Ylfingablaðið - 01.12.1937, Page 12

Ylfingablaðið - 01.12.1937, Page 12
12 YLFINGABLAÐIÐ FRÉTTIR. Jamboree 1937. Frásögn Bjarna Björnssonar. Þann 15. júlí lögðum við íslenzku skátarnir af stað frá Reykjavík áleiðis 'til Hollands. Við dvöldum 5 daga í Bergen, þar tókum við skip til Rotterdam, og þaðan fórum við daginn Daginn sem við komum, voru hollenzku skát- arnir í óða önn að Ijúka öllum undirbúningi undir mótið; við það sýndu þeir mikla fórnfýsi með því, að skátar, hvort sem þeir voru í skóla eða störfuðu annað, eyddu þarna sumarieyfi sínu, og unnu frá morgni til kvölds við ýmsan undirbúning, og höfðu þeir lagt vegi, mælt út eftir með lest til Vogelenzang, en þar átti mótið að fara fram. Staðurinn, sem mótið fór fram á, var hinn fegursti og mjög vel fallinn til tjald- stæðis, með auðum svæðum inniluktum á milli hárra trjáa. og reist tjaldbúðir, byggt verzlunarhverfi og sýningarsvæði, sem tók 13 þúsundir áhorfenda, reist hlið o. fl., o. fl. Við vorum meðal fyrstu skátanna, sem komu á mótið, og höfðum því nægan undirbúnings-

x

Ylfingablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ylfingablaðið
https://timarit.is/publication/1697

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.