Ylfingablaðið - 01.12.1937, Síða 6
6
YLFINGABLAÐIÐ
„Hér er afbragðs rúmgott", hélt Árni áfram
og ýtti félaga sínum á undan sér inn í næsía
ldefa, fram lijá öldruðum, gráskeggjuðum manni,
sem átt'i það snarræði sínu að þakka, að þeir
stigu ekkiofan á tærnar á lionum.
„Fyrirgefið!“ sagði Sveinn kurteislega og tók
ofan.
„Þér eruð vonandi tryggður“, sagði Árni ó-
skammfeilinn.
Aldraði maðurinn svaraði þessu engu, en fór
að blaða í bók.
Árni fleýgir sér niður í sætið, teygði vir löpp-
unum og svældi vindlinginn áfram. — „Iíeyrðu,
Sveinn, hvað ætlarðu eiginlega að fara aö gera
til Árósaf ‘
„Eg ætla að sækja iim atvinnu“.
„Það er svona! Það ætla eg líka“.
„Ætli ^dð séiun þá ekki keppinautar ?“ gizkaði
Sveinn á.
„Það skyldi vera! Hjá hverjum sækir þú um
atvinnuf*
Hér greip aldraði maðurinn fram í samtalið,
að hann þyldi illa tóbaksreyk, því að hann þjáð-
ist af brjóstþyngslum.
„Það er leiðinlegt — það er að segja fyrir
yður“, sagði Árni borginmannlega. „En má vekja
athygli yðar á því, að þetta er reykingaklefi, og
ef þér þolið ekki andrúmsloftið, þá verðið þér
að leita í mildara loftslag“.
Aldraði maðurinn svaraði rólega: „Eg hefi nú
farangurinn minn hérna, svo að eg held eg verði
kyrr, ef þér leyfið“.
„Það mætti opna gluggan“, sagði Sveinn og
stóð upp.
„Já, þökk fyrir, það væri bót“.
„Að þú skulir vera að þessu!“ sagði Árni og’
lmldi sig reykjarmekki.
„Eg sæk'i um atvinnu hjá Skou stórkaupmanni
í Aðalgötu“, hélt Sveinn áfram samtalinu, þegar
hann var seztur á ný.
„Þakka þér fyrir!“ kallaði Árni. „Þá erum
við keppinautar, eins og þú segir. Það er að
segja — hm! — mér þyldr leitt að hryggja þig
með því, en eg er sama sem ráðinn. Þeir eru
nefnilega gamlir kunningjar, pabbi og Skou stór-
kaupmaður, og í gærkvöldi voru þeir saman á
fundi suður í Yejle. Svo getur þú víst reiknað
út, hvers vegna eg sit hér“.
„Jæja, þá hefði eg eins vel getað sparað mölmmu
m’inni þessi útgjöld“, sagði Sveinn, og bætti við
raunalega: „Eg fer nú að venjast þessu. Eg sldl,
að það þarf fleira til að komast áfram, en gott
próf“. .
„Jo, mér ferst nú ekki að monta af einkunum
mínum“, svaraði Árni kæruleysislega. „Eg hefi
annars beyrt, að stórkaupmaðurinn okkar sé skrít-
inn náungi“.
Þegar hér var komið, missti samferðamaður
þeirra bóldna, sem hann var að lesa, svo að hún
datt á gólfið. Sveinn tók hana upp, fékk honum
og sagði: „GjöriS þér svo vel!“
„Þökk fyrir, ungi maður!“
Árni leit háðslega á félaga sinn og fussaði.
En aldraði maðurinn leit bersýnilega allt öðr-
um augum á Svein.
„Eg er líka að fara til Árósa“, sagði hann.
„Bíllinn minn sækir mig á járnbrautarstöðina,
og ef þér viljið, getið þér ekið með mér í honum,
því aö eg ferum Aðalgötuna“.
„Þökk fyr'ir, eg verð feginn því“, sagði Sveinn.
„Það er gott að ljúka þessu sem fyrst.
„Svei attan“, tautaði Árni og slánaðist fram
í göngin. Hann gat ekki horft upp á þessa kurteisi
lengur.
Bétt á eftir rann lestin inn á járnbrautarstöðina
í Árósum. Svéinn bar töskurnar fyrir samferða-
mann sinn.
„Þú fær engin vikalaun samt“, kallaði Árni til
hans og hvarf svo í þröngina, án þess að kveðja.
Sveinn blóðroðnaði, en byrgði gremjuna inni.
Það tók því ekld, að skipta sér af því, sem þessi
vindhani sagði! Sveinn fann það svo vel með
sjálfum sér, að hann liafði ekki verið kurteisari
í þetta sinn, en honum fannst sjálfsagt og eðli-
legt.
Þeir voru fljót'ir út í Aðalgötu, og Sveinn þakk-
aði aldraða manninum vinsemd hans. Brátt stóð
ltann í sln’ifstofu Skous stórkaupmanns. Hann bar
upp erindi sitt við stúlku, sem var að skrifa á
ritvjel. Hún vísaði honum t'il sætis og bað hann
að bíða; stórkaupmaðurinn væri ekki viðlátinn
sem stæði.