Bræðrabandið - 01.05.1953, Síða 5

Bræðrabandið - 01.05.1953, Síða 5
V - "Bræðrabandið" 5'53 IIIIII n IIIIII1IIHIIIII l< II tl IIIMI It II HIIII það að leggja öðrum braut, gerast gdðir félagar þcirra, er þeir ungengjust og vlsa þeim rétta leið. Benti hana á Þá staðreynd að fjölmargir foreldrar uggðu um velferð barna sinna, vegna óholls félagsskapar, og sýndi Það þörfina á gððum félögum, sem visuðu öðrum veg raeð réttum áhrifum og eftir- dæmi. Kvaðst hann vona að hver nemandi skólans hefði hoyrt köllun Guðs til Þjónustu á liðnu skólaári, og skoraði hann á alla að bregðast ekki þeirri köllun. Hinn rdmgóði salur var þóttskipaður áheyrendum, og svo virtist sem þesstim hvetjandi alvöruboðskap væri svarað af áheyrendunum, er þeir sungu af samstilltum huga hinn hjartnæma sálmí "Þú Guð, sem stýrir stjarnaher og stjórnar veröldinni, í straumi lífsins stýr Þú mór með sterkri hendi þinni. Nú var aftur nokkurt hld, þar til kl.7, en Þá hófst samkoma, sem brautskráningarnemendur stóðu að. Röfðu Þeir sjálfir undirbúið dagskrá hennar og var hún hin fjölbreyttasta. Ræður, upplestrar og söngur var allt vel undirbúið og vel flutt. Sérstakan svip setti söngurinn á samkomuna. Söngflokkur skólans söng allmörg lög, en auk þess karlakvartett, einsöng söng Jón Jónsson kennari, sem einnig annaðist söngstjórn, undirleik annaðist Gerda Guðmundsson. Söngurinn allur þótti takast með ágætum. I lok samkoraunnar útbýtti skólastjóri einkunniun fyrsta og annars bekkjsr og afhenti brautskráningarnemendum skírtcini sín. Lauk þessari sam- komu með þvl að Þjóðsöngurinn var sunginn. Var nú orðið áliðið kvölds, og gestir tóku að búast til heimferðar. En svo var að sjá sera enginn asi væri á neinum. Auðfundið var á öllum, að dagurinn hafði verið þeim hinn ánægjulegasti. iWeðal gestanna var allmargt utansafnaðarfólk. Lót það óspart I ljós ánægju sine. yfir þvl, sem Það hafði sdð og heyrt. Hægt og treglega tíndist fólkið í bilana. Nemendurnir söfnuðust umhverfis Þá og sungu gestina úr hlaði. Kvöldið var kyrrt og blítt, loftið hroint og hoilnærat eftir rognið, sem fallið hafði nóttina áður og fyrri hluta dagsins,- Allir voru í góðu sknpi. Þegar gestir voru farnir, notuðu ncmendur skólans og starfsfólk það sem eftir var kvöldsins til söngs og leikja í samkomusalnum. Hvildardagurinn 2. maí er merkidagur í sögu slcólans, sem nú hefur lokið 3» starfsári sinu og brautskráír nú nemendur I fyrsta sinn - þeir eru tólf. Kjörorðið, sem þeir kusu sér er*. Aframl Hærrai ÞÐir eru nú að kveðja skólann, sem verið hefur annað heirnili þeirra slðustu Þrjú árin. Ný og óþekkt leið blasir við þeim. ifetti þeim takast að lifa og starfa samkvæmt kjörorði slnu ------ M Y N D I R frá skólaslitunum á hllðardalsskóla cru til sýnis I skrifstof- unni, Ingólfsstræti 19. Verðið er 15 kr. "capinet"-stærð upplímd, 12 kr. óupplímd, 6 kr. póstkortstærð. T slðasta blaði var birt auglýsing um að ungmennamót mundi verða haft I Vestmannaeyjum I sumar. En að rækilega athuguðu máli er nú ljóst að þetta verður ekki hægt a.m.k. ekki að þessu sinni. Er þess vegna alger óvissa um Það enn Þá hvar eða hvenær mót verður haldið. ti ti ii ii ii ii n tt ii ii ii ii n it it n n it it || ii it || ,| || ,| ,t Ritstj Júlíus Guðmundsson

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.