Ylfingablaðið - 01.12.1937, Síða 7
YLFINGABLAÐIÐ
7
„Ætli það verði lengif' spurði Sve'inn, og lét
þess getið, aö keppinautur væri á hælum honum.
„Kaupmaðurinn kemur vafalaust innan fimm
mínútna“, svaraði stúlkan brosandi.
E'ins og við var að búast, hafði Sveinn litla
von um að hafa heppnina með sér. Hann bjóst'
eindregið við því, að verða að láta í minni pok-
ann fyrir syni héraðslæknisins, þó aS cnikill mun-
ur væi’i á prófeinkunnum þeirra og námsgáfum.
En hann hafði nxx kostað ixpp á þessa ferð, og
þá .....
Unga umsækjandaixxxm þóítu fimm mínúturnar
vera nokkxxð leixgi að líða, og hann starði stöð-
ugt á klukkuna á veggnum. Helzt vildi hann vera
á bak og burt, þegar Árni kæmi, því að sá mxxndi
íiú hælast unx.
Nú heyrðust ræskingar innan úr hliðai’herbergi.
„Jæja, nxx er Skou inni í einkaskrifstofunni“,
sagði síúlkan. „Gerið þér svo vel!“
Sveinn barði að dyrxxnx og gekk inn fyrir með
talsverðxxm hjartslætti.
Aldraður maðxxr með grátt skegg og gleraxigu
; téð upp frá skrifborðinu (g gekk á móti lionxxm,
vingjarnlegur og brosandi.
„Komið þér nxx sælir, xuigi nxaður, og þökk fyrir
síðast!“
„Sveinn varð svo utan við s:g, að hann gleynxdi
bæði að taka undir kveSjxuxa og láía aftxxr dyrn-
ar á eftir sér. Það var þó Skou stórkaupmaðxir
sjálfu, senx hann hafði verið samferða í lestinni!
Þetta var merkilegt!
„Gerið svo vel að fá yður sæti, xxngi maður,
og lofið mér að líta á vottorðin yðar“, sagði kaup-
maðurinn.
Sveinix hafði enn ekki jafnað sig af fátinxx, en
rétti þó fram prófvoítorð sitt og nxeðmæli frá
skólanum.
Skou le’it sixöggvast á blöðin. „Jæja, sjáxxm til,
úgætiseinkunn á prófinxx, það er gott. Dxxglegxxr,
vandvirkur, áreiðaxxlegur, það getur ekki betra
verið. Sonur Petersens heitins húsameistara, nxóð-
irin fátæk, hefir ofan af fyrir sér meS prjóni og
saumum — jæja“.
Aldraði kaupmaður’nn leit á Svein, og það var
bros í augunum, bak við gleráugun: „Þér ei’uð
xáðinn aðstoðarmaður minn frá 1. október að
telja“.
„Nei!“ kallaði Sveinn upp yfir sig, í stað þess
aS þakka fyrir, en reyndar þýddi það alveg hið
sama.
„Þér getið komið hingað einhvern daginn með
móður ýðar og samtð unx kjörin“.
Andlit Sveins Ijómaði af gleði, og liann skauzt
snöggvast í huganum heim í litlxx prjónastofuna
að segja gleðitíðindin.
,,Eg hélt, að Árni sonur læknisins fengi stöð-
una“.
„Nei, þökk fyrir! Eg kær'i mig ekki um þess-
háttar pilta í iminni þjónustu — Þaö var sannar-
lega heppni, að eg fékk tækifæri til að kynnast
honum, áður en hann komst hingað“. Skou stór-
kaupmaðnr rétti nýja aðstoðarmanninum, sínuxu
höndina til kveðju. — „Eg vona svo, að okkur
komi vel saman framvegis“.
Sveinn mætti keppinaxxt sínunx í stiganum.
„Var það sárt ?“ spurði Árni glottandi.
„Hvað ?“
„Að fá spark í — þxx skilur !“
„Eg veit ekki; reyndxx það sjálfur“, svaraöi
Sveinn og hélt áfram.
Árni varð hreint og beint að kvikindi, þegar
iiann stóð fi’anxnxi fyrir Skou stórkaupmanni and-
artaki síðar og xxppgötvaði, við hvern hér var að
eiga.
„Fyrirgefið“, stamaði hann. „Eg heiti Árni
Gabrielsen, og .... og ... . eg átti að skila lcveðju
frá föður mínum .... og ....“.
„•Já, við höfum nú kynnzt áöxir‘ ‘, sagði kaup-
maðurinn, „svo að þér þurfið ekki að kynna
yður“.
Pilturinn, sem annars var vanur að vera svo
;jálfbyrgingslegur, var aumkunarlegur ásýndum.
„Eg hafði ekki hugmynd um, að .... að ....“.
„Að yður ber að sýna þeim, sem þér eigið
samleiS nxeð af tilviljun, almenna luirteisi“, gi’eip
Skou fram í.
,.Jxx, það er að segja .... eg ....“.
„Ef þér hafið gert yður vonir um þessa stöðu,
sem eg hefi auglýst, þá get eg látið yður vita, að
henni er ráðstafað,“ sagði kaupmaðurinn. „Hinn
xmgi maðurinn, sem við urðum samferða, varð
yður hlutskarpari. Hann gaf sjálfum sér hin á-
kjósanlegustu meðmæli, án þess að v'ita af því.“