Bræðrabandið - 01.03.1961, Side 4

Bræðrabandið - 01.03.1961, Side 4
Bls. 4 - Bræðrabandið - 3. *6l níns. 2g hafði alltaf á tilfinningunni að ég væri ekki einn - aú einhver væri mér viö hlið*. 2g þekki aðra íþráttamenn sem hafa haft sömu tilfinningu." uÉg hef þekkt unga knattspyrnumenn meö glæsilega hæfileika, sem aldrei komust langt. Stundun hef ég hugsað, að þá skorti það, sem veitlr innri rósemi og það traust sem nauðsynlegt er til að sigra.” Þd segir kannske að "hjálpin" sem ég segist hafa hlotið og hafi aukið tekjur mínar, hafi í raun ráttri gert mig duglegri íþrdttamann. Ekki þyröi ég að telja neinum trií um að íþrótta- hæfni hans myndi vaxa, vegna trárækni hans. Eg veit aðeins að triíin hefur gert mig að betri manni en 'ég hefði orðið án hennar. Frá því að ég snerti f<5tholta,í fyrsta sinn hef ég haldið að köllun mín væri ásviði íþróttanna. ástæðan fyrir þvx er sá, að á engu öðru sviði hefði ág getað komist í kynni við svo margt æsku- fólk ár öllum státtum. Eg reyni að kenna því, að triímennska í tíundargreiðslu er mjög mikilvæg skylda. Hán veitir e.t.v. ekki efnalegan auð - en hiín veitir annaö, sem er miklu verðmætara - innri frið.H - These Tirnes - Bl'omlegt starf Það er uppörfandi, að nema staðar og líta inn í loftherbergið hjá systrafálaginu í Aðventsöfnuðinum í Keflavík, þar eru sam- ankomnar að þessu sinni 11 systur af 15. Þær mæta kl. 2 e.h. einn dag mánaðarins. Þegar kyrrð er komin á syngjun við sálm, lesum í Heilagri Ritningu og tvær systur flytja bæn. Þar eftir koma systur- nar hver af annari með það sem þær hafa getað afkastað í auka vinnu yfir mánuðinn. 1 þetta sinn erum við nsttar 14. febráar. A borðiö eru lagðar 74 flíkur. Það eru peysur, gammosíubuxur, nærföt, sokkar, vettlingar og fleirra. Er þessu er lokið eru einnig lagðir fram peningar, gjafir sem einnig h.efir verið safnað saman yfir mánuðinn. Þannig er það hvern mánuð, þetta er föst regla hjá okkur systruniim síðan sankomuhiíss sjáðurinn var stofnaður, Við stáðurn allar systurnar umhverfis borðið og þessa stáru fárn og þökkuöum Guði innilega og af hjarta fyrir hans framlag, og hans niklu náð okkur til handa. Allar erum við hjartanlega glaðar, stárhuga og saastilltar til starfs og vongáðar með nýtt starfsár. Við höföun ágætan bazar á síðastliðnu ári eins og fyrr og vonurn þess vegna allt hið bezta með Guös hjálp, enáa er mikill einhugur ríkjandi á neðal safnaðarins, að greiöist sem fyrst ár hásnæðisvandamáli okkar, Við treystum á hjálp Drottins í þessu, sem í öllu öðru.

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.