Bræðrabandið - 01.03.1961, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.03.1961, Blaðsíða 1
27. árg. 3. tbl. Reykjavík, marz 1961 Straumar ANDLEGS MATTAR Allir vita, að áformað er mí að senda mann lít í geiminn og að ná honum heilum á hiífi til jarðar aftur. Dag eftir dag eru geröar tilraunir, sem færa þann dag nær,þegar maðurinn getur í eigin persdnu kynnt sár hvernig umhorfs er utan við gufuhvolf jarðarinnar. En vísindamenn stárveldanna fást ekki einungis við geim- flug. Það er unnið að mörgum öðrum vandamálum í tilraunastof- unum beggja mcgin Atlandshafsins. Eg var minntur á þetta, er ág las grein eftir práf. Ritche, sem vinnur á rnerkri tilraunastofnun í Michigan. Hann segir þar frá tilraunum rássnesks vísindamanns, en hann vinnur ná að því að framleiða einskonar gerfi-eldingu (eldkálur). Práf. Ritche segir, að slíkar elkálur megi nota í hernaði, "Hugsum okkur,'* segir hann, "ef slík eldkála snerti hás eða flugvál.” Alitið er að þrýstingur hennar verði um 50.000 kg á fer þumlung, og að yfirborðshiti hennar verði um 5.000 °C. Sýn Ellen G. White Þessi vísindalega nýung kom már til að hugsa til eftirfarandi ummæla Str, E.G.White í 9, b. Vitnisburðanna: 1 sýnum næturinnar sá ág eitthvað hræðilegt. Eg sá volduga eldkálu falla niður meðal glæsilegra bygginga, sem samstundis hrundu í rást. (bls.28) Þegar atáasprengjan kom til sögunnar háldu margir, að hán væri eldkálan, sem str. White sá. Kannske er það svo, en ág efa það þá. Kannske sá hán þessa gerfieldingu, sem vísindamenn fást ná við, eða kannske sá hán annað hræðilegt vopn, sem engan hefur enn dreymt um að framleiða. Það sen skiptir máli fyrir okkur er að vita hvers vegna henni var sýnd þessi volduga elikála, að við skiljum hina hátíðlegu aðvörun, sem í sýninni felst.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.