Ylfingablaðið - 01.12.1937, Page 18
18
YLFINGABLAÐIÐ
þeirra stóð á öðrum jaka. Báðir jakarnir flutu hægi;
niður ána. Allt í kringum þau var vatnið þakið
jökum, sem rákust sífellt hver á annan með mikl-
um þunga, svo að marraði og söng í þe.'m, og stór
stykki brotnuðu við og við úr röndum þeirra. Að
synda til lands var því óhugsandi, og enginn bátur
komst til þeirra, þó að hann hefði verið fáanlegur.
Þau Amru því öll á valdi straumsins, sem flutti þau
þægt en Öruggt í iðuna, sem beið þeirra nokkra
kílómetra í burtu.
Þúsundir manna höfðu safnast saman á bakkana
báðum megin árinnar, til þess að horfa á hina
ægilegu hætfu, sem fólkið var statt í, en engimi
virtist vera fær um að hjálpa þeim. Sefna straums-
ins flutti þau í áttina til tveggja brúa, sem lágu
yfir ána, rétt fyr'ir ofan iðuna. I heila klukkuseund
bar straumurinn vesalings fólkið, áður en komið
væri að brúnum. Brýrnar voru í 50 rnetra hæð yfir
vatninu í ánni. Meðð stóðu á brúnum með kaðla,
s:m þe'ir ætluðu að láta síga niður til fólks'ns, sem
barst fyrir straumnum á ísjökunum. Þegar þau
komu að brúnni, tókst drengnum að ná í einn kað-
alinn, og margar hendur voru framréttar, til þess
að draga liann upp á brúna. En þegar menn höfðu
dregið hann nokkurn spöl upp, hafði hann ekki
mát-t til þess að halcla sér lengur, m'issti kaðalinn,
féll niður í jakastrauminn og sást ekki framar.
Maðurinn á hinum jakanum greip einnig í kaðal,
sem hann reyndi að binda utan um konu sína, er
þá var aö missa meðvitundina, en hann hugsaði,
að henni skyldi þó að minnsta kosti verða bjargað.
— En straumur árinnar vai' nú orð'inn þungur,
hendur mannsins stirðar af kulda, og honum tókst
ekki að binda kaðalinn utan um konu sína. Ilann
m'ssti hann úr hödum sér, og fáum sekúndum síð-
ar lauk maðurinn og' kona lians æfi sinni, undir
öldum ískaldrar iðunnar.
Hnútar.
Það er auðvelt aö vita hlutina eftir á, en þessi
atburður er verður þess, að um hann sé hugsað.
Hvað myndir þú hafa. gert, ef þú hefðir vsrið
þarna Viðstaddur? Það er skylda hvers ylfings að
hugsa sér ráð og framkvæma þaS, þá er svona at-
hurðir koma fyrir.
Skátaforingi í Kanada sagði mér, að hann hefði
verið á ferð í járnbrautarlest skömmu eftir að slys
þetta vildi til. Sumir ferðamannanna voru að tala
um þennan hryllilega atburð. Þeir vissu ekkert um,
að skáíaforinginn var með þeim í lestinni, en éinn
þeirra sagöi: „Eg held, af skáti hefði verið þarna
viðstaddur, þá hefði hann fundið eit: hvert ráð ti!
þess að bjarga veslings fólkinu.“ Þarna geturðu
séð, hvaða kröfur menn gera til skátanna nú á
tímum. Þú skalt því alltaf vera viðbúinn aö láta
af hendi það, sem heimtað er af þér.
Maður sér vel á eftir, en það mundi vera gagn
og gaman aö hngsa um, hvað hefði verið hægt að
gera þarna, svo að ef eitthvað svipað kæmi fyrir
aftur, og þú værir þar viðstaddur, þá vissir þú
hvað til bragðs skyldi taka.
Hvað myncli skáti hafa yeref
Einu skulum við vel taka eftir, er við tölum um
þetta slys, og það er það, hve nauðsynlegt er að
kunna að hnýta hnúta, og það kunna allir skátar,
Margir hugsa svona: „Hvaða gagn er að læra svo
lít’.lfjörlegt?“ En í þetta skipti hefði verið hægt
að bjarga þremur mannslífum, hefðu menn kunn-
að nógu vel að hnýta hnúta. Þegar köðlunum var
rennt niður frá brúnn'i, hefði átt að hnýta á þá
eina eðatvær lykkjur handa hinu dauövona fólki,
til þess að stinga örmum sínum eða fótum í. En á
köðlunum voru hvorki hnútar eða lykkjur, og fólk-
:ð, sem átti að nota kaðlana, til þess að bjarga sér,
lcunni ekki að hnýta góða lykkju eða duglegan
hnút, — það gat ekki bjargaö sjálfu sér á þennan
hátt.
Hver ylfingur verður að kunna vel að hnýta
hnúta. Margir drengir eru mestu klaufar að hnýta
hnúta. Þeir hnýta kannske hnút á snæri eða kaðal,
sem þeir senn'lga geta ekki -leyst aftur. En þegar
reynir á hnútinn, leysir hann sig sjálfur, einmitt
þegar mest ríður á, að hann dug'i sem best. Þetta
væri ekki gott fyrir sjómennina, senr verða að
treysta því, að hvert band sé öruggt, þó aö á reýni.
Það er mjög auðvelt að læra að hnýta hnúta, og
jafnskjótt og þú hefir lært þá sjálfur, getur þú
lcennt qðrum þá. T'il þess að fá fyrstu stjörnuna,
verður þú að læra fjóra algéngustu hmitana. Not-
aðu reipi eða kaðal, en ekki snæri, er þú ert að
læra þá. Þegar þú heldur, að þú kunnir þá vel,
skaltu reyna aö hnýta þá í myrkri eða þegar bund-
ið er fyrir augu þín. Ef fil vill muntu þá komast að