Bræðrabandið - 01.02.1963, Qupperneq 8
B1s3 8 - Bræðra'bandiö - 1,2.' 63
einangra þarf loftið um leið og þaö er klætt. Vonun við að
hægt verið að hefjast handa fljótlega.
Borunarfrankvændir eru ekki hafnar enn. Pyrir nokkrum
dögum kom hingað verkstjóri, sem sér un boranir og athugaði hann
allar aðstæður til borunart.. Var hann reiöubúinn að hefja fran-
kvæmdir, en taldi ráðlegra fyrir okkur að bíða um stund þar til
frost færi að ninnka. Taldi hann það mundi geta sparaö
tugi þúsunda króna. Mun því verða nokkurra vilena bið á að
framkvæmdir hefjiat, Aðventistar un land allt ættu að biöja
þess að heitt vatn finnist hér, því að það nundi verða stór-
kostlegur lóttir á öllun rekstri skólans.
Byggingarframkvændimar í sunar voru þær að fullgert var
xbúöarhús fyrir skólastjóra. Var það reyndar ekki alveg full-
búið fyrr en í bju’jun desember. Húsið, sen er ein hæð, stendur
í nóanun fyrir austan heinavistina,
Sg vil geta þess hér og þakka það, að aðventjstar eru nær
undantekningarlaust sérstaklega skilvísir 1 greiðslun sínum til
slcálans. rað er ónægjulegt aö sjá trúnennsku og skyldurækni
systkinanna c. Sýnir þetta einnig áhuga þeirra fyrir stofnuninni,
því að öllun er ljóst að starf skólans getur ekki gengið eðli-
lega, nena greiðslur skólagjalda fari fran reglulega.
Foreldrar þurfa að hafa lifandi áhuga á því að veita
bömun sínun kristilega menntun. Það ná ekki spara fyrirhöfn
nó erfiði til þess að börnin geti notið hennar. Við sen for-
eldrar verðrna að sjá un að börnin okkar séu á þein stöðun, þar
sen þau verða fyrir áhrifun, sen leiða þau til eilífs lífs. Við
lifun á hinun síöustu og verstu tínun og allt er gert til að
leiða unglingana á villugötur. Við verðum að vinna gegn slíkun
áhrifun neð öllun þein ráöum, sen við þekkjum.
Hið nesta umhugsunarefni okkar, sen hér störfum, er
afturhvarf unglinganna. Vitsnunaleg þekking á hinun ýnsu
atriðun boðskaparins er ekki nóg. Slík þekking verður cð skapa
breytingu hið innra. Allt annað leiðir til vonbrigða. Her
þurfa atök heimila og skóla aö saneinast. Afturhvarf barnanna
þarf að verða neginkappsnal foreldranna og þá nun sú hjálp,
sen skólamir veita, kona að niklu liði. Geti skólarnir ekki
kySS't a ^traustun grunnis sen heinilin lögðu, nun viðleitni
þeirra na skanmt. Saneinunst í bæn un börnin okkar svo að
við megnun öll að ganga sanan hinn njóa veg til eilxfs lífs.
Meö kærun kveðjun og ósk un blessun Guðs á nýja árinu,
14. janúar 1963
Siguröur Bjamason