Bræðrabandið - 01.02.1963, Síða 7

Bræðrabandið - 01.02.1963, Síða 7
Bls, 7 - Bræðrahandiö - 1.2,'63 ”En é dögun þassara lconunga nun Guð h.ir.manna hefja ríki, sen aldrei slcal á grunn ganga , og þaö ríki skal ongri annari þjóð í hendur fengið verða. Það mun knosa og að engu gjöra öll þessi ríki, en sjálft mun það standa að eilífu.” - Signs of the Times - Lausleg þýöing. fra HLIÐARDALSSKÓLA Skólastarfið er nú hafið á ný eftir jólafríið. Það var 7. janúar, sem hópurim kon til baka og var þá tekið til óspilltra málanna þar sem frá var horfið. Veitir ekki af að halda ó spöð- unum, því miðsvetrarpróf munu verða þreytt 4.-8. febrúar n.k. Hór á skólanun líður tíminn nun hraðar en víða annars staðar. Hver vilcan er liðin, áður en búið er að snúa sór við. Starfið er nikið og hver stund ætluð til álcveðima hluta, leiks, náms og starfs. I haust innrituðu sig 87 ungingar, prýðilegur hópur drengja og stúlkna víðs vegar af landinu. Við höfum nemendur frá Reykjavík, Hafnarfiðir, Suðumesjuia, Vestf jörðuu, Norðurlandi, Austfjörðun, Vestnannaeyjun, Ámessýslu og víðar. 1 þein hóp eru nargir ágætir nenendur. Nokkrir beztu nenendurnir í 3. bekk nunu þreyta lands- próf niðskóla í vor. f>að fer vanalega fran seinni hluta naí mánaðar. Próf annarra nomenda nunu verða seinni hluta apríl mónaöar, en skólanum nun að öllu forfallalausu verða sagt upp niðvikudaginn 1. naí. Sú nýbreytni var tekin upp í haust að hafa guðsþjónustu á hvildardögun. Áður hafði einungis hvíldardagsskóli verið. Nú er hvíldardagsskólinn nilli lo og 11 on guösþjónustan hefst kl, ll:lo og stendur yfir 30-40 nín. Hefur þessi nýbreytni tekizt vel og veit ég ekki annaö en öl.l-jn líki hún vel. Það hefur vakið athygli nína, að sumir aðventistar,sem börn sin eiga á skólanun, hafa tekið til álcveðna peningaupphæð handa bömum sinun, svo að þau geti gefið reglubundið i hvíldardagsskálanun og á guðsþjónustum. Pinnst mór þetta lofsverð viðleitni foreldranna í þá átt að ala bömin sin upp rótt og kenna þein gjafnildi og fórn- fýsi. Heilsufar hefur vorið gott hér í vetur. Gott viðurværi, útivora og regluseni neð svefn og hvild stuðla að góðri heilsu. Þegar þessar línur eru skrifaöar, liggur einn nenandi i nislingun hér og tveir heina. Þar sen flestir nemendur hafa fengiö þá, reikna ég ekki með að margir leggist. Sól fer nú að hækka á lofti, en hún flytur neð sér ljós og líf. Ekkert var unnið við sankonusalinn í sumar. Skrokkurinn stendur hér ber eins og ácilið var við hann í vor. Það er búið að steypa upp veggina og ganga frá þaki á aðalbyggingunni, on glugga vantar enn í og gler. Næsta átak veröur að gera salinn fok- heldan, þ.e. að kona i gluggun og gleri og siðan að lclæða neðan í loft salarins sjálfs. Er þaö nikið verk og seinlegt þar sen

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.