Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.11.1970, Síða 7

Bræðrabandið - 01.11.1970, Síða 7
Bls. 7 - BRÆÐRABANDIE - 11. tbl. 1970. Ber þar fyrst aö nefna franhaldsdeildir. Okkur svíður sáran að sjá afbragðs unglinga bæði innan og utan safnaðarins, er svo feginsanlega og okkur tilfagnaðar inyndu hafa komið, og reyndar biðu þess, að framhalds- deildir tækju til starfa hér á þessu hausti. Iferkvisst er unnið að því, að þetta komist i framkvæmd á hausti komanda, Bygging lcennarabástaðar helzt í hendur við siðastnefndan þátt, því tilfinnanlega vantar hýbýli fyrir starfsfélkið. Umhverfi skðlans hrðpar stöðugt á endanlegan frágang og talar máli sínu svo sterklega, að ég þarf ekki að leiða fleiri orð að þvi. Loks er það svo sundlaugin, ... ðlýsanleg nauðsyn fyrir starfrækslu skðlans jafnt vetur sem sumar. Má ég að lokum minna ykkur á hann Ö K 0 L H I, sem alltaf gýs og aldrei frýs. Látum okkur ekki gleyma að þakka, ... ekki einungis fyrir hann, heldur og allt hitt, sem ég hef letrað, það, sem við höfum þegar hlotið, og þaö, sem Guð er enn að veita. Hafið öll hinar dýrustu þakkir skðlans og hljðtið ríkustu blessanir Guðs fyrir örlæti ykkar. Jðn Hj. Jðnsson, skðlastjðri. Þýðingarmestu árin í lífi barnsins hafa oft verið vanrækt af leið- togum og kennurum hvíldardagsskðlanna. Ef nokkurn tíma var nauðsyn á, að bæta ár þvl ástandi, þá er það nána - 1 dag - ekki á morgun, eða síðar. Við erum að nálgast endi mannskynssögunnar. Það er næstum því komið að því, að Jesús, sá er elskar börnin, komi aftur til þessarar jarðar. Það er því nauðsynlegt, að það, sem við ætlum að gera fyrir börnin okkar, verði gert ná þegar. "Látum kristna foreldra skilja það, að þau hafa þegar gert meira en helminginn af þvi, sem þau munu nokkurn tíma geta gert fjrrir lyndiseinkunn barnsins, þegar það er þriggja ára gamalt," segir Charles T. Bushnell, sem er kristilegur rithöfundur og doktor 1 félagsmálum. Barn, sem er þriggja ára gamalt, tilheyrir smábarnadeild hvíþdardags- skðlans. Hvernig er þeirri andlegu fræðslu varið, sem því er veitt? rkELnnizt þess, hvað andlega uppfræðslu snertir, að þegar barnið hefur náð þriggja ára aldri, hefur hvíldardagsskðlinn þegar gert meira en helminginn af því, sem í hans valdi stendur fyrir það. Hversu þýðingarmikiö hlutverk þeirra er, sem stjðrna eða kenna í smábarnadeildunum, og hvílík ábyrgðj Hvað ætlum við, sem störfum fyrir hvildardagsskðlana, að gera fyrir börnin á þessum þýðingarmestu árum þeirra? Þetta er sá spuming, sem við stöndum andspænis. Pyrst og fremst ætti söfnuðurinn að sjá til þess, að láta í té þá beztu leiðtoga og kennara, sem völ er á, en ekki aöeins hæfa leiðtoga og kennara, heldur þá, sem um fram allt vilja helga sig slíku starfi. Áhrif kennarans hafa stðrkostlega þýðingu. Hvað börnin eru fljðt að taka eftir því, sem við gerum eða segjum, eöa jafnvel því, hverju við klæðumst.

x

Bræðrabandið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.