Bræðrabandið - 01.02.1963, Side 11

Bræðrabandið - 01.02.1963, Side 11
Bls. 11 Bræðrabcnáið - 1.2.*63 Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt ^örðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjóvarins. Lótun vötn hans gnýja og freyðo, látum fjöllin gnötra fyrir æðigangi hans. Drottinn hersveitanna er með oss, Jakobs Guð vort vígi.” Sálm.46:1-5. Engin neyð og engin gifta úr hans faðmi má oss svifta; vinur er hann vina bcztur, veit un allt, er hjartað brestur. Pr.Er.x Svein B. Johansen - GGÐAR BÆUCUR OG ÖDXRAR - Við bjóöum systkinunum eftirtaldar bækur fyrir mjög lítið verð og eru þær til sölu á Bókaforlaginu í Ingólfsstræti 19, Rvík. Vegurinn til Krists r a aðeins kr. 40. ,00 Prá Ræðustóli Náttúrunnar ?? ?? ?? 25. ,00 Þegar á Reynir ?? ?? ?? 22. , 00 Morguninn Kemur s? ?? ?? 35. , 00 Rökkursögur - nokkur hefti og fleira smávegis. Auk þess noklcar erlendar bækur, aðallega danskar og norskar. Annað hefti bókarinnar Pótspor Iíeistarans er væntanlegt mjög fljótlega og um leið viðbót af fyrsta hefti. Allar þessar bækur eru mjög hentugar til tækifærisgjafa. Ö.Guðmundsson í? íí i? í? ?? tííí ?? ?? í? ?? ???? Sí ?? ?? ?? í? ?? ?? ?? ??,? ?? .;??;? :? ?? Ritstjóri: Júlíus Guðnundsson

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.