Bræðrabandið - 01.02.1963, Side 9

Bræðrabandið - 01.02.1963, Side 9
Bls. 9 - Bræörabandið ~ 1,2.*63 Æskulýösvikan nun verða háð 29. narz til 6. opríl, og nun br. C.D.Wctson, saskulýðsleiðtogi N.E.deildarinner þá hein- sækjo okkur. Kauðsynlegt er að söfnuðirnir og ungmennafélögin hafi góðan viðbúnað, svo að bessi vika veroi sönn hátíð fyrir börnin og unga fólkiö. - +++ - +++ - +++ 1 páskavikunni nunu dr. Beach frá Norcur Evrópu deildinni og br. Harris frá Aðalsnntökunun í Aneríku dvelja hér. Báöir þessir nenn vinna oð uálefnun hvíldardagsskólanna og er ætlunin að halda námskeið hér fyrir starfsfólk hvíldardagsskólanna. Við finnun öll til þess að viö þurfun á hjálp að halda í þessu nikil- væga starfi, og við vonun að sen flestir vilji nota frídagana un páskano til að aflo sér fræðslu í þessu náli. Við biðjum fornenn hvíldardagsskólanna að leggja áforn snenna un það að scn flestir geti tekið þátt. - Meira síðar - +++ — +++ - +++ Hversvegna? nefnist nýtt snárit, sen nú er nýkonið út. Það fjallar un orsakimar ao baki sjúkdónun, sorgun og þjáningun í heini vorun. Ætlunin er að nota þetta sen dreifirit. Við vonun að systkinin noti rit þetta vel til að útbýta því neðal vina og nágranno. Svein B. Johansen. VÍSA U t R TH HNN, DROTTINN "Vísa nér veg þinn, Drottinn, lát nig ganga í trúfesti þinní, gef nér heilt hjarta, til þess oð óttast nafn þitt." Sáln.86:11 Þetta er viðeigandi bæn fyrir nýja áriö - hún á viö un alla doga ársins. Boðskapur okkar er dásanlegur, við nefnun honn sannleikann. en í því orði felst svo nilcið fyrir olckur Aðventisto. Það er ljós helgidónsþjónustu Krists, ljós endurkonu Krists. ljós hvíldardogsins, un tíundina, skírnina, un dauðann og upprisuno, sen leyndardónur í ougun svo nargrc, Ijósið un heinkynni frels- aðra á nýrri jörð og hið skýro hjálpræðisáforn, sen Guð hefur opinberc ð okkur. Við skiljun þessar kenningor og viö getun dregið þær upp fyrir öðrun eins og skínondi perlur á festi, en þarneö er ekki

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.