.
Erlas já, á ég að biðja hana að koma?
Mamma: Ja.
Erla fer kemur ..aftur með Önnu.
Annas Evað viltu mér, frænka?
Mamrna: Viltu fara út í skég að leita að
jarðarberjum með Erlu?
Anna: Ja, það skal ég gera, en nú fer ég
að búa mig.
Erla: Já, gerðu það, ég fer líka að búa mig
mamma láttu nesti í körfuna mína.
Mamma: já, goða mín, en farið þið nú var-
lega og verið þið sælar.
Anna og Erla: Vertu sæl. (Þær fara).
Annar þáttur (úti í skógi).
Erla og Anna leiðast en setjast svo nl-ður
að borða) . Annas En hvað allt er kyrt ^Pg
hljétt, eigum við ekki .að. byrja að borðÍAs
mér stendur geigur af þessum skég.
Erla: Ertu hrædd? Ég er alveg viss um að
við lendum í einhverju æfintyri, en nú
skulum við leggja okkur. Anna: já.
(Þær sofna). Ljósálfur kemúr: STei, sko
litlu stúlkurnar, þær sofa, ég ætla að
bíða eftir að þær vakni. (Anna. og Erla
sofa dálítið ennþá, en vakna svo).