Bræðrabandið - 01.02.1963, Page 10

Bræðrabandið - 01.02.1963, Page 10
Bls. lo - Bræðrabandið - 1.2.’63 aagt að við sjálf lifun fullkonlega sankvænt þessun sannleilca, þessvegna verðun við oft á nýja árinu að hafa yfir bænarorðin: "Vísa nér veg þinn,Drottinn,lát nig gangn í trufesti þinni, gef raér heilt hjarta,til þess að óttast nafn þitt." Margt gerðist i verki Guða á gamla árinu. Á heinsnótinu í San Prancisco voru lögö stór cforn un frangang verksins. Hér heina hefur boðskapurinn verið boöaður £ ræðu og riti á nörgun stöðun og skólinn okkar hefur verið troðfullur cf nenendun, og nokkror dýrnætar sálir hofa bæzt söfnuðinun. Bókin Pótspor Meistorans er alveg uppseld, og nýtt upplag hennar er á leiðinni. Hin dásanlega bók Vegurinn til Krists var prentuð á árinu og bíður nú. eftir 00 konast út til fólksins. Bænavikan vor dásonleg og veitti nýja sigra. Sæði Guðs hefur verið sáð á liöna árinu og á sínun txna nun uppskeron kono í ljós.. Við þurfun öll að öðlast neiri fyllingu Andans. Við höfun einnig fleirri ástæður til þakklætis. Gjafir hafa streynt inn frá systkinun og öðrun, neiri en nokkru sinni áöur. Haustsöfnunin varö neiri en nokkru sinni fyrr. í>oð sýnir hversu Guð blessar þessa grein storfsins og gengur á undon okkur • á hoinilin og veitir blessun sína. Hjartons þakkir til allro, sen þátt tóku í þessu storfi. Sérstokor þolckir til dreiföra neðlina, sen trúfast heinsóttu nágranna sína í houstsöfnun og hofa sent inn stórar upphæðir, sen þeir söfnuðu inn. Guð nun blessa ykkur fyrir þá fómfusu þjónustu. Hvíldordagsskólnstarfið hefur eins og áöur verið burðarás- inn í fræðslustarfi sofnaðarins. Gjafirnar hafa sýnt uppörvandi vöxt - í surnun söfnuðun njög nikinn. Við höfun trú á gildi Guðs verks fyrir einstaklinginn. Við höfun aðeins áhyggjur of þvi oð sunir neölinir viröast treysta svo vel Biblíuþekkingu sinni aö þeir telja sig geto verið án hvíldardogsskólans. Þetto er tap fyrir hvíldardogs- skólann, en þó enn neira top fyrir þá sjálfo. Mættun við á nýja árinu öðlost betri skilning á þvi hve niklu við töpun ef við lesun eklci hvíldordngsskólalexíuno og konun ekki í hvíldor- dagsskólonn - nættun viö skilja að slíkt er spor í öfuga átt. Ágóðofórnin hefur voxið njög nikið - nenur alls 27.127.91 lcr. á arinu. Hvernig var þetta gert? Meö því oð safna þúsundun af flöskun og selja þær. Með því að safna gönlun nylon netun og selja þou til reipofranleiöslu. Sunir helguðu rófno og kartöflu- gorðo þessori grein storfsins. Að ninnsto kosti tveir bræður gefa í ágóðafórn 1% of heildarhognaði starfseni sinnor. Plost- dósirnar, sen við útbýttun,hofa konið inn oftur fullar of snápeningun, sen oft eru fyrir í vösun fólks nú á dögun. Það hefur sýnt sig hór að nargt snátt gerir eitt stórt. Það nunu finnast fleirri leiöir til söfnunor - og ágóöinn uun stíga á konandi tínun. Við höfun nargt að þakka, en þó nest fyrir hinn trúfosta hóp aystkino í söfnuðunun og ekki síöur þá, sen einnanna eru og dreifðir. Þein hefur tekizt oö láta blys sonnleikans brenno og vero trú. Viö skulun stondo vörð un trú okkor á nýjo árinu og byggja upp trú oklcar og von neð því að leito hans doglego. Margt nerkilegt kann oð gerost á árinu 1963, en Guð hefur ráð við öllu og er styrkur þeirro er leita hælis hjá honun. Við getun sagt neð Davíð: - "Guö er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðun.

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.